Skoraði í MLS-deildinni, tók upp míkrafón og kallaði eftir aðgerðum um byssulöggjöfina í Bandaríkjunum Anton Ingi Leifsson skrifar 5. ágúst 2019 12:00 Alejandro Bedoya grípur í míkrafóninn í gær. vísir/getty Alejandro Bedoya, fyrirliði Philadelphia Union, lét heldur betur til sín taka í MLS-deildinni í nótt. Það gerði hann bæði innan og utan vallar. Bedoya skoraði strax á þriðju mínútu í 5-1 sigri á DC United í nótt og hann hljóp út að hornfána þar sem hann vissi að lá míkrafónn. „Löggjafarþing, gerið eitthvað núna. Bindið enda á byssuofbeldið,“ sagði hinn 32 ára gamla Bedoya.So Ale Bedoya grabbed a field-level mic after scoring his goal and shouted, live on national television: "HEY CONGRESS, DO SOMETHING. END GUN VIOLENCE NOW." My man. Need a lot more voices like his in pro sports. #DOOP#DCUpic.twitter.com/UrexCrVIx3 — Pablo Maurer (@MLSist) August 5, 2019 Um helgina voru 29 skotnir til baka í tveimur skotárásum; ein þeirra átti sér stað í Texas og önnur í Ohio. Eftir þær árásir hafa umræður um byssulöggjöfina enn og aftur komið upp á yfirborðið. Beodya ólst upp í Florída, nærri Parkland, þar sem sautján nemendur voru skotnir til bana árið 2018 er skotárásin átti sér stað í Marjory Stoneman Douglas háskólanum. Í fyrsta leik eftir skotárásina, spilaði hann í bol undir treyjunni þar sem stóð á: MSD sterkari, en MSD er stytting á nafni skólans.Philadelphia Union captain Alejandro Bedoya called on US Congress to "end gun violence" by shouting into a pitch-side microphone after scoring in his side's win against DC United. Full story https://t.co/3HXLtbRPjQpic.twitter.com/vj62z7MfaL — BBC Sport (@BBCSport) August 5, 2019 Fótbolti Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira
Alejandro Bedoya, fyrirliði Philadelphia Union, lét heldur betur til sín taka í MLS-deildinni í nótt. Það gerði hann bæði innan og utan vallar. Bedoya skoraði strax á þriðju mínútu í 5-1 sigri á DC United í nótt og hann hljóp út að hornfána þar sem hann vissi að lá míkrafónn. „Löggjafarþing, gerið eitthvað núna. Bindið enda á byssuofbeldið,“ sagði hinn 32 ára gamla Bedoya.So Ale Bedoya grabbed a field-level mic after scoring his goal and shouted, live on national television: "HEY CONGRESS, DO SOMETHING. END GUN VIOLENCE NOW." My man. Need a lot more voices like his in pro sports. #DOOP#DCUpic.twitter.com/UrexCrVIx3 — Pablo Maurer (@MLSist) August 5, 2019 Um helgina voru 29 skotnir til baka í tveimur skotárásum; ein þeirra átti sér stað í Texas og önnur í Ohio. Eftir þær árásir hafa umræður um byssulöggjöfina enn og aftur komið upp á yfirborðið. Beodya ólst upp í Florída, nærri Parkland, þar sem sautján nemendur voru skotnir til bana árið 2018 er skotárásin átti sér stað í Marjory Stoneman Douglas háskólanum. Í fyrsta leik eftir skotárásina, spilaði hann í bol undir treyjunni þar sem stóð á: MSD sterkari, en MSD er stytting á nafni skólans.Philadelphia Union captain Alejandro Bedoya called on US Congress to "end gun violence" by shouting into a pitch-side microphone after scoring in his side's win against DC United. Full story https://t.co/3HXLtbRPjQpic.twitter.com/vj62z7MfaL — BBC Sport (@BBCSport) August 5, 2019
Fótbolti Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira