Carragher segir að ein meiðsli gætu gert Liverpool erfitt fyrir í toppbaráttunni Anton Ingi Leifsson skrifar 11. október 2019 09:30 Jamie Carragher. vísir/getty Jamie Carragher, sparkspekingur og fyrrum leikmaður Liverpool, segir að hans fyrrum félagar í Liverpool séu ekki komnir með titilinn í hendurnar þrátt fyrir að vera með átta stiga forystu í enska boltanum eftir átta leiki. Manchester City hefur verið í meiðslavandræðum og Aymeric Laporte, einn besti miðvörður deildarinnar, hefur verið á meiðslalistanum. Það hefur gert City erfitt fyrir. Carragher segir að það sé versta staðan sem City hefði getað misst mann í - enda séu þeir fámennir þar eftir að Vincent Kompany yfirgaf félagið í sumar. „Það sem ég held er að Man. City er í meiðslavandræðum núna og það er að valda þeim vandræðum,“ sagði Carragher í samtali við talkSPORT. „Það eru vandræði fyrir alla og þrátt fyrir að þeir séu með betri hóp en Liverpool þá geturðu séð hversu mikið þetta hefur áhrif á þá.“ „Maður hugsar kannski að þetta myndi hafa meiri áhrif á Liverpool því þeir eru ekki með jafn stóran hóp og City eru með en til að vera hreinskilinn þá eru meiðsli Man. City þar sem þeir eru veikastir; í miðri vörninni.“Carragher: #LFC have to capitalise on Man City's major weaknesshttps://t.co/0J8lD33Xz2 — talkSPORT (@talkSPORT) October 10, 2019 Liverpool er með átta stiga forskot og segir Carragher að þeir þurfa að nýta sér meiðsli lykilmanna City til þess að ná enn meiri forystu. „En það er enginn vafi á því að stór meiðsli hjá mikilvægum manni hjá Liverpool mun gera þeim erfitt fyrir. Þess vegna held ég að Liverpool-menn séu enn rólegir þrátt fyror að staðn sé góð. Það er enginn vafi á því.“ „Ef einhver neitar því að staðan sé góð þá er hann lygari. Liverpool þarf að nýta sér það og ekki bara hugsa um að þeir séu með átta stiga forskot heldur reyna koma því upp í tíu eða tólf stig ef mögulegt.“ „Sérstaklega þegar City er með leikmann eins og Laporte meiddann en það er enginn vafi á því að þegar Laporte kemur til baka og City kemst aftur á fætur þá eru þeir eru með lið eins og Liverpool sem getur unnið 17 eða 18 leiki í röð,“ sagði Carragher. Enski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Sjá meira
Jamie Carragher, sparkspekingur og fyrrum leikmaður Liverpool, segir að hans fyrrum félagar í Liverpool séu ekki komnir með titilinn í hendurnar þrátt fyrir að vera með átta stiga forystu í enska boltanum eftir átta leiki. Manchester City hefur verið í meiðslavandræðum og Aymeric Laporte, einn besti miðvörður deildarinnar, hefur verið á meiðslalistanum. Það hefur gert City erfitt fyrir. Carragher segir að það sé versta staðan sem City hefði getað misst mann í - enda séu þeir fámennir þar eftir að Vincent Kompany yfirgaf félagið í sumar. „Það sem ég held er að Man. City er í meiðslavandræðum núna og það er að valda þeim vandræðum,“ sagði Carragher í samtali við talkSPORT. „Það eru vandræði fyrir alla og þrátt fyrir að þeir séu með betri hóp en Liverpool þá geturðu séð hversu mikið þetta hefur áhrif á þá.“ „Maður hugsar kannski að þetta myndi hafa meiri áhrif á Liverpool því þeir eru ekki með jafn stóran hóp og City eru með en til að vera hreinskilinn þá eru meiðsli Man. City þar sem þeir eru veikastir; í miðri vörninni.“Carragher: #LFC have to capitalise on Man City's major weaknesshttps://t.co/0J8lD33Xz2 — talkSPORT (@talkSPORT) October 10, 2019 Liverpool er með átta stiga forskot og segir Carragher að þeir þurfa að nýta sér meiðsli lykilmanna City til þess að ná enn meiri forystu. „En það er enginn vafi á því að stór meiðsli hjá mikilvægum manni hjá Liverpool mun gera þeim erfitt fyrir. Þess vegna held ég að Liverpool-menn séu enn rólegir þrátt fyror að staðn sé góð. Það er enginn vafi á því.“ „Ef einhver neitar því að staðan sé góð þá er hann lygari. Liverpool þarf að nýta sér það og ekki bara hugsa um að þeir séu með átta stiga forskot heldur reyna koma því upp í tíu eða tólf stig ef mögulegt.“ „Sérstaklega þegar City er með leikmann eins og Laporte meiddann en það er enginn vafi á því að þegar Laporte kemur til baka og City kemst aftur á fætur þá eru þeir eru með lið eins og Liverpool sem getur unnið 17 eða 18 leiki í röð,“ sagði Carragher.
Enski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Sjá meira