Yfirmaður fimleikalæknisins ákærður fyrir kynferðisbrot Kjartan Kjartansson skrifar 28. mars 2018 08:32 Strampel er meðal annars sakaður um að hafa þuklað á rassi tveggja nemenda, beðið um nektarmyndir af konum og haft uppi afar óviðeigandi ummæli við nokkrar stúlkur. Vísir/AFP Deildarforseti hjá Ríkisháskóla Michigan í Bandaríkjunum sem var yfirmaður Larrys Nassar, fyrrverandi læknis fimleikaliðs Bandaríkjanna, hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot og vörslu nektarmynda af nemendum. William Strampel er einnig sakaður um að hafa ekki haft viðunandi eftirlit með störfum Nassar þrátt fyrir kvartanir um hegðun hans. Nassar er talinn hafa misnotað 265 stúlkur, þar á meðal landsliðskonur Bandaríkjanna í fimleikum, og hefur verið dæmdur í meira 300 ára fangelsi. Dómsmálaráðherra Michigan hóf rannsókn á því hvernig Nassar komst upp með brot sín svo lengi í janúar. Hann vann sem læknir á stofu á háskólasvæðinu og áttu mörg brot hans sér stað þar. Strampel var yfirmaður hans þar. Á tölvu Strampel fundust klámfengnar myndir. Margar þeirra reyndust vera af stúlkum sem stunduðu nám við Ríkisháskóla Michigan, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Þá fannst myndband af Nassar að misnota unga konu. Strampel hætti störfum við lok síðasta árs. Ástæðan þá var sögð læknisfræðileg. Hann var þó áfram á launum hjá háskólum þar til hann var rekinn í febrúar. Þá höfðu komið fram ásakanir um að hann hefði ekki fylgst með Nassar eftir kvörtun gegn lækninum árið 2014. Strampel leyfði Nassar að starfa áfram á meðan rannsókn var í gangi á framferði hans. Á þeim tíma áreitti Nassar nokkrar stúlkur til viðbótar. Kynferðisbrot Larry Nassar Tengdar fréttir Árum Nassar á bak við lás og slá fjölgar Þetta er þriðji dómurinn sem fellur yfir Nassar og hefur hann nú alls verið dæmdur til minnst 300 ára fangelsisvistar. 5. febrúar 2018 17:53 Faðir einnar stelpunnar reyndi að ráðast á Nassar | Myndband Það varð uppi fótur og fit í réttarsalnum hjá Larry Nassar í dag þegar faðir eins fórnarlambsins reyndi að ráðast á lækninn. 2. febrúar 2018 14:43 Nassar misnotaði 40 stelpur eftir að FBI fékk að vita af ásökunum New York Times birti um helgina ítarlega grein þar sem farið var yfir mál kynferðisbrotamannsins og læknisins Larry Nassar. Það koma ýmislegt í ljós þegar blaðamenn New York Times settu upp allar upplýsingar sínar um málið inn á tímalínu. 5. febrúar 2018 08:00 Talið að Nassar hafi misnotað allt að 265 stúlkur Réttarhöld yfir Larry Nassar halda áfram. 31. janúar 2018 17:41 Mest lesið Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Innlent Fleiri fréttir Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Sjá meira
Deildarforseti hjá Ríkisháskóla Michigan í Bandaríkjunum sem var yfirmaður Larrys Nassar, fyrrverandi læknis fimleikaliðs Bandaríkjanna, hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot og vörslu nektarmynda af nemendum. William Strampel er einnig sakaður um að hafa ekki haft viðunandi eftirlit með störfum Nassar þrátt fyrir kvartanir um hegðun hans. Nassar er talinn hafa misnotað 265 stúlkur, þar á meðal landsliðskonur Bandaríkjanna í fimleikum, og hefur verið dæmdur í meira 300 ára fangelsi. Dómsmálaráðherra Michigan hóf rannsókn á því hvernig Nassar komst upp með brot sín svo lengi í janúar. Hann vann sem læknir á stofu á háskólasvæðinu og áttu mörg brot hans sér stað þar. Strampel var yfirmaður hans þar. Á tölvu Strampel fundust klámfengnar myndir. Margar þeirra reyndust vera af stúlkum sem stunduðu nám við Ríkisháskóla Michigan, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Þá fannst myndband af Nassar að misnota unga konu. Strampel hætti störfum við lok síðasta árs. Ástæðan þá var sögð læknisfræðileg. Hann var þó áfram á launum hjá háskólum þar til hann var rekinn í febrúar. Þá höfðu komið fram ásakanir um að hann hefði ekki fylgst með Nassar eftir kvörtun gegn lækninum árið 2014. Strampel leyfði Nassar að starfa áfram á meðan rannsókn var í gangi á framferði hans. Á þeim tíma áreitti Nassar nokkrar stúlkur til viðbótar.
Kynferðisbrot Larry Nassar Tengdar fréttir Árum Nassar á bak við lás og slá fjölgar Þetta er þriðji dómurinn sem fellur yfir Nassar og hefur hann nú alls verið dæmdur til minnst 300 ára fangelsisvistar. 5. febrúar 2018 17:53 Faðir einnar stelpunnar reyndi að ráðast á Nassar | Myndband Það varð uppi fótur og fit í réttarsalnum hjá Larry Nassar í dag þegar faðir eins fórnarlambsins reyndi að ráðast á lækninn. 2. febrúar 2018 14:43 Nassar misnotaði 40 stelpur eftir að FBI fékk að vita af ásökunum New York Times birti um helgina ítarlega grein þar sem farið var yfir mál kynferðisbrotamannsins og læknisins Larry Nassar. Það koma ýmislegt í ljós þegar blaðamenn New York Times settu upp allar upplýsingar sínar um málið inn á tímalínu. 5. febrúar 2018 08:00 Talið að Nassar hafi misnotað allt að 265 stúlkur Réttarhöld yfir Larry Nassar halda áfram. 31. janúar 2018 17:41 Mest lesið Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Innlent Fleiri fréttir Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Sjá meira
Árum Nassar á bak við lás og slá fjölgar Þetta er þriðji dómurinn sem fellur yfir Nassar og hefur hann nú alls verið dæmdur til minnst 300 ára fangelsisvistar. 5. febrúar 2018 17:53
Faðir einnar stelpunnar reyndi að ráðast á Nassar | Myndband Það varð uppi fótur og fit í réttarsalnum hjá Larry Nassar í dag þegar faðir eins fórnarlambsins reyndi að ráðast á lækninn. 2. febrúar 2018 14:43
Nassar misnotaði 40 stelpur eftir að FBI fékk að vita af ásökunum New York Times birti um helgina ítarlega grein þar sem farið var yfir mál kynferðisbrotamannsins og læknisins Larry Nassar. Það koma ýmislegt í ljós þegar blaðamenn New York Times settu upp allar upplýsingar sínar um málið inn á tímalínu. 5. febrúar 2018 08:00
Talið að Nassar hafi misnotað allt að 265 stúlkur Réttarhöld yfir Larry Nassar halda áfram. 31. janúar 2018 17:41