Klopp: Mér líkar vel við Kompany en hvernig í veröldinni er þetta ekki rautt spjald? Anton Ingi Leifsson skrifar 3. janúar 2019 22:25 Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var ekki ánægður með ákvörðun dómara leiksins, Anthony Taylor, að gefa Vincent Kompany fyrirliða Manchester City ekki rautt spjald í kvöld. Liverpool tapaði sínum fyrsta leik þetta tímabilið er liðið tapaði 2-1 gegn City á Etihad-leikvanginum í kvöld en mikil harka var í leiknum og hraðinn eftir því. „Það var mikil pressa hér í dag og það var mikil ákefð í leiknum. Við vorum óheppnir í færunum okkar og óheppnari en City myndi ég segja,“ sagði Klopp við Sky Sports í leikslok. „Sane skorar og Sadio skýtur í stöngina. Það voru augnablik í leiknum þar sem þeir réðu algjörlega leiknum en við komum til baka og fengum góð færi.“ „Þetta er alltaf svona. Þú verður að nýta færin þín. Þegar Aguero skoraði var færið ekkert. Í svipuðum aðstæðum þá skoruðum við ekki. Hvorki við né City spiluðum okkar besta leik því bæði lið gerðu hvort öðru erfitt fyrir,“ en þetta var fyrsta tap Liverpool í deildinni. „Ég hef talað við strákana og sagt að þetta sé allt í lagi. Við töpuðum en það mun ske. Í kvöld er þetta ekki góð tilfinning en það er ekki stærsta vandamálið.“ Umdeilt atvik átti sér stað í fyrri hálfleik er Vincent Kompany tæklaði Mohamed Salah nokkuð groddaralega. Komapny fékk einungis gult spjald fyrir og því var Klopp ekki sammála. „Mér líkar vel við Kompany en hvernig í veröldinni er þetta ekki rautt spjald? Hann er síðasti maður og ef hann hittir Salah er hann frá út tímabilið. Þetta var ekki auðvelt fyrir dómarann og kannski sá hann þetta ekki.“ „Við setjum kröfur á okkur sjálfa og við getum spilað betur en þetta. Á hinn bóginn var ákefðin mikil í leiknum og þú verður að taka því hvernig leikurinn þróast og með heppni hefði þetta getað endað 2-2 sem hefði verið frábært fyrir okkur,“ sagði Þjóðverjinn. Fótbolti Tengdar fréttir City í seilingarfjarlægð frá Liverpool eftir sigurmark Sane Manchester City minnkaði forskot Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar niður í fjögur stig er City vann viðureign liðanna í kvöld, 2-1. Leroy Sane skoraði sigurmarkið. 3. janúar 2019 21:45 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Sjá meira
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var ekki ánægður með ákvörðun dómara leiksins, Anthony Taylor, að gefa Vincent Kompany fyrirliða Manchester City ekki rautt spjald í kvöld. Liverpool tapaði sínum fyrsta leik þetta tímabilið er liðið tapaði 2-1 gegn City á Etihad-leikvanginum í kvöld en mikil harka var í leiknum og hraðinn eftir því. „Það var mikil pressa hér í dag og það var mikil ákefð í leiknum. Við vorum óheppnir í færunum okkar og óheppnari en City myndi ég segja,“ sagði Klopp við Sky Sports í leikslok. „Sane skorar og Sadio skýtur í stöngina. Það voru augnablik í leiknum þar sem þeir réðu algjörlega leiknum en við komum til baka og fengum góð færi.“ „Þetta er alltaf svona. Þú verður að nýta færin þín. Þegar Aguero skoraði var færið ekkert. Í svipuðum aðstæðum þá skoruðum við ekki. Hvorki við né City spiluðum okkar besta leik því bæði lið gerðu hvort öðru erfitt fyrir,“ en þetta var fyrsta tap Liverpool í deildinni. „Ég hef talað við strákana og sagt að þetta sé allt í lagi. Við töpuðum en það mun ske. Í kvöld er þetta ekki góð tilfinning en það er ekki stærsta vandamálið.“ Umdeilt atvik átti sér stað í fyrri hálfleik er Vincent Kompany tæklaði Mohamed Salah nokkuð groddaralega. Komapny fékk einungis gult spjald fyrir og því var Klopp ekki sammála. „Mér líkar vel við Kompany en hvernig í veröldinni er þetta ekki rautt spjald? Hann er síðasti maður og ef hann hittir Salah er hann frá út tímabilið. Þetta var ekki auðvelt fyrir dómarann og kannski sá hann þetta ekki.“ „Við setjum kröfur á okkur sjálfa og við getum spilað betur en þetta. Á hinn bóginn var ákefðin mikil í leiknum og þú verður að taka því hvernig leikurinn þróast og með heppni hefði þetta getað endað 2-2 sem hefði verið frábært fyrir okkur,“ sagði Þjóðverjinn.
Fótbolti Tengdar fréttir City í seilingarfjarlægð frá Liverpool eftir sigurmark Sane Manchester City minnkaði forskot Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar niður í fjögur stig er City vann viðureign liðanna í kvöld, 2-1. Leroy Sane skoraði sigurmarkið. 3. janúar 2019 21:45 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Sjá meira
City í seilingarfjarlægð frá Liverpool eftir sigurmark Sane Manchester City minnkaði forskot Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar niður í fjögur stig er City vann viðureign liðanna í kvöld, 2-1. Leroy Sane skoraði sigurmarkið. 3. janúar 2019 21:45