Sarri stýrir Chelsea á fimmtudag: Zidane og Lampard efstir á blaði verði hann rekinn Anton Ingi Leifsson skrifar 19. febrúar 2019 19:14 Sarri á hliðarlínunni í gær. vísir/getty Maurizio Sarri verður í brúnni er Chelsea mætir Malmö í síðar leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar á fimmtudagskvöldið. Gengi Chelsea hefur ekki verið upp á marga fiska undanfarið og 2-0 tapið gegn Manchester United í enska bikarnum fyllti mælinn að margra mati en stuðningsmenn Chelsea bauluðu á liðið. Æðstu stjórnendur eru sagðir hafa hist á fundi í dag og rætt stöðu Sarri en þeir komust að þeirri niðurstöðu að hann verði að minnsta kosti í brúnni yfir leikinn á fimmtudaginn.BREAKING: Senior figures at @ChelseaFC have held discussions over Maurizio Sarri's future as head coach amid concern over recent performances and results, @SkySportsNews understands. #SSNpic.twitter.com/ilrx954jlb — Sky Sports News (@SkySportsNews) February 19, 2019 Heimildir Sky Sports fréttastofunar herma enn frekar að þessir sömu stjórnendur hafi mestan áhuga á að fá Zinedine Zidane eða Frank Lampard verði Sarri rekinn frá félaginu. Zidane er atvinnulaus eftir að hafa hætt með þrefalda Evrópumeistara Real Madrid síðasta sumar og Lampard er í sínu fyrsta stjórastarfi, hjá Derby County, en hann tók við liðinu síðasta sumar.BREAKING: Sky sources: Frank Lampard and Zinedine Zidane identified as potential replacements for Maurizio Sarri after senior figures at Chelsea hold discussions over his future as head coach. #SSN Read more: https://t.co/wDQ9fos5Thpic.twitter.com/92aZqWR5L3 — Sky Sports News (@SkySportsNews) February 19, 2019 Fótbolti Tengdar fréttir Sarri hefur engar áhyggjur af því hvort hann verði rekinn Heitasta sætið í enska boltanum í dag er stjórasætið hjá Chelsea en það hreinlega logar undir stjóranum, Maurizio Sarri, eftir tapið gegn Man. Utd í bikarnum í gær. 19. febrúar 2019 09:00 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Sjá meira
Maurizio Sarri verður í brúnni er Chelsea mætir Malmö í síðar leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar á fimmtudagskvöldið. Gengi Chelsea hefur ekki verið upp á marga fiska undanfarið og 2-0 tapið gegn Manchester United í enska bikarnum fyllti mælinn að margra mati en stuðningsmenn Chelsea bauluðu á liðið. Æðstu stjórnendur eru sagðir hafa hist á fundi í dag og rætt stöðu Sarri en þeir komust að þeirri niðurstöðu að hann verði að minnsta kosti í brúnni yfir leikinn á fimmtudaginn.BREAKING: Senior figures at @ChelseaFC have held discussions over Maurizio Sarri's future as head coach amid concern over recent performances and results, @SkySportsNews understands. #SSNpic.twitter.com/ilrx954jlb — Sky Sports News (@SkySportsNews) February 19, 2019 Heimildir Sky Sports fréttastofunar herma enn frekar að þessir sömu stjórnendur hafi mestan áhuga á að fá Zinedine Zidane eða Frank Lampard verði Sarri rekinn frá félaginu. Zidane er atvinnulaus eftir að hafa hætt með þrefalda Evrópumeistara Real Madrid síðasta sumar og Lampard er í sínu fyrsta stjórastarfi, hjá Derby County, en hann tók við liðinu síðasta sumar.BREAKING: Sky sources: Frank Lampard and Zinedine Zidane identified as potential replacements for Maurizio Sarri after senior figures at Chelsea hold discussions over his future as head coach. #SSN Read more: https://t.co/wDQ9fos5Thpic.twitter.com/92aZqWR5L3 — Sky Sports News (@SkySportsNews) February 19, 2019
Fótbolti Tengdar fréttir Sarri hefur engar áhyggjur af því hvort hann verði rekinn Heitasta sætið í enska boltanum í dag er stjórasætið hjá Chelsea en það hreinlega logar undir stjóranum, Maurizio Sarri, eftir tapið gegn Man. Utd í bikarnum í gær. 19. febrúar 2019 09:00 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Sjá meira
Sarri hefur engar áhyggjur af því hvort hann verði rekinn Heitasta sætið í enska boltanum í dag er stjórasætið hjá Chelsea en það hreinlega logar undir stjóranum, Maurizio Sarri, eftir tapið gegn Man. Utd í bikarnum í gær. 19. febrúar 2019 09:00