Franskur framherji sem skorar ekki mikið gæti orðið samherji Gylfa Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. mars 2019 09:00 Er Jean-Kévin Augustin á leiðinni á Goodison? vísir/getty Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Everton hefur sárvantað alvöru framherja í vetur til þess að skora mörkin en Gylfi og Richarlison hafa mest megnis séð um að koma boltanum í netið. Ítalska fréttasíðan Calciomercato greinir frá því að Everton sé mögulega búið að finna sinn mann en bláliðar Liverpool-borgar eru nú orðaðir við franska framherjann Jean-Kévin Augustin, leikmann RB Leipzig í Þýskalandi. Ítalska síðan segir að Augustin sé efstur á blaði hjá Everton en hann verður ekki ódýr þar sem að hann er með samning til ársins 2022 og þá er Leipzig við það að missa þýska landsliðsmanninn Timo Werner til Bayern München. Það verður seint sagt að Jean-Kévin Augustin sé mikil markavél en hann er aðeins búinn að skora þrjú mörk í þýsku 1. deildinni vetur og þau komu í fyrstu þremur leikjum hans á tímabilinu. Hann er aðeins búinn að byrja þrjá leiki og koma inn á tólf sinnum en Frakkinn er búinn að dúsa á bekknum sem ónotaður varamaður í þremur leikjum af síðustu fjórum. Enski boltinn Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Sjá meira
Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Everton hefur sárvantað alvöru framherja í vetur til þess að skora mörkin en Gylfi og Richarlison hafa mest megnis séð um að koma boltanum í netið. Ítalska fréttasíðan Calciomercato greinir frá því að Everton sé mögulega búið að finna sinn mann en bláliðar Liverpool-borgar eru nú orðaðir við franska framherjann Jean-Kévin Augustin, leikmann RB Leipzig í Þýskalandi. Ítalska síðan segir að Augustin sé efstur á blaði hjá Everton en hann verður ekki ódýr þar sem að hann er með samning til ársins 2022 og þá er Leipzig við það að missa þýska landsliðsmanninn Timo Werner til Bayern München. Það verður seint sagt að Jean-Kévin Augustin sé mikil markavél en hann er aðeins búinn að skora þrjú mörk í þýsku 1. deildinni vetur og þau komu í fyrstu þremur leikjum hans á tímabilinu. Hann er aðeins búinn að byrja þrjá leiki og koma inn á tólf sinnum en Frakkinn er búinn að dúsa á bekknum sem ónotaður varamaður í þremur leikjum af síðustu fjórum.
Enski boltinn Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Sjá meira