„Manchester United þarf að hætta að tala um Ferguson“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 19. mars 2019 14:15 Minning Sir Alex Ferguson lifir á Old Trafford þar sem ein stúkan er nefnd eftir honum og stytta af honum stendur fyrir utan leikvanginn. Minning hans þarf hins vegar að hverfa af æfingasvæðinu til þess að félagið geti haldið fram á við segir Ibrahimovic. vísir/getty Zlatan Ibrahimovic segir Manchester United þurfa að gleyma Sir Alex Ferguson því hann og minningin af árangri hans haldi aftur af félaginu. Sir Alex Ferguson er af mörgum talinn besti knattspyrnustjóri sögunnar en hann vann 13 Englandsmeistaratitla, fimm bikarmeistaratitla og Meistaradeild Evrópu tvisvar sinnum á 26 árum í Manchester. Síðan Ferguson hætti vorið 2013 hefur lítið gengið hjá United og liðið ekki unnið ensku úrvalsdeildina síðan. „Allt sem gerist hjá félaginu er dæmt miðað við tíma Ferguson,“ sagði Zlatan sem spilaði fyrir Manchester United á árunum 2016-18 undir stjórn Jose Mourinho. „Menn sögðu að ef Ferguson væri hér myndi þetta ekki gerast, Ferguson hefði ekki líkað þetta, Ferguson gerði þetta ekki svona. Allt snérist um Ferguson.“ „Ef ég réði þarna myndi ég segja þeim að hætta að tala um Ferguson. Ég kom hingað til þess að skrifa mína eigin sögu, ég vil ekki heyra hvað gerðist í fortíðinni.“ „Ferguson á sinn stað í sögu félagsins en félagið þarf að halda áfram.“ Skotinn var þó ekki áberandi í persónu hjá þeim fastráðnu stjórum sem hafa stýrt liðinu síðan hann hætti. Núverandi bráðabirgðastjóri Manchester United, Ole Gunnar Solskjær, hefur hins vegar boðið Ferguson á æfingasvæðið og inn í klefann hjá United. Solskjær spilaði undir stjórn Ferguson hjá United og byggir hans hugmyndafræði í þjálfun mikið á því sem hann lærði af Ferguson. Enski boltinn Tengdar fréttir Sir Alex Ferguson ekki efstur á lista France Football yfir bestu stjóra sögunnar France Football hefur valið fimmtíu bestu knattspyrnustjóra sögunnar og raðað þeim upp frá 1 til 50. Það kemur mörgum á óvart að Sir Alex Ferguson er ekki númer eitt. 19. mars 2019 08:30 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Sport Fleiri fréttir „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic segir Manchester United þurfa að gleyma Sir Alex Ferguson því hann og minningin af árangri hans haldi aftur af félaginu. Sir Alex Ferguson er af mörgum talinn besti knattspyrnustjóri sögunnar en hann vann 13 Englandsmeistaratitla, fimm bikarmeistaratitla og Meistaradeild Evrópu tvisvar sinnum á 26 árum í Manchester. Síðan Ferguson hætti vorið 2013 hefur lítið gengið hjá United og liðið ekki unnið ensku úrvalsdeildina síðan. „Allt sem gerist hjá félaginu er dæmt miðað við tíma Ferguson,“ sagði Zlatan sem spilaði fyrir Manchester United á árunum 2016-18 undir stjórn Jose Mourinho. „Menn sögðu að ef Ferguson væri hér myndi þetta ekki gerast, Ferguson hefði ekki líkað þetta, Ferguson gerði þetta ekki svona. Allt snérist um Ferguson.“ „Ef ég réði þarna myndi ég segja þeim að hætta að tala um Ferguson. Ég kom hingað til þess að skrifa mína eigin sögu, ég vil ekki heyra hvað gerðist í fortíðinni.“ „Ferguson á sinn stað í sögu félagsins en félagið þarf að halda áfram.“ Skotinn var þó ekki áberandi í persónu hjá þeim fastráðnu stjórum sem hafa stýrt liðinu síðan hann hætti. Núverandi bráðabirgðastjóri Manchester United, Ole Gunnar Solskjær, hefur hins vegar boðið Ferguson á æfingasvæðið og inn í klefann hjá United. Solskjær spilaði undir stjórn Ferguson hjá United og byggir hans hugmyndafræði í þjálfun mikið á því sem hann lærði af Ferguson.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sir Alex Ferguson ekki efstur á lista France Football yfir bestu stjóra sögunnar France Football hefur valið fimmtíu bestu knattspyrnustjóra sögunnar og raðað þeim upp frá 1 til 50. Það kemur mörgum á óvart að Sir Alex Ferguson er ekki númer eitt. 19. mars 2019 08:30 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Sport Fleiri fréttir „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Sjá meira
Sir Alex Ferguson ekki efstur á lista France Football yfir bestu stjóra sögunnar France Football hefur valið fimmtíu bestu knattspyrnustjóra sögunnar og raðað þeim upp frá 1 til 50. Það kemur mörgum á óvart að Sir Alex Ferguson er ekki númer eitt. 19. mars 2019 08:30