Kornrækt og garðyrkja fá góða sumarbyrjun Kristján Már Unnarsson skrifar 6. júní 2014 12:45 Ef fram fer sem horfir gætu kornbændur búist við góðri uppskeru í haust. Eitthvert gróskumesta vor fyrir gróður á Íslandi um áratugi veldur því að bæði kornbændur og garðyrkjubændur í útirækt sjá fram á góðæri. Þá eru enn mikil snjóalög í fjöllum sem veit á gott fyrir bæði hálendisbeit og laxveiði í sumar. Ólafur Dýrmundsson landnýtingarráðunautur hjá Bændasamtökum Ísland sagði í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi að vorið núna sé jafnvel það sú besta í hálfa öld. Gróður sé hálfum mánuði fyrr á ferðinni en í meðalári. Hann þakkar það góðri vætutíð í maímánuði og að lítið hafi verið um frostnætur. Ólafur segir að bæði garðyrkjumenn og kornbændur kætist:Ólafur Dýrmundsson, ráðunautur hjá Bændasamtökum Íslands.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.„Kornið fer mjög vel af stað. Það hefur verið sáð töluvert miklu byggi og jafnvel hveiti, og það fer vel af stað, bæði sunnanlands og norðan. Ef svo heldur fram sem horfir geta menn sleppt sauðfé í úthaga fyrr heldur en venjulega gerist. Og ég veit að garðyrkjubændur sem eru að rækta úti, það fer vel af stað hjá þeim. Þannig að svona yfir línuna, þá lítur þetta mjög vel út,” segir Ólafur. Þá komi sér vel fyrir vatnsbúskap sumarsins að enn sé mikill snjór í fjöllum, svo sem fyrir laxveiði, beit á hálendinu og fyrir vatnsbúskap virkjana. Tengdar fréttir Vorið jafnvel það besta í hálfa öld Sumarkoman í ár er jafnvel sú besta í hálfa öld, segir elsti ráðunautur Bændasamtakanna, Ólafur Dýrmundsson. 5. júní 2014 18:45 Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Fleiri fréttir Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Sjá meira
Eitthvert gróskumesta vor fyrir gróður á Íslandi um áratugi veldur því að bæði kornbændur og garðyrkjubændur í útirækt sjá fram á góðæri. Þá eru enn mikil snjóalög í fjöllum sem veit á gott fyrir bæði hálendisbeit og laxveiði í sumar. Ólafur Dýrmundsson landnýtingarráðunautur hjá Bændasamtökum Ísland sagði í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi að vorið núna sé jafnvel það sú besta í hálfa öld. Gróður sé hálfum mánuði fyrr á ferðinni en í meðalári. Hann þakkar það góðri vætutíð í maímánuði og að lítið hafi verið um frostnætur. Ólafur segir að bæði garðyrkjumenn og kornbændur kætist:Ólafur Dýrmundsson, ráðunautur hjá Bændasamtökum Íslands.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.„Kornið fer mjög vel af stað. Það hefur verið sáð töluvert miklu byggi og jafnvel hveiti, og það fer vel af stað, bæði sunnanlands og norðan. Ef svo heldur fram sem horfir geta menn sleppt sauðfé í úthaga fyrr heldur en venjulega gerist. Og ég veit að garðyrkjubændur sem eru að rækta úti, það fer vel af stað hjá þeim. Þannig að svona yfir línuna, þá lítur þetta mjög vel út,” segir Ólafur. Þá komi sér vel fyrir vatnsbúskap sumarsins að enn sé mikill snjór í fjöllum, svo sem fyrir laxveiði, beit á hálendinu og fyrir vatnsbúskap virkjana.
Tengdar fréttir Vorið jafnvel það besta í hálfa öld Sumarkoman í ár er jafnvel sú besta í hálfa öld, segir elsti ráðunautur Bændasamtakanna, Ólafur Dýrmundsson. 5. júní 2014 18:45 Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Fleiri fréttir Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Sjá meira
Vorið jafnvel það besta í hálfa öld Sumarkoman í ár er jafnvel sú besta í hálfa öld, segir elsti ráðunautur Bændasamtakanna, Ólafur Dýrmundsson. 5. júní 2014 18:45