Kona dæmir leik Liverpool og Chelsea um Ofurbikar UEFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. ágúst 2019 11:30 Stéphanie Frappart. Getty/Marcio Machado Stéphanie Frappart verður í næstu viku fyrsta konan í knattspyrnusögunni sem dæmir stórleik í Evrópukeppni karla hjá UEFA. Frappart hefur fengið það verkefni að dæma leik Liverpool og Chelsea um Ofurbikar UEFA en leikurinn fer fram í Istanbul 14. ágúst næstkomandi og verður í beinni á Stöð 2 Sport. Frappart dæmdi á dögunum úrslitaleikinn á HM kvenna í Frakklandi og er líklega fremsti kvendómarinn í dag.Stéphanie Frappart to break new ground by refereeing Liverpool v Chelsea in Super Cup https://t.co/NBlgTGop7f — Guardian sport (@guardian_sport) August 2, 2019Ofurbikar UEFA er leikur á milli liðanna sem unnu Meistaradeildina og Evrópudeildina á síðustu leiktíð. Liverpool vann Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og Chelsea vann Arsenal í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. Stéphanie Frappart mun hafa með sér tvo kvenkyns aðstoðardómara eða þær Manuela Nicolosi frá Frakklandi og Michelle O’Neal frá Írlandi. Hin 35 ára gamla Stéphanie Frappart hefur verið að stíga upp metorðastigann en hún dæmdi fyrst kvenna leik i frönsku karladeildinni á síðustu leiktíð. Hún dæmdi þá leik Amiens og Strasbourg. Frappart er hins vegar ekki fyrsta konan sem dæmir karlaleik á vegum UEFA. Hin svissneska Nicole Petignat dæmdi þrjá leiki í forkeppni UEFA-bikarsins á árunum 2004 til 2009. England Enski boltinn Evrópudeild UEFA Frakkland Jafnréttismál Meistaradeild Evrópu Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Varaforseti EHF handtekinn Handbolti Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - Spartak Subotica | Freista þess að komast í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Sjá meira
Stéphanie Frappart verður í næstu viku fyrsta konan í knattspyrnusögunni sem dæmir stórleik í Evrópukeppni karla hjá UEFA. Frappart hefur fengið það verkefni að dæma leik Liverpool og Chelsea um Ofurbikar UEFA en leikurinn fer fram í Istanbul 14. ágúst næstkomandi og verður í beinni á Stöð 2 Sport. Frappart dæmdi á dögunum úrslitaleikinn á HM kvenna í Frakklandi og er líklega fremsti kvendómarinn í dag.Stéphanie Frappart to break new ground by refereeing Liverpool v Chelsea in Super Cup https://t.co/NBlgTGop7f — Guardian sport (@guardian_sport) August 2, 2019Ofurbikar UEFA er leikur á milli liðanna sem unnu Meistaradeildina og Evrópudeildina á síðustu leiktíð. Liverpool vann Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og Chelsea vann Arsenal í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. Stéphanie Frappart mun hafa með sér tvo kvenkyns aðstoðardómara eða þær Manuela Nicolosi frá Frakklandi og Michelle O’Neal frá Írlandi. Hin 35 ára gamla Stéphanie Frappart hefur verið að stíga upp metorðastigann en hún dæmdi fyrst kvenna leik i frönsku karladeildinni á síðustu leiktíð. Hún dæmdi þá leik Amiens og Strasbourg. Frappart er hins vegar ekki fyrsta konan sem dæmir karlaleik á vegum UEFA. Hin svissneska Nicole Petignat dæmdi þrjá leiki í forkeppni UEFA-bikarsins á árunum 2004 til 2009.
England Enski boltinn Evrópudeild UEFA Frakkland Jafnréttismál Meistaradeild Evrópu Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Varaforseti EHF handtekinn Handbolti Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - Spartak Subotica | Freista þess að komast í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Sjá meira