Bjartsýni á aukin viðskipti Íslands og Indlands Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 11. september 2019 19:00 Ram Nath Kovind, forseti Indlands, fór af landi brott núna síðdegis eftir þriggja daga heimsókn. Í dag sótti hann málþing um viðskipti á Hilton Reykjavík Nordica þar sem viljayfirlýsingar um frekari viðskipti voru undirritaðar. Forsetar Íslands og Indlands voru mættir á málþingið í morgun líkt og fjöldi indverskra og íslenskra athafnamanna. Héldu þeir hvor sína ræðuna og hvöttu til aukinna samskipta á milli ríkjanna. Guðni sagði frá því að við kvöldverðarborðið í gær hafi hann sagt indversku forsetahjónunum söguna af Jóni Ólafssyni Indíafara. Á málþinginu sagðist hann vona að Indíafararnir yrðu fleiri. Og Kovind var sammála. Sagði í sinni ræðu að tækifæri væru til þess að efla samstarf á sviði fjárfestinga, þjónustu, rannsókna og nýsköpunar svo fátt eitt sé nefnt. Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Samtaka Iðnaðarins undirritaði fyrir hönd SI viljayfirlýsingu við indversk systursamtök um frekari samvinnu á sviði viðskipta. Sagði hún að það væru mikil tækifæri í auknum viðskiptum. Og Prasoon Dewan, formaður Indversk-íslensku viðskiptasamtakanna, tók fram að þrjú indversk fyrirtæki hafi til viðbótar undirritað sams konar viljayfirlýsingu með íslenskum fyrirtækjum. „Við erum afar vongóð um að fleiri yfirlýsingar verði undirritaðar og að þessi samskipti leiði til aukinna viðskipta.“ Utanríkismál Mest lesið Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár Innlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Fleiri fréttir Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Sjá meira
Ram Nath Kovind, forseti Indlands, fór af landi brott núna síðdegis eftir þriggja daga heimsókn. Í dag sótti hann málþing um viðskipti á Hilton Reykjavík Nordica þar sem viljayfirlýsingar um frekari viðskipti voru undirritaðar. Forsetar Íslands og Indlands voru mættir á málþingið í morgun líkt og fjöldi indverskra og íslenskra athafnamanna. Héldu þeir hvor sína ræðuna og hvöttu til aukinna samskipta á milli ríkjanna. Guðni sagði frá því að við kvöldverðarborðið í gær hafi hann sagt indversku forsetahjónunum söguna af Jóni Ólafssyni Indíafara. Á málþinginu sagðist hann vona að Indíafararnir yrðu fleiri. Og Kovind var sammála. Sagði í sinni ræðu að tækifæri væru til þess að efla samstarf á sviði fjárfestinga, þjónustu, rannsókna og nýsköpunar svo fátt eitt sé nefnt. Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Samtaka Iðnaðarins undirritaði fyrir hönd SI viljayfirlýsingu við indversk systursamtök um frekari samvinnu á sviði viðskipta. Sagði hún að það væru mikil tækifæri í auknum viðskiptum. Og Prasoon Dewan, formaður Indversk-íslensku viðskiptasamtakanna, tók fram að þrjú indversk fyrirtæki hafi til viðbótar undirritað sams konar viljayfirlýsingu með íslenskum fyrirtækjum. „Við erum afar vongóð um að fleiri yfirlýsingar verði undirritaðar og að þessi samskipti leiði til aukinna viðskipta.“
Utanríkismál Mest lesið Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár Innlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Fleiri fréttir Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Sjá meira