Ronaldo um samband sitt við Messi: Ekki vinir en höfum deilt sviðinu í fimmtán ár Anton Ingi Leifsson skrifar 18. september 2019 11:30 Ronaldo og Messi á verðlaunahátið UEFA á dögunum. vísir/getty Cristiano Ronaldo var í ítarlegu viðtali við Piers Morgan í gærkvöldi sem var birt á ITV en viðtalið var tekið á dögunum. Meðal efnis í viðtalinu er samband Ronaldo við Lionel Messi en þeir hafa verið að berjast um að vera besti leikmaður heims í rúmlega áratug. „Margir eru hissa þegar ég tala við hann á viðburðum á vegum UEFA en samband mitt við hann er þannig að við erum ekki vinir en höfum deilt sviðinu í fimmtán ár,“ sagði Ronaldo.Cristiano Ronaldo interview: 9 things we learned from emotional chat with Piers Morganhttps://t.co/CKm5ZwICNrpic.twitter.com/bnPy9MWAy8 — Mirror Football (@MirrorFootball) September 17, 2019 „Ég er í góðu sambandi við hann og það hefur gert mig að betri leikmanni að hann sé að ýta á mig og hann hefur einnig orðið betri því ég er að ýta á hann.“ Messi og Ronaldo hafa verið stórkostlegir síðasta áratug og rúmlega það en þeir hafa hreppt hver verðlaunin á fætur öðrum. Fótbolti Tengdar fréttir Ronaldo um nauðgunarásakanirnar: Heyrði börnin koma niður stigann og varð að skipta um stöð Cristiano Ronaldo var í ítarlegu viðtali við Piers Morgan sem birtist í gær. 18. september 2019 09:00 Ronaldo brotnaði niður í viðtali er talið barst að föður hans Cristiano Ronaldo var í ítarlegu viðtali við Piers Morgan sem birtist í gærkvöldi en í viðtalinu fer sá portúgalski um víðan völl. 18. september 2019 07:30 Mest lesið Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Sjá meira
Cristiano Ronaldo var í ítarlegu viðtali við Piers Morgan í gærkvöldi sem var birt á ITV en viðtalið var tekið á dögunum. Meðal efnis í viðtalinu er samband Ronaldo við Lionel Messi en þeir hafa verið að berjast um að vera besti leikmaður heims í rúmlega áratug. „Margir eru hissa þegar ég tala við hann á viðburðum á vegum UEFA en samband mitt við hann er þannig að við erum ekki vinir en höfum deilt sviðinu í fimmtán ár,“ sagði Ronaldo.Cristiano Ronaldo interview: 9 things we learned from emotional chat with Piers Morganhttps://t.co/CKm5ZwICNrpic.twitter.com/bnPy9MWAy8 — Mirror Football (@MirrorFootball) September 17, 2019 „Ég er í góðu sambandi við hann og það hefur gert mig að betri leikmanni að hann sé að ýta á mig og hann hefur einnig orðið betri því ég er að ýta á hann.“ Messi og Ronaldo hafa verið stórkostlegir síðasta áratug og rúmlega það en þeir hafa hreppt hver verðlaunin á fætur öðrum.
Fótbolti Tengdar fréttir Ronaldo um nauðgunarásakanirnar: Heyrði börnin koma niður stigann og varð að skipta um stöð Cristiano Ronaldo var í ítarlegu viðtali við Piers Morgan sem birtist í gær. 18. september 2019 09:00 Ronaldo brotnaði niður í viðtali er talið barst að föður hans Cristiano Ronaldo var í ítarlegu viðtali við Piers Morgan sem birtist í gærkvöldi en í viðtalinu fer sá portúgalski um víðan völl. 18. september 2019 07:30 Mest lesið Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Sjá meira
Ronaldo um nauðgunarásakanirnar: Heyrði börnin koma niður stigann og varð að skipta um stöð Cristiano Ronaldo var í ítarlegu viðtali við Piers Morgan sem birtist í gær. 18. september 2019 09:00
Ronaldo brotnaði niður í viðtali er talið barst að föður hans Cristiano Ronaldo var í ítarlegu viðtali við Piers Morgan sem birtist í gærkvöldi en í viðtalinu fer sá portúgalski um víðan völl. 18. september 2019 07:30