Solskjær vill ekki hætta með Manchester United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2019 10:00 Ole Gunnar Solskjær. Vísir/Getty Ole Gunnar Solskjær hefur unnið fjóra fyrstu leiki sína sem knattspyrnustjóri Manchester United og það hefur ekki gerst hjá félaginu í 72 ár. Nú vill Norðmaðurinn fá tækifæri til að halda áfram með liðið eftir að lánsamningurinn rennur út í vor. Manchester United vann 2-0 útisigur á Newcastle í gærkvöldi og er því með 12 stig og 14 skoruð mörk í fyrstu fjórum leikjum Solskjær. Liðið er nú „aðeins“ sex stigum frá Meistaradeildarsæti og einum sigri frá fimmta sætinu. Ole Gunnar Solskjær er enn stjóri norska félagsins Molde og var aðeins lánaður á Old Trafford fram á vor. Frábær byrjun kallar á pressu úr öllum áttum að Solskjær fái að halda áfram og verði ráðinn framtíðarknattspyrnustjóri félagsins. Manchester United ætlaði að finna nýjan mann í sumar en hver veit nema að Solskjær fái tækifæri til að halda áfram með liðið."I don't want to leave." Ole Gunnar Solskjaer has spoken about his long-term future at #MUFC. More: https://t.co/c715LA8ojapic.twitter.com/GCU0I7QgJd — BBC Sport (@BBCSport) January 3, 2019Manchester United rak Jose Mourinho í desember og þá var þungt yfir öllu og öllum á Old Trafford en brosandi Norðmaður, sem var sjálfur goðsögn sem leikmaður hjá félaginu, hefur heldur betur komið United lestinni á fulla ferð. Það er aftur orðið gaman að horfa á Manchester United liðið spila og leikgleði leikmanna er nú sýnileg á ný. Solskjær var líka spurður um það á blaðamannfundi í gær hvort að hann hætti með liðið í maí. „Ég vil ekki hætta,“ svaraði Ole Gunnar. Sir Matt Busby vann fyrstu fjóra leiki sína sem knattspyrnustjóri Manchester United árið 1946 en síðan hafði enginn náð því fyrr en Solskjær í gærkvöldi. „Þetta fer í sögubækurnar en ég er ekkert að hugsa um það. Ég hugsa bara um næsta leik því ef þú getur unnið fjóra í röð hjá þessu félagi þá getur þú unnið næstu fjóra leiki líka. Það er áskorunin og um leið viðmiðið og mælikvarðinn hjá þessu félagi,“ sagði Solskjær. Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu mörk Lukaku og Rashford og markasúpuna í Bournemouth Romelu Lukaku og Marcus Rashford sáu til þess að Manchester United heldur áfram á sigurbraut undir stjórn Ole Gunnar Solskjær. 3. janúar 2019 08:00 Skiptingar Solskjær gerðu gæfumuninn í fjórða sigrinum United er að spila vel undir stjórn Norðmannsins og á því varð engin breyting í kvöld. 2. janúar 2019 21:45 Solskjær líkir aukaspyrnum Rashford við spyrnur Ronaldo Norðmaðurinn var ánægður með Rashford og Paul Pogba í kvöld. 2. janúar 2019 22:38 Solskjær í hóp með Sir Matt Busby Norðmaðurinn er kominn í góðan hóp eftir sigurinn gegn Newcastle í kvöld. 2. janúar 2019 22:00 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Fleiri fréttir Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Nott. Forest - Arsenal | Tekst Forest að stela frá þeim ríku? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær hefur unnið fjóra fyrstu leiki sína sem knattspyrnustjóri Manchester United og það hefur ekki gerst hjá félaginu í 72 ár. Nú vill Norðmaðurinn fá tækifæri til að halda áfram með liðið eftir að lánsamningurinn rennur út í vor. Manchester United vann 2-0 útisigur á Newcastle í gærkvöldi og er því með 12 stig og 14 skoruð mörk í fyrstu fjórum leikjum Solskjær. Liðið er nú „aðeins“ sex stigum frá Meistaradeildarsæti og einum sigri frá fimmta sætinu. Ole Gunnar Solskjær er enn stjóri norska félagsins Molde og var aðeins lánaður á Old Trafford fram á vor. Frábær byrjun kallar á pressu úr öllum áttum að Solskjær fái að halda áfram og verði ráðinn framtíðarknattspyrnustjóri félagsins. Manchester United ætlaði að finna nýjan mann í sumar en hver veit nema að Solskjær fái tækifæri til að halda áfram með liðið."I don't want to leave." Ole Gunnar Solskjaer has spoken about his long-term future at #MUFC. More: https://t.co/c715LA8ojapic.twitter.com/GCU0I7QgJd — BBC Sport (@BBCSport) January 3, 2019Manchester United rak Jose Mourinho í desember og þá var þungt yfir öllu og öllum á Old Trafford en brosandi Norðmaður, sem var sjálfur goðsögn sem leikmaður hjá félaginu, hefur heldur betur komið United lestinni á fulla ferð. Það er aftur orðið gaman að horfa á Manchester United liðið spila og leikgleði leikmanna er nú sýnileg á ný. Solskjær var líka spurður um það á blaðamannfundi í gær hvort að hann hætti með liðið í maí. „Ég vil ekki hætta,“ svaraði Ole Gunnar. Sir Matt Busby vann fyrstu fjóra leiki sína sem knattspyrnustjóri Manchester United árið 1946 en síðan hafði enginn náð því fyrr en Solskjær í gærkvöldi. „Þetta fer í sögubækurnar en ég er ekkert að hugsa um það. Ég hugsa bara um næsta leik því ef þú getur unnið fjóra í röð hjá þessu félagi þá getur þú unnið næstu fjóra leiki líka. Það er áskorunin og um leið viðmiðið og mælikvarðinn hjá þessu félagi,“ sagði Solskjær.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu mörk Lukaku og Rashford og markasúpuna í Bournemouth Romelu Lukaku og Marcus Rashford sáu til þess að Manchester United heldur áfram á sigurbraut undir stjórn Ole Gunnar Solskjær. 3. janúar 2019 08:00 Skiptingar Solskjær gerðu gæfumuninn í fjórða sigrinum United er að spila vel undir stjórn Norðmannsins og á því varð engin breyting í kvöld. 2. janúar 2019 21:45 Solskjær líkir aukaspyrnum Rashford við spyrnur Ronaldo Norðmaðurinn var ánægður með Rashford og Paul Pogba í kvöld. 2. janúar 2019 22:38 Solskjær í hóp með Sir Matt Busby Norðmaðurinn er kominn í góðan hóp eftir sigurinn gegn Newcastle í kvöld. 2. janúar 2019 22:00 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Fleiri fréttir Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Nott. Forest - Arsenal | Tekst Forest að stela frá þeim ríku? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Sjá meira
Sjáðu mörk Lukaku og Rashford og markasúpuna í Bournemouth Romelu Lukaku og Marcus Rashford sáu til þess að Manchester United heldur áfram á sigurbraut undir stjórn Ole Gunnar Solskjær. 3. janúar 2019 08:00
Skiptingar Solskjær gerðu gæfumuninn í fjórða sigrinum United er að spila vel undir stjórn Norðmannsins og á því varð engin breyting í kvöld. 2. janúar 2019 21:45
Solskjær líkir aukaspyrnum Rashford við spyrnur Ronaldo Norðmaðurinn var ánægður með Rashford og Paul Pogba í kvöld. 2. janúar 2019 22:38
Solskjær í hóp með Sir Matt Busby Norðmaðurinn er kominn í góðan hóp eftir sigurinn gegn Newcastle í kvöld. 2. janúar 2019 22:00