Fjöldahjálparstöð opnuð í Vík Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. febrúar 2020 21:45 Veður er afar slæmt við Vík í Mýrdal. Mynd/Sigurður Rauði krossinn hefur opnað fjöldahjálparstöð í Vík í Mýrdal. Þar eru nú um tíu manns, allt erlendir ferðamenn. Fjöldahjálparstöðin er staðsett í félagsheimilinu Leikskálum en svo virðist sem að óveðrið sem spáð var að kæmi í nótt og á morgun sé farið láta á sér kræla á Suðurlandi.Sjá einnig: Óveðursvaktin - Rauð viðvörun gefin út Rauð viðvörun Veðurstofunnar tekur gildi á svæðinu klukkan fimm, en örlítið síðar á höfuðborgarsvæðinu, Faxaflóa og Suðausturlandi. Nú er búið að loka þjóðvegi 1 á milli Seljalandsfoss og Víkur í Mýrdal en lögreglumaður sagði í samtali við Vísi nú á níunda tímanum að þegar væri brostinn á „glórulaus blindbylur“ á svæðinu.´ Björgunarsveitir hafa þurft að bjarga nokkrum ökumönnum úr ógöngum í Mýrdal í kvöld vegna veðursÞá náðist á myndband þegar ferðamenn óku bíl sínum út af þjóðveginum við Pétursey, nálægt Sólheimasandi, um sjöleytið í kvöld. Skyggni var afar slæmt á svæðinu og mjög hvasst, líkt og fjallað er um hér. Ferðamennska á Íslandi Mýrdalshreppur Óveður 14. febrúar 2020 Veður Tengdar fréttir Örtröð og tómar hillur í aðdraganda sprengilægðarinnar Íbúar á höfuðborgarsvæðinu lögðu margir leið sína í kjörbúðir eftir vinnu í dag og birgðu sig upp af matvælum fyrir sprengilægðina sem skellur á strax í nótt. 13. febrúar 2020 20:33 „Glórulaus blindbylur“ þegar skollinn á við Sólheimasand Búið er að loka þjóðvegi 1 á milli Seljalandsfoss og Víkur í Mýrdal. Lögreglumaður sem var á ferðinni þar áðan segir veðrið glórulaust á þessum slóðum í augnablikinu. 13. febrúar 2020 20:00 Bíll ferðamanna hafnaði utan vegar í blindbyl við Pétursey Ferðamenn óku bíl sínum út af þjóðveginum við Pétursey, nálægt Sólheimasandi, um sjöleytið í kvöld. Atvikið náðist á myndband en skyggni var afar slæmt á svæðinu og nokkuð hvasst. 13. febrúar 2020 21:39 Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Veður Tekist á um Evrópumálin Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Fleiri fréttir „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Sjá meira
Rauði krossinn hefur opnað fjöldahjálparstöð í Vík í Mýrdal. Þar eru nú um tíu manns, allt erlendir ferðamenn. Fjöldahjálparstöðin er staðsett í félagsheimilinu Leikskálum en svo virðist sem að óveðrið sem spáð var að kæmi í nótt og á morgun sé farið láta á sér kræla á Suðurlandi.Sjá einnig: Óveðursvaktin - Rauð viðvörun gefin út Rauð viðvörun Veðurstofunnar tekur gildi á svæðinu klukkan fimm, en örlítið síðar á höfuðborgarsvæðinu, Faxaflóa og Suðausturlandi. Nú er búið að loka þjóðvegi 1 á milli Seljalandsfoss og Víkur í Mýrdal en lögreglumaður sagði í samtali við Vísi nú á níunda tímanum að þegar væri brostinn á „glórulaus blindbylur“ á svæðinu.´ Björgunarsveitir hafa þurft að bjarga nokkrum ökumönnum úr ógöngum í Mýrdal í kvöld vegna veðursÞá náðist á myndband þegar ferðamenn óku bíl sínum út af þjóðveginum við Pétursey, nálægt Sólheimasandi, um sjöleytið í kvöld. Skyggni var afar slæmt á svæðinu og mjög hvasst, líkt og fjallað er um hér.
Ferðamennska á Íslandi Mýrdalshreppur Óveður 14. febrúar 2020 Veður Tengdar fréttir Örtröð og tómar hillur í aðdraganda sprengilægðarinnar Íbúar á höfuðborgarsvæðinu lögðu margir leið sína í kjörbúðir eftir vinnu í dag og birgðu sig upp af matvælum fyrir sprengilægðina sem skellur á strax í nótt. 13. febrúar 2020 20:33 „Glórulaus blindbylur“ þegar skollinn á við Sólheimasand Búið er að loka þjóðvegi 1 á milli Seljalandsfoss og Víkur í Mýrdal. Lögreglumaður sem var á ferðinni þar áðan segir veðrið glórulaust á þessum slóðum í augnablikinu. 13. febrúar 2020 20:00 Bíll ferðamanna hafnaði utan vegar í blindbyl við Pétursey Ferðamenn óku bíl sínum út af þjóðveginum við Pétursey, nálægt Sólheimasandi, um sjöleytið í kvöld. Atvikið náðist á myndband en skyggni var afar slæmt á svæðinu og nokkuð hvasst. 13. febrúar 2020 21:39 Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Veður Tekist á um Evrópumálin Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Fleiri fréttir „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Sjá meira
Örtröð og tómar hillur í aðdraganda sprengilægðarinnar Íbúar á höfuðborgarsvæðinu lögðu margir leið sína í kjörbúðir eftir vinnu í dag og birgðu sig upp af matvælum fyrir sprengilægðina sem skellur á strax í nótt. 13. febrúar 2020 20:33
„Glórulaus blindbylur“ þegar skollinn á við Sólheimasand Búið er að loka þjóðvegi 1 á milli Seljalandsfoss og Víkur í Mýrdal. Lögreglumaður sem var á ferðinni þar áðan segir veðrið glórulaust á þessum slóðum í augnablikinu. 13. febrúar 2020 20:00
Bíll ferðamanna hafnaði utan vegar í blindbyl við Pétursey Ferðamenn óku bíl sínum út af þjóðveginum við Pétursey, nálægt Sólheimasandi, um sjöleytið í kvöld. Atvikið náðist á myndband en skyggni var afar slæmt á svæðinu og nokkuð hvasst. 13. febrúar 2020 21:39