Enn bætist í frambjóðendaflóru Demókrataflokksins Andri Eysteinsson skrifar 23. júní 2019 22:53 Joe Sestak ásamt fjölskyldu sinni í Iowa í dag. AP/Matt Slocum Enn hefur bæst í hóp þeirra demókrata sem gefa kost á sér til þess að verða forsetaefni flokksins í forsetakosningunum sem fara fram í nóvember á næsta ári, nú eru frambjóðendurnir orðnir 25. AP greinir frá.Joe Sestak er sá síðasti sem boðið hefur fram krafta sína og telur sig vera rétta manninn til þess að ná kjöri gegn Donald Trump og verða 46. Forseti Bandaríkjanna. Sestak þessi er fyrrverandi þingmaður Demókrataflokksins fyrir Pennsylvaníu-ríki og var áður hátt settur innan Bandaríska sjóhersins.Sestak greindi frá framboði sínu í bænum Waterloo í Iowa í dag. Þar sagði Sestak mikilvægt að Bandaríkin gerðu sitt í baráttunni við hnatthlýnun og ógnina sem stafar af Kína.„Forsetinn er ekki vandamálið, hann er einkenni vandamáls sem fólk hefur með stjórnkerfi sem er ekki sanngjarnt gagnvart fólkinu í landinu,“ sagði Sestak.Sestak sat í fulltrúadeild þingsins í tvö kjörtímabil og sóttist eftir sæti í Öldungadeild þingsins gegn Pat Toomey árið 2010, Sestak varð undir í þeirri baráttu og var meinuð þátttaka af flokknum í kosningum 2016 þegar hann hugðist ná fram hefndum gegn Toomey.Sestak sagði jafnframt að seinkoma hans inn í kosningabaráttuna stafaði af veikindum dóttur hans sem glímir við krabbamein í heila. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Fleiri fréttir Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Sjá meira
Enn hefur bæst í hóp þeirra demókrata sem gefa kost á sér til þess að verða forsetaefni flokksins í forsetakosningunum sem fara fram í nóvember á næsta ári, nú eru frambjóðendurnir orðnir 25. AP greinir frá.Joe Sestak er sá síðasti sem boðið hefur fram krafta sína og telur sig vera rétta manninn til þess að ná kjöri gegn Donald Trump og verða 46. Forseti Bandaríkjanna. Sestak þessi er fyrrverandi þingmaður Demókrataflokksins fyrir Pennsylvaníu-ríki og var áður hátt settur innan Bandaríska sjóhersins.Sestak greindi frá framboði sínu í bænum Waterloo í Iowa í dag. Þar sagði Sestak mikilvægt að Bandaríkin gerðu sitt í baráttunni við hnatthlýnun og ógnina sem stafar af Kína.„Forsetinn er ekki vandamálið, hann er einkenni vandamáls sem fólk hefur með stjórnkerfi sem er ekki sanngjarnt gagnvart fólkinu í landinu,“ sagði Sestak.Sestak sat í fulltrúadeild þingsins í tvö kjörtímabil og sóttist eftir sæti í Öldungadeild þingsins gegn Pat Toomey árið 2010, Sestak varð undir í þeirri baráttu og var meinuð þátttaka af flokknum í kosningum 2016 þegar hann hugðist ná fram hefndum gegn Toomey.Sestak sagði jafnframt að seinkoma hans inn í kosningabaráttuna stafaði af veikindum dóttur hans sem glímir við krabbamein í heila.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Fleiri fréttir Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Sjá meira