Blaðamannafundur truflaður af Búlgara: Myndatökumaður sagði Southgate að halda kjafti Anton Ingi Leifsson skrifar 15. október 2019 13:30 Gareth Southgate býr sig undir blaðamannafund. vísir/getty Það var mikill hiti eftir leik Búlgaríu og Englands í undankeppni EM 2020 í gærkvöldi en leikmenn enska landsliðsins urðu fyrir rasisma. Margir Búlgarar vildu þó ekki kannast við það og sagði meðal annars þjálfari þeirra að hann hafi ekki heyrt neitt af rasismanum sem hafi átt að hafa skeð. Blaðamannafundurinn eftir leik var fjörugur og búlgarskir fjölmiðlamenn létu þar vel í sér heyra. Kaveh Solhekol, blaðamaður Sky Sports, greinir frá þessu á Twitter-síðu sinni í gær en hann segir að einn þeirra hafi truflað fundinn með að segja að kynþáttaníðið hafi ekki verið svo slæmt. Annar þeirra, myndatökumaður, sagði svo Southgate undir lok fundarins að halda kjafti. Mikill hiti á fundinum í gær. UEFA hefur enn ekki gefið út yfirlýsingu vegna málsins.Gareth Southgate post-match press conference briefly interrupted by Bulgarian journalist who’s convinced racism at the game was not as bad as we witnessed. Bulgarian cameraman next to me tells Southgate to fuck off at the end — Kaveh Solhekol (@SkyKaveh) October 14, 2019 Enski boltinn Tengdar fréttir Þjálfari Búlgaríu skaut föstum skotum á stuðningsmenn Englands Krasimir Balakov, þjálfari Búlgaríu, lét gamminn geisa er hann ræddi við fjölmiðla eftir 6-0 tapið gegn Englandi í gærkvöldi. 15. október 2019 12:00 Þjálfari Búlgaríu kannast ekkert við rasíska söngva: „Ég heyrði ekkert“ Krasimir Balakov, þjálfari búlgarska landsliðsins, segist ekki hafa heyrt rasíska söngva á pöllunum er Búlgaría tapaði 6-0 fyrir Englandi í undankeppni EM. 15. október 2019 08:30 Forsætisráðherra Búlgaríu krefst þess að formaður knattspyrnusambandsins segi af sér Íþróttamálaráðherra Búlgaríu, Krasen Kralev, segir að forsætisráðherra landsins, Boyko Borissov, hafi óskað eftir því að formaður knattspyrnusamband landsins segi af sér. 15. október 2019 10:30 Fordæma aðgerðarleysi UEFA og að leikur Englands hafi ekki verið flautaður af Samtökin Kick It Out, sem vinna gegn kynþáttaníði í fótbolta, gáfu út yfirlýsingu í kjölfar leiks Búlgaríu og Englands í gærkvöld þar sem þau segja að hætta hefði átt við leikinn. 15. október 2019 07:00 England íhugaði að ganga af velli í gær Rosalegur rasismi í Búlgaríu í gær og enska liðið íhugi að ganga af velli. 15. október 2019 07:30 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Sjá meira
Það var mikill hiti eftir leik Búlgaríu og Englands í undankeppni EM 2020 í gærkvöldi en leikmenn enska landsliðsins urðu fyrir rasisma. Margir Búlgarar vildu þó ekki kannast við það og sagði meðal annars þjálfari þeirra að hann hafi ekki heyrt neitt af rasismanum sem hafi átt að hafa skeð. Blaðamannafundurinn eftir leik var fjörugur og búlgarskir fjölmiðlamenn létu þar vel í sér heyra. Kaveh Solhekol, blaðamaður Sky Sports, greinir frá þessu á Twitter-síðu sinni í gær en hann segir að einn þeirra hafi truflað fundinn með að segja að kynþáttaníðið hafi ekki verið svo slæmt. Annar þeirra, myndatökumaður, sagði svo Southgate undir lok fundarins að halda kjafti. Mikill hiti á fundinum í gær. UEFA hefur enn ekki gefið út yfirlýsingu vegna málsins.Gareth Southgate post-match press conference briefly interrupted by Bulgarian journalist who’s convinced racism at the game was not as bad as we witnessed. Bulgarian cameraman next to me tells Southgate to fuck off at the end — Kaveh Solhekol (@SkyKaveh) October 14, 2019
Enski boltinn Tengdar fréttir Þjálfari Búlgaríu skaut föstum skotum á stuðningsmenn Englands Krasimir Balakov, þjálfari Búlgaríu, lét gamminn geisa er hann ræddi við fjölmiðla eftir 6-0 tapið gegn Englandi í gærkvöldi. 15. október 2019 12:00 Þjálfari Búlgaríu kannast ekkert við rasíska söngva: „Ég heyrði ekkert“ Krasimir Balakov, þjálfari búlgarska landsliðsins, segist ekki hafa heyrt rasíska söngva á pöllunum er Búlgaría tapaði 6-0 fyrir Englandi í undankeppni EM. 15. október 2019 08:30 Forsætisráðherra Búlgaríu krefst þess að formaður knattspyrnusambandsins segi af sér Íþróttamálaráðherra Búlgaríu, Krasen Kralev, segir að forsætisráðherra landsins, Boyko Borissov, hafi óskað eftir því að formaður knattspyrnusamband landsins segi af sér. 15. október 2019 10:30 Fordæma aðgerðarleysi UEFA og að leikur Englands hafi ekki verið flautaður af Samtökin Kick It Out, sem vinna gegn kynþáttaníði í fótbolta, gáfu út yfirlýsingu í kjölfar leiks Búlgaríu og Englands í gærkvöld þar sem þau segja að hætta hefði átt við leikinn. 15. október 2019 07:00 England íhugaði að ganga af velli í gær Rosalegur rasismi í Búlgaríu í gær og enska liðið íhugi að ganga af velli. 15. október 2019 07:30 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Sjá meira
Þjálfari Búlgaríu skaut föstum skotum á stuðningsmenn Englands Krasimir Balakov, þjálfari Búlgaríu, lét gamminn geisa er hann ræddi við fjölmiðla eftir 6-0 tapið gegn Englandi í gærkvöldi. 15. október 2019 12:00
Þjálfari Búlgaríu kannast ekkert við rasíska söngva: „Ég heyrði ekkert“ Krasimir Balakov, þjálfari búlgarska landsliðsins, segist ekki hafa heyrt rasíska söngva á pöllunum er Búlgaría tapaði 6-0 fyrir Englandi í undankeppni EM. 15. október 2019 08:30
Forsætisráðherra Búlgaríu krefst þess að formaður knattspyrnusambandsins segi af sér Íþróttamálaráðherra Búlgaríu, Krasen Kralev, segir að forsætisráðherra landsins, Boyko Borissov, hafi óskað eftir því að formaður knattspyrnusamband landsins segi af sér. 15. október 2019 10:30
Fordæma aðgerðarleysi UEFA og að leikur Englands hafi ekki verið flautaður af Samtökin Kick It Out, sem vinna gegn kynþáttaníði í fótbolta, gáfu út yfirlýsingu í kjölfar leiks Búlgaríu og Englands í gærkvöld þar sem þau segja að hætta hefði átt við leikinn. 15. október 2019 07:00
England íhugaði að ganga af velli í gær Rosalegur rasismi í Búlgaríu í gær og enska liðið íhugi að ganga af velli. 15. október 2019 07:30