Ryan Giggs svaraði Zlatan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2019 11:30 Ryan Giggs með enska meistaratitilinn sem hann vann þrettán sinnum á ferlinum. Getty/ John Peters Ryan Giggs er að undirbúa velska landsliðið fyrir undankeppni EM 2020 en á blaðamannafundi fyrir komandi leiki notaði hann líka tækifærið og svaraði gagnrýni Zlatan Ibrahimovic á sig og aðra í svokallaðri Ferguson-klíku. Zlatan Ibrahimovic var á því í blaðaviðtali sem birtist í gær að menn eins og Ryan Giggs og knattspyrnusérfræðingar eins og þeir Gary Neville og Paul Scholes hafi ýtt undir gagnrýnina á Paul Pogba. Allir eigi þeir það síðan sameiginlegt að fara verið 92-klíkunni hans Ferguson. Ástæðuna fyrir þessari gagnrýni þeirra á Pogba rekur Ibrahimovic aftur til ársins 2012 þegar Paul Pogba tók þá ákvörðun að yfirgefa Manchester United og fara til Juventus. Þá var Sir Alex Ferguson ennþá knattspyrnustjóri Manchester United.Ryan Giggs hits back at Zlatan Ibrahimovic over Class of 92 comments: 'When you play over 2,000 games between us, we are going to have an opinion' https://t.co/1uGaV4dpvF — Guardian sport (@guardian_sport) March 19, 2019 „Nú er bara Nicky [Butt] tengdur félaginu en við spiluðum yfir tvö þúsund leiki samanlagt fyrir félagið og auðvitað höfum við því skoðun á því sem er í gangi hjá klúbbnum,“ sagði Ryan Giggs. Hann sjálfur lék 963 leiki fyrir Manchester United frá 1991 til 2014. „Stundum er þetta jákvætt, stundum neikvætt en okkar skoðanir hafa ekki áhrif á úrslitin í leikjum United-liðsins. Við erum stuðningsmenn. Fótbolti snýst um það að hafa ólíkar skoðanir. En hann [Ibrahimovic] veit augljóslega meira um félagið en við,“ skaut Giggs á Zlatan. Giggs, Neville, Scholes, Butt, David Beckham og Phil Neville léku samtals 3450 leiki fyrir Manchester United og á tíma þegar liðið vann ógrynni af titlum. Zlatan Ibrahimovic lék 53 leiki fyrir Manchester United frá sumrinu 2016 þar tuil í mars 2018 þegar hann fór til bandaríska félagsins LA Galaxy. Enski boltinn Tengdar fréttir „Manchester United þarf að hætta að tala um Ferguson“ Zlatan Ibrahimovic segir Manchester United þurfa að gleyma Sir Alex Ferguson því hann og minningin af árangri hans haldi aftur af félaginu. 19. mars 2019 14:15 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Sjá meira
Ryan Giggs er að undirbúa velska landsliðið fyrir undankeppni EM 2020 en á blaðamannafundi fyrir komandi leiki notaði hann líka tækifærið og svaraði gagnrýni Zlatan Ibrahimovic á sig og aðra í svokallaðri Ferguson-klíku. Zlatan Ibrahimovic var á því í blaðaviðtali sem birtist í gær að menn eins og Ryan Giggs og knattspyrnusérfræðingar eins og þeir Gary Neville og Paul Scholes hafi ýtt undir gagnrýnina á Paul Pogba. Allir eigi þeir það síðan sameiginlegt að fara verið 92-klíkunni hans Ferguson. Ástæðuna fyrir þessari gagnrýni þeirra á Pogba rekur Ibrahimovic aftur til ársins 2012 þegar Paul Pogba tók þá ákvörðun að yfirgefa Manchester United og fara til Juventus. Þá var Sir Alex Ferguson ennþá knattspyrnustjóri Manchester United.Ryan Giggs hits back at Zlatan Ibrahimovic over Class of 92 comments: 'When you play over 2,000 games between us, we are going to have an opinion' https://t.co/1uGaV4dpvF — Guardian sport (@guardian_sport) March 19, 2019 „Nú er bara Nicky [Butt] tengdur félaginu en við spiluðum yfir tvö þúsund leiki samanlagt fyrir félagið og auðvitað höfum við því skoðun á því sem er í gangi hjá klúbbnum,“ sagði Ryan Giggs. Hann sjálfur lék 963 leiki fyrir Manchester United frá 1991 til 2014. „Stundum er þetta jákvætt, stundum neikvætt en okkar skoðanir hafa ekki áhrif á úrslitin í leikjum United-liðsins. Við erum stuðningsmenn. Fótbolti snýst um það að hafa ólíkar skoðanir. En hann [Ibrahimovic] veit augljóslega meira um félagið en við,“ skaut Giggs á Zlatan. Giggs, Neville, Scholes, Butt, David Beckham og Phil Neville léku samtals 3450 leiki fyrir Manchester United og á tíma þegar liðið vann ógrynni af titlum. Zlatan Ibrahimovic lék 53 leiki fyrir Manchester United frá sumrinu 2016 þar tuil í mars 2018 þegar hann fór til bandaríska félagsins LA Galaxy.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Manchester United þarf að hætta að tala um Ferguson“ Zlatan Ibrahimovic segir Manchester United þurfa að gleyma Sir Alex Ferguson því hann og minningin af árangri hans haldi aftur af félaginu. 19. mars 2019 14:15 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Sjá meira
„Manchester United þarf að hætta að tala um Ferguson“ Zlatan Ibrahimovic segir Manchester United þurfa að gleyma Sir Alex Ferguson því hann og minningin af árangri hans haldi aftur af félaginu. 19. mars 2019 14:15