Jayme Closs fær sjálf fundarlaunin Atli Ísleifsson skrifar 24. janúar 2019 21:47 Jayme Closs með frænku sinni Jennifer Smith og hundinum Molly, degi eftir að Jayme komst í leitirnar í janúar. AP Bandaríska stúlkan Jayme Closs mun sjálf fá fundarlaunin sem vinnuveitendur foreldra hennar höfðu heitið hverjum þeim sem kæmi með upplýsingar sem myndi leiða til að stúlkan fyndist. Closs fannst á vegi í Wisconsin þann 10. janúar síðastliðinn eftir að hafa verið haldið fanginni af Jake Patterson, 21 árs, í 88 daga. Maðurinn hafði rænt stúlkunni eftir að hafa skotið foreldra hennar til bana á heimili þeirra í bænum Barron. Hormel Foods bauð 25 þúsund Bandaríkjadala, um þrjár milljónir króna, í fundarlaun fyrir upplýsingar sem myndi leiða til að Jayme kæmist í leitirnar. Foreldrar Jayme, Denise og James Closs, störfuðu bæði hjá Jennie-O, kalkúnabúi í eigu Hormel Foods.Jake Patterson er grunaður um morð á foreldrum Jayme Closs og að hafa haldið stúlkunni fanginni í 88 daga.APBandaríska alríkislögreglan FBI hét til að byrja með 25 þúsund dala fyrir upplýsingar um hvar Jayme væri raunverulega að finna, og bauðst Hormel Foods þá til að bjóða sömu upphæð. Hormel Foods tilkynnti í dag að fyrirtækið myndi afhenda Jayme 25 þúsund dalina sem fyrirtækið hafði boðið. Alríkislögreglan hefur ekki greint frá því hvað verði um það fé sem hún bauð. Jim Snee, forstjóri Hormel Foods, segist vona að féð verði komið fyrir í banka og geti nýst Jayme síðar meir. Patterson er nú í haldi lögreglu vegna gruns um að hafa haldið Jayme fanginni á afskekktu býli sínu í bænum Gordon, um hundrað kílómetrum frá Barron. Jayme tókst að flýja úr húsinu og varð hún á vegi nágranna Patterson sem gerði lögreglu viðvart. Bandaríkin Tengdar fréttir Sá þrettán ára stúlku stíga upp í rútu og ákvað að ræna henni Hinn 21 árs gamli Jake Thomas Patterson, sem hefur verið ákærður fyrir að myrða foreldra þrettán ára gamallar stúlku og ræna henni, sá hana stíga upp í skólarútu og ákvað að ræna henni. 14. janúar 2019 23:06 Ákærður fyrir að ræna stúlkunni og myrða foreldra hennar Lögregluyfirvöld í Wisconsin í Bandaríkjunum hafa ákært hinn 21 árs gamla Jake Thomas Patterson fyrir að ræna hinni 13 ára gömlu Jayme Closs og myrða foreldra hennar í október síðastliðnum. 11. janúar 2019 21:29 Fannst á lífi 87 dögum eftir morðið á foreldrunum Haft er eftir kennara við skóla á svæðinu að nágranni hafi gengið fram á Closs á fimmtudag. 11. janúar 2019 07:41 Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Sjá meira
Bandaríska stúlkan Jayme Closs mun sjálf fá fundarlaunin sem vinnuveitendur foreldra hennar höfðu heitið hverjum þeim sem kæmi með upplýsingar sem myndi leiða til að stúlkan fyndist. Closs fannst á vegi í Wisconsin þann 10. janúar síðastliðinn eftir að hafa verið haldið fanginni af Jake Patterson, 21 árs, í 88 daga. Maðurinn hafði rænt stúlkunni eftir að hafa skotið foreldra hennar til bana á heimili þeirra í bænum Barron. Hormel Foods bauð 25 þúsund Bandaríkjadala, um þrjár milljónir króna, í fundarlaun fyrir upplýsingar sem myndi leiða til að Jayme kæmist í leitirnar. Foreldrar Jayme, Denise og James Closs, störfuðu bæði hjá Jennie-O, kalkúnabúi í eigu Hormel Foods.Jake Patterson er grunaður um morð á foreldrum Jayme Closs og að hafa haldið stúlkunni fanginni í 88 daga.APBandaríska alríkislögreglan FBI hét til að byrja með 25 þúsund dala fyrir upplýsingar um hvar Jayme væri raunverulega að finna, og bauðst Hormel Foods þá til að bjóða sömu upphæð. Hormel Foods tilkynnti í dag að fyrirtækið myndi afhenda Jayme 25 þúsund dalina sem fyrirtækið hafði boðið. Alríkislögreglan hefur ekki greint frá því hvað verði um það fé sem hún bauð. Jim Snee, forstjóri Hormel Foods, segist vona að féð verði komið fyrir í banka og geti nýst Jayme síðar meir. Patterson er nú í haldi lögreglu vegna gruns um að hafa haldið Jayme fanginni á afskekktu býli sínu í bænum Gordon, um hundrað kílómetrum frá Barron. Jayme tókst að flýja úr húsinu og varð hún á vegi nágranna Patterson sem gerði lögreglu viðvart.
Bandaríkin Tengdar fréttir Sá þrettán ára stúlku stíga upp í rútu og ákvað að ræna henni Hinn 21 árs gamli Jake Thomas Patterson, sem hefur verið ákærður fyrir að myrða foreldra þrettán ára gamallar stúlku og ræna henni, sá hana stíga upp í skólarútu og ákvað að ræna henni. 14. janúar 2019 23:06 Ákærður fyrir að ræna stúlkunni og myrða foreldra hennar Lögregluyfirvöld í Wisconsin í Bandaríkjunum hafa ákært hinn 21 árs gamla Jake Thomas Patterson fyrir að ræna hinni 13 ára gömlu Jayme Closs og myrða foreldra hennar í október síðastliðnum. 11. janúar 2019 21:29 Fannst á lífi 87 dögum eftir morðið á foreldrunum Haft er eftir kennara við skóla á svæðinu að nágranni hafi gengið fram á Closs á fimmtudag. 11. janúar 2019 07:41 Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Sjá meira
Sá þrettán ára stúlku stíga upp í rútu og ákvað að ræna henni Hinn 21 árs gamli Jake Thomas Patterson, sem hefur verið ákærður fyrir að myrða foreldra þrettán ára gamallar stúlku og ræna henni, sá hana stíga upp í skólarútu og ákvað að ræna henni. 14. janúar 2019 23:06
Ákærður fyrir að ræna stúlkunni og myrða foreldra hennar Lögregluyfirvöld í Wisconsin í Bandaríkjunum hafa ákært hinn 21 árs gamla Jake Thomas Patterson fyrir að ræna hinni 13 ára gömlu Jayme Closs og myrða foreldra hennar í október síðastliðnum. 11. janúar 2019 21:29
Fannst á lífi 87 dögum eftir morðið á foreldrunum Haft er eftir kennara við skóla á svæðinu að nágranni hafi gengið fram á Closs á fimmtudag. 11. janúar 2019 07:41