Kornrækt og garðyrkja fá góða sumarbyrjun Kristján Már Unnarsson skrifar 6. júní 2014 12:45 Ef fram fer sem horfir gætu kornbændur búist við góðri uppskeru í haust. Eitthvert gróskumesta vor fyrir gróður á Íslandi um áratugi veldur því að bæði kornbændur og garðyrkjubændur í útirækt sjá fram á góðæri. Þá eru enn mikil snjóalög í fjöllum sem veit á gott fyrir bæði hálendisbeit og laxveiði í sumar. Ólafur Dýrmundsson landnýtingarráðunautur hjá Bændasamtökum Ísland sagði í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi að vorið núna sé jafnvel það sú besta í hálfa öld. Gróður sé hálfum mánuði fyrr á ferðinni en í meðalári. Hann þakkar það góðri vætutíð í maímánuði og að lítið hafi verið um frostnætur. Ólafur segir að bæði garðyrkjumenn og kornbændur kætist:Ólafur Dýrmundsson, ráðunautur hjá Bændasamtökum Íslands.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.„Kornið fer mjög vel af stað. Það hefur verið sáð töluvert miklu byggi og jafnvel hveiti, og það fer vel af stað, bæði sunnanlands og norðan. Ef svo heldur fram sem horfir geta menn sleppt sauðfé í úthaga fyrr heldur en venjulega gerist. Og ég veit að garðyrkjubændur sem eru að rækta úti, það fer vel af stað hjá þeim. Þannig að svona yfir línuna, þá lítur þetta mjög vel út,” segir Ólafur. Þá komi sér vel fyrir vatnsbúskap sumarsins að enn sé mikill snjór í fjöllum, svo sem fyrir laxveiði, beit á hálendinu og fyrir vatnsbúskap virkjana. Tengdar fréttir Vorið jafnvel það besta í hálfa öld Sumarkoman í ár er jafnvel sú besta í hálfa öld, segir elsti ráðunautur Bændasamtakanna, Ólafur Dýrmundsson. 5. júní 2014 18:45 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Sjá meira
Eitthvert gróskumesta vor fyrir gróður á Íslandi um áratugi veldur því að bæði kornbændur og garðyrkjubændur í útirækt sjá fram á góðæri. Þá eru enn mikil snjóalög í fjöllum sem veit á gott fyrir bæði hálendisbeit og laxveiði í sumar. Ólafur Dýrmundsson landnýtingarráðunautur hjá Bændasamtökum Ísland sagði í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi að vorið núna sé jafnvel það sú besta í hálfa öld. Gróður sé hálfum mánuði fyrr á ferðinni en í meðalári. Hann þakkar það góðri vætutíð í maímánuði og að lítið hafi verið um frostnætur. Ólafur segir að bæði garðyrkjumenn og kornbændur kætist:Ólafur Dýrmundsson, ráðunautur hjá Bændasamtökum Íslands.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.„Kornið fer mjög vel af stað. Það hefur verið sáð töluvert miklu byggi og jafnvel hveiti, og það fer vel af stað, bæði sunnanlands og norðan. Ef svo heldur fram sem horfir geta menn sleppt sauðfé í úthaga fyrr heldur en venjulega gerist. Og ég veit að garðyrkjubændur sem eru að rækta úti, það fer vel af stað hjá þeim. Þannig að svona yfir línuna, þá lítur þetta mjög vel út,” segir Ólafur. Þá komi sér vel fyrir vatnsbúskap sumarsins að enn sé mikill snjór í fjöllum, svo sem fyrir laxveiði, beit á hálendinu og fyrir vatnsbúskap virkjana.
Tengdar fréttir Vorið jafnvel það besta í hálfa öld Sumarkoman í ár er jafnvel sú besta í hálfa öld, segir elsti ráðunautur Bændasamtakanna, Ólafur Dýrmundsson. 5. júní 2014 18:45 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Sjá meira
Vorið jafnvel það besta í hálfa öld Sumarkoman í ár er jafnvel sú besta í hálfa öld, segir elsti ráðunautur Bændasamtakanna, Ólafur Dýrmundsson. 5. júní 2014 18:45