Bauð öllu kvennaliðinu hjá Arsenal út að borða í London Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2019 15:15 Petr Cech. EPA/ANDY RAIN Karlalið Arsenal er ekki að berjast um titlana á þessu tímabili en aðra sögu er að segja af kvennaliði félagsins. Petr Cech er á sínu síðasta tímabili með Arsenal enda orðinn 36 ára gamall og kominn yfir sitt besta. Petr Cech kann hins vegar að meta góðan árangur kvennaliðs Arsenal og sýndi það í verki á dögunum. Á meðan leikmenn karlaliðs Arsenal frá mjög há laun er ekki sömu sögu að segja af leikmönnum kvennaliðsins. Petr Cech ákvað að bjóða öllu kvennaliðinu hjá Arsenal út að borða í London til að verðlauna þær fyrir góðan árangur á þessu tímabili. Arsenal er tveimur stigum á eftir toppliði Manchester City í ensku úrvalsdeildinni en á tvo leiki til góða. Þá eru þær komnar í sinn sjöunda úrslitaleik í enska deildabikarnum á átta árum. Úrslitaleikurinn í enska deildabikarnum fer fram um helgina en Arsenal mætir þar einmitt Manchester City. Stelpurnar í Arsenal-liðinu voru þakklátar fyrir gott boð og skemmtilegt kvöld og notuðu margar myllumerkið #manofhisword eða „maður orða sinna“ á samfélagmiðlum. View this post on InstagramHad to ask him to sit down for this picture I had such a good night with everyone, especially with @petrcech #manofhisword #thankyou #sushisamba #arsenal A post shared by Daniëlle van de Donk (@daniellevddonk) on Feb 19, 2019 at 3:52am PST Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Sjá meira
Karlalið Arsenal er ekki að berjast um titlana á þessu tímabili en aðra sögu er að segja af kvennaliði félagsins. Petr Cech er á sínu síðasta tímabili með Arsenal enda orðinn 36 ára gamall og kominn yfir sitt besta. Petr Cech kann hins vegar að meta góðan árangur kvennaliðs Arsenal og sýndi það í verki á dögunum. Á meðan leikmenn karlaliðs Arsenal frá mjög há laun er ekki sömu sögu að segja af leikmönnum kvennaliðsins. Petr Cech ákvað að bjóða öllu kvennaliðinu hjá Arsenal út að borða í London til að verðlauna þær fyrir góðan árangur á þessu tímabili. Arsenal er tveimur stigum á eftir toppliði Manchester City í ensku úrvalsdeildinni en á tvo leiki til góða. Þá eru þær komnar í sinn sjöunda úrslitaleik í enska deildabikarnum á átta árum. Úrslitaleikurinn í enska deildabikarnum fer fram um helgina en Arsenal mætir þar einmitt Manchester City. Stelpurnar í Arsenal-liðinu voru þakklátar fyrir gott boð og skemmtilegt kvöld og notuðu margar myllumerkið #manofhisword eða „maður orða sinna“ á samfélagmiðlum. View this post on InstagramHad to ask him to sit down for this picture I had such a good night with everyone, especially with @petrcech #manofhisword #thankyou #sushisamba #arsenal A post shared by Daniëlle van de Donk (@daniellevddonk) on Feb 19, 2019 at 3:52am PST
Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Sjá meira