Beto O'Rourke fundaði með hælisleitendum sem vísað hefur frá Bandaríkjunum Andri Eysteinsson skrifar 30. júní 2019 19:07 Beto O'Rourke segir málefni landamæranna skipta sig miklu máli enda komi hann frá landamæraborg. Getty/Anadolu Agency Beto O‘Rourke, einn þeirra fimmtán sem sækjast eftir tilnefningu Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar sem fara fram í nóvember næsta árs, fór í dag í heimsókn til Mexíkó og hitti þar fyrir fjölskyldur sem freistað hafa þess að komast yfir til Bandaríkjanna en hefur verið snúið til baka. AP greinir frá. O‘Rourke, sem tapaði fyrir Ted Cruz í öldungardeildarþingkosningunum í Texas í fyrra, hélt frá heimabæ sínum El Paso í Texas, yfir ána Rio Grande og til borgarinnar Ciudad Juarez. O‘Rourke fundaði með flóttamönnum sem flúið hafa ástandið heima fyrir, í Mið-Ameríkuríkjunum Hondúras, El Salvador og Gvatemala. Hlýddi O‘Rourke þá á sögur fólksins sem lýsti óttanum sem það lifir við, óttanum við að vera send aftur til heimalandsins þar sem þeim beið gengjaofbeldi, eiturlyfjasmygl eða ofbeldi af hálfu fjölskyldumeðlima. „Við vonum að með því að deila þessum sögum opnum við augu fólks fyrir því að ríkið þarf að breyta stefnumálum sínum,“ sagði O‘Rourke í beinni á Facebook síðu sinni eftir að hafa hitt hælisleitendurna. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mexíkó Tengdar fréttir Tekist á um heilbrigðis- og innflytjendamál í fyrstu kappræðum demókrata Tíu frambjóðendur í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum öttu kappi í sjónvarpi í fyrsta skipti í gærkvöldi. 27. júní 2019 08:24 Spjótin stóðu á Biden í kappræðunum Ferilskrá fyrrverandi varaforsetans í málefnum kynþáttanna í Bandaríkjunum var sérstaklega í sviðsljósinu í sjónvarpskappræðum demókrata í gærkvöldi. 28. júní 2019 07:55 Enn bætist í frambjóðendaflóru Demókrataflokksins Enn hefur bæst í hóp þeirra demókrata sem gefa kost á sér til þess að verða forsetaefni flokksins í forsetakosningnum sem fara fram í nóvember á næsta ári, nú eru frambjóðendurnir orðnir 25. 23. júní 2019 22:53 Mest lesið „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Fleiri fréttir Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro Sjá meira
Beto O‘Rourke, einn þeirra fimmtán sem sækjast eftir tilnefningu Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar sem fara fram í nóvember næsta árs, fór í dag í heimsókn til Mexíkó og hitti þar fyrir fjölskyldur sem freistað hafa þess að komast yfir til Bandaríkjanna en hefur verið snúið til baka. AP greinir frá. O‘Rourke, sem tapaði fyrir Ted Cruz í öldungardeildarþingkosningunum í Texas í fyrra, hélt frá heimabæ sínum El Paso í Texas, yfir ána Rio Grande og til borgarinnar Ciudad Juarez. O‘Rourke fundaði með flóttamönnum sem flúið hafa ástandið heima fyrir, í Mið-Ameríkuríkjunum Hondúras, El Salvador og Gvatemala. Hlýddi O‘Rourke þá á sögur fólksins sem lýsti óttanum sem það lifir við, óttanum við að vera send aftur til heimalandsins þar sem þeim beið gengjaofbeldi, eiturlyfjasmygl eða ofbeldi af hálfu fjölskyldumeðlima. „Við vonum að með því að deila þessum sögum opnum við augu fólks fyrir því að ríkið þarf að breyta stefnumálum sínum,“ sagði O‘Rourke í beinni á Facebook síðu sinni eftir að hafa hitt hælisleitendurna.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mexíkó Tengdar fréttir Tekist á um heilbrigðis- og innflytjendamál í fyrstu kappræðum demókrata Tíu frambjóðendur í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum öttu kappi í sjónvarpi í fyrsta skipti í gærkvöldi. 27. júní 2019 08:24 Spjótin stóðu á Biden í kappræðunum Ferilskrá fyrrverandi varaforsetans í málefnum kynþáttanna í Bandaríkjunum var sérstaklega í sviðsljósinu í sjónvarpskappræðum demókrata í gærkvöldi. 28. júní 2019 07:55 Enn bætist í frambjóðendaflóru Demókrataflokksins Enn hefur bæst í hóp þeirra demókrata sem gefa kost á sér til þess að verða forsetaefni flokksins í forsetakosningnum sem fara fram í nóvember á næsta ári, nú eru frambjóðendurnir orðnir 25. 23. júní 2019 22:53 Mest lesið „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Fleiri fréttir Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro Sjá meira
Tekist á um heilbrigðis- og innflytjendamál í fyrstu kappræðum demókrata Tíu frambjóðendur í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum öttu kappi í sjónvarpi í fyrsta skipti í gærkvöldi. 27. júní 2019 08:24
Spjótin stóðu á Biden í kappræðunum Ferilskrá fyrrverandi varaforsetans í málefnum kynþáttanna í Bandaríkjunum var sérstaklega í sviðsljósinu í sjónvarpskappræðum demókrata í gærkvöldi. 28. júní 2019 07:55
Enn bætist í frambjóðendaflóru Demókrataflokksins Enn hefur bæst í hóp þeirra demókrata sem gefa kost á sér til þess að verða forsetaefni flokksins í forsetakosningnum sem fara fram í nóvember á næsta ári, nú eru frambjóðendurnir orðnir 25. 23. júní 2019 22:53