Kostaði City 9,6 milljarða en fékk aðeins að byrja fjórtán leiki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. maí 2019 09:30 Riyad Mahrez með snjallsímann sinn á lofti í fagnaðarlátum Manchester City. Getty/Matthew Ashton Riyad Mahrez segist vera mjög ánægður hjá Englandsmeisturum Manchester City þrátt fyrir að fá ekki allt of mörg tækifæri hjá Pep Guardiola. Hinn 28 ára gamli Riyad Mahrez skoraði þriðja mark Manchester City á móti Brighton um helgina en það nánast gerði út um leikinn. Með sigrinum varð Manchester City fyrstu Englandsmeistararnir í áratug til að verja titilinn. Liðið fékk 198 stig á síðustu tveimur tímabilum sem er eitt af mörgum metum sem liðið hefur sett undir stjórn Guardiola. Eitt af metunum gætu snúið að Riyad Mahrez sem Manchester City keypti á 60 milljónir punda frá Leicester City síðasta sumar. Það gera 9,6 milljarða í íslenskum krónum. Þrátt fyrir að hafa borgað allan þennan pening fyrir Alsíringinn þá hefur hann aðeins byrjað fjórtán deildarleiki á þessu tímabili. „Ég þarf að sýna styrk því það er hluti af persónuleika mínum,“ sagði Riyad Mahrez við BBC.Riyad Mahrez says he's "very happy" at Manchester City despite limited playing time. "It's not that because I don't play I'm going to go somewhere else." In full https://t.co/pZ1hFvuI6R#mcfc#bbcfootballpic.twitter.com/uS8eE7bFGQ — BBC Sport (@BBCSport) May 14, 2019„Ég er mjög ánægður hér. Ég mun ekki fara héðan af því að ég fæ ekki að spila nógu mikið. Það er bara hluti af leiknum,“ sagði Mahrez. „Ég mun ekki flýja mín lið. Það væri kannski það auðveldasta í stöðunni en ég hef mikla trú á mínum gæðum og það kemur annað tímabil á næsta tímabili,“ sagði Mahrez. Riyad Mahrez var kosinn leikmaður ársins þegar hann hjálpaði Leicester City að vinna enska meistaratitilinn vorið 2016. Hann skoraði 12 mörk á sínu fyrsta tímabili í öllum keppnum en hafði skorað 48 mörk í 179 leikjum með Leicester. Riyad Mahrez ætlar að berjast fyrir sæti í liðinu og hefur sett stefnuna á fleiri byrjunarliðsleiki á næstu leiktíð. „Ég hef aldrei efast um mína getu. Það er ekki auðvelt að koma inn í lið sem vann allt á leiktíðinni á undan. Ég vissi bara að ég ætlaði að nýta færin mín þegar þau myndu bjóðast. Ég skoraði mörk og hjálpaði liðinu. Við spiluðum mjög vel og áttum skilið að vinna ensku deildina,“ sagði Mahrez. „Ég þekki ensku úrvalsdeildina mjög vel og hef þegar gert mikið í þessari deild,“ sagði Mahrez. Enski boltinn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Fleiri fréttir Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Sjá meira
Riyad Mahrez segist vera mjög ánægður hjá Englandsmeisturum Manchester City þrátt fyrir að fá ekki allt of mörg tækifæri hjá Pep Guardiola. Hinn 28 ára gamli Riyad Mahrez skoraði þriðja mark Manchester City á móti Brighton um helgina en það nánast gerði út um leikinn. Með sigrinum varð Manchester City fyrstu Englandsmeistararnir í áratug til að verja titilinn. Liðið fékk 198 stig á síðustu tveimur tímabilum sem er eitt af mörgum metum sem liðið hefur sett undir stjórn Guardiola. Eitt af metunum gætu snúið að Riyad Mahrez sem Manchester City keypti á 60 milljónir punda frá Leicester City síðasta sumar. Það gera 9,6 milljarða í íslenskum krónum. Þrátt fyrir að hafa borgað allan þennan pening fyrir Alsíringinn þá hefur hann aðeins byrjað fjórtán deildarleiki á þessu tímabili. „Ég þarf að sýna styrk því það er hluti af persónuleika mínum,“ sagði Riyad Mahrez við BBC.Riyad Mahrez says he's "very happy" at Manchester City despite limited playing time. "It's not that because I don't play I'm going to go somewhere else." In full https://t.co/pZ1hFvuI6R#mcfc#bbcfootballpic.twitter.com/uS8eE7bFGQ — BBC Sport (@BBCSport) May 14, 2019„Ég er mjög ánægður hér. Ég mun ekki fara héðan af því að ég fæ ekki að spila nógu mikið. Það er bara hluti af leiknum,“ sagði Mahrez. „Ég mun ekki flýja mín lið. Það væri kannski það auðveldasta í stöðunni en ég hef mikla trú á mínum gæðum og það kemur annað tímabil á næsta tímabili,“ sagði Mahrez. Riyad Mahrez var kosinn leikmaður ársins þegar hann hjálpaði Leicester City að vinna enska meistaratitilinn vorið 2016. Hann skoraði 12 mörk á sínu fyrsta tímabili í öllum keppnum en hafði skorað 48 mörk í 179 leikjum með Leicester. Riyad Mahrez ætlar að berjast fyrir sæti í liðinu og hefur sett stefnuna á fleiri byrjunarliðsleiki á næstu leiktíð. „Ég hef aldrei efast um mína getu. Það er ekki auðvelt að koma inn í lið sem vann allt á leiktíðinni á undan. Ég vissi bara að ég ætlaði að nýta færin mín þegar þau myndu bjóðast. Ég skoraði mörk og hjálpaði liðinu. Við spiluðum mjög vel og áttum skilið að vinna ensku deildina,“ sagði Mahrez. „Ég þekki ensku úrvalsdeildina mjög vel og hef þegar gert mikið í þessari deild,“ sagði Mahrez.
Enski boltinn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Fleiri fréttir Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Sjá meira