Skoraði í MLS-deildinni, tók upp míkrafón og kallaði eftir aðgerðum um byssulöggjöfina í Bandaríkjunum Anton Ingi Leifsson skrifar 5. ágúst 2019 12:00 Alejandro Bedoya grípur í míkrafóninn í gær. vísir/getty Alejandro Bedoya, fyrirliði Philadelphia Union, lét heldur betur til sín taka í MLS-deildinni í nótt. Það gerði hann bæði innan og utan vallar. Bedoya skoraði strax á þriðju mínútu í 5-1 sigri á DC United í nótt og hann hljóp út að hornfána þar sem hann vissi að lá míkrafónn. „Löggjafarþing, gerið eitthvað núna. Bindið enda á byssuofbeldið,“ sagði hinn 32 ára gamla Bedoya.So Ale Bedoya grabbed a field-level mic after scoring his goal and shouted, live on national television: "HEY CONGRESS, DO SOMETHING. END GUN VIOLENCE NOW." My man. Need a lot more voices like his in pro sports. #DOOP#DCUpic.twitter.com/UrexCrVIx3 — Pablo Maurer (@MLSist) August 5, 2019 Um helgina voru 29 skotnir til baka í tveimur skotárásum; ein þeirra átti sér stað í Texas og önnur í Ohio. Eftir þær árásir hafa umræður um byssulöggjöfina enn og aftur komið upp á yfirborðið. Beodya ólst upp í Florída, nærri Parkland, þar sem sautján nemendur voru skotnir til bana árið 2018 er skotárásin átti sér stað í Marjory Stoneman Douglas háskólanum. Í fyrsta leik eftir skotárásina, spilaði hann í bol undir treyjunni þar sem stóð á: MSD sterkari, en MSD er stytting á nafni skólans.Philadelphia Union captain Alejandro Bedoya called on US Congress to "end gun violence" by shouting into a pitch-side microphone after scoring in his side's win against DC United. Full story https://t.co/3HXLtbRPjQpic.twitter.com/vj62z7MfaL — BBC Sport (@BBCSport) August 5, 2019 Fótbolti Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Sjá meira
Alejandro Bedoya, fyrirliði Philadelphia Union, lét heldur betur til sín taka í MLS-deildinni í nótt. Það gerði hann bæði innan og utan vallar. Bedoya skoraði strax á þriðju mínútu í 5-1 sigri á DC United í nótt og hann hljóp út að hornfána þar sem hann vissi að lá míkrafónn. „Löggjafarþing, gerið eitthvað núna. Bindið enda á byssuofbeldið,“ sagði hinn 32 ára gamla Bedoya.So Ale Bedoya grabbed a field-level mic after scoring his goal and shouted, live on national television: "HEY CONGRESS, DO SOMETHING. END GUN VIOLENCE NOW." My man. Need a lot more voices like his in pro sports. #DOOP#DCUpic.twitter.com/UrexCrVIx3 — Pablo Maurer (@MLSist) August 5, 2019 Um helgina voru 29 skotnir til baka í tveimur skotárásum; ein þeirra átti sér stað í Texas og önnur í Ohio. Eftir þær árásir hafa umræður um byssulöggjöfina enn og aftur komið upp á yfirborðið. Beodya ólst upp í Florída, nærri Parkland, þar sem sautján nemendur voru skotnir til bana árið 2018 er skotárásin átti sér stað í Marjory Stoneman Douglas háskólanum. Í fyrsta leik eftir skotárásina, spilaði hann í bol undir treyjunni þar sem stóð á: MSD sterkari, en MSD er stytting á nafni skólans.Philadelphia Union captain Alejandro Bedoya called on US Congress to "end gun violence" by shouting into a pitch-side microphone after scoring in his side's win against DC United. Full story https://t.co/3HXLtbRPjQpic.twitter.com/vj62z7MfaL — BBC Sport (@BBCSport) August 5, 2019
Fótbolti Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Sjá meira