Sjáðu saklaust og lúmskt grobb Solskjær á blaðamannafundi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2019 12:00 Ole Gunnar Solskjær talaði um einvígi Manchester United og Arsenal á tíunda áratug síðustu aldar. Getty/Matthew Peters Ole Gunnar Solskjær er nú að undirbúa sína menn í Manchester United fyrir bikarleik á móti Arsenal um komandi helgi. Leikirnir við Arsenal voru hápunktur tímabilsins þegar Ole Gunnar sjálfur var leikmaður Manchester United. Manchester United hefur unnið sjö fyrstu leiki sína undir stjórn Ole Gunnar Solskjær þar á meðal 2-0 sigur á Reading í 3. umferð bikarkeppninnar. Leikurinn á móti Arsenal er á útivelli annað kvöld og í boði er sæti í sextán liða úrslitum keppninnar. Solskjær talaði um einvígið við Arsenal á tíma sínum sem leikmaður Manchester United en á þeim árum skiptust þessi lið á að vinna titlana og harkan var oft svakaleg í innbyrðisleikjum liðanna. Solskjær laumaði inn saklausu og lúmsku grobbi þegar hann talaði um einvígið við Arsenal liðið á tíunda áratugnum. Það má sjá það hér fyrir neðan.@ManUtd caretaker manager Ole Gunnar Solskjaer is looking forward to renewing his rivalry with Arsenal in the @EmiratesFACup tomorrow. FA Cup live blog here: https://t.co/qN6HVGVPKSpic.twitter.com/Zu6OhZRSHW — Sky Sports News (@SkySportsNews) January 24, 2019Ole Gunnar Solskjær lék með Manchester United frá 1996 til 2007 en á þeim árum vann Manchester United sex meistaratitla (1997, 1999, 2000, 2001, 2003 og 2007) og tvo bikarmeistaratitla (1999, 2004) en Arsenal vann á sama tíma þrjá meistaratitla (1998, 2002 og 2004) og fjóra bikarmeistaratitla (1998, 2002, 2003 og 2005). Arsenal vann tvennuna 1998 en gerði enn betur með því að vinna þrennuna 1999. Þar skoraði Ole Gunnar Solskjær sigurmarkið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í Barcelona. Eða eins og hann sagði á blaðamannafundinum þá „unnu þeir tvennuna eitt árið og við komum til baka og unnum þrennuna.“ Enski boltinn Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Sport Fleiri fréttir Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær er nú að undirbúa sína menn í Manchester United fyrir bikarleik á móti Arsenal um komandi helgi. Leikirnir við Arsenal voru hápunktur tímabilsins þegar Ole Gunnar sjálfur var leikmaður Manchester United. Manchester United hefur unnið sjö fyrstu leiki sína undir stjórn Ole Gunnar Solskjær þar á meðal 2-0 sigur á Reading í 3. umferð bikarkeppninnar. Leikurinn á móti Arsenal er á útivelli annað kvöld og í boði er sæti í sextán liða úrslitum keppninnar. Solskjær talaði um einvígið við Arsenal á tíma sínum sem leikmaður Manchester United en á þeim árum skiptust þessi lið á að vinna titlana og harkan var oft svakaleg í innbyrðisleikjum liðanna. Solskjær laumaði inn saklausu og lúmsku grobbi þegar hann talaði um einvígið við Arsenal liðið á tíunda áratugnum. Það má sjá það hér fyrir neðan.@ManUtd caretaker manager Ole Gunnar Solskjaer is looking forward to renewing his rivalry with Arsenal in the @EmiratesFACup tomorrow. FA Cup live blog here: https://t.co/qN6HVGVPKSpic.twitter.com/Zu6OhZRSHW — Sky Sports News (@SkySportsNews) January 24, 2019Ole Gunnar Solskjær lék með Manchester United frá 1996 til 2007 en á þeim árum vann Manchester United sex meistaratitla (1997, 1999, 2000, 2001, 2003 og 2007) og tvo bikarmeistaratitla (1999, 2004) en Arsenal vann á sama tíma þrjá meistaratitla (1998, 2002 og 2004) og fjóra bikarmeistaratitla (1998, 2002, 2003 og 2005). Arsenal vann tvennuna 1998 en gerði enn betur með því að vinna þrennuna 1999. Þar skoraði Ole Gunnar Solskjær sigurmarkið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í Barcelona. Eða eins og hann sagði á blaðamannafundinum þá „unnu þeir tvennuna eitt árið og við komum til baka og unnum þrennuna.“
Enski boltinn Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Sport Fleiri fréttir Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Sjá meira