Rússar segjast fyrstir til að taka hljóðfráar eldflaugar í notkun 27. desember 2019 13:42 Vladimir Pútín, forseti Rússlands. AP/Alexei Nikolsky Sergei Shoigu, varnarmálaráðherra Rússlands, segir ríkið hafa tekið nýja tegund hljóðfrárra og langdrægra eldflauga í notkun í dag. Fyrsta herdeildin hafi tekið á móti eldflaugunum, sem eru af Avangard-gerð, eftir margra ára rannsókna- og tilraunaferli. Vladimir Pútín, forseti Rússlands, opinberaði tilvist eldflauganna auk annarra nýrra vopna í fyrra. Þá sagði hann að Avangard gerðu eldflaugavarnir nánast tilgangslausar því þær gætu beygt snögglega af stefnu og komið sér undan öðrum eldflaugum. Forseinn lýsti tilvist Avangardeldflauga sem tækniframgöngu á við það þegar Sovétríkin skutu fyrsta gervitunglinu á loft árið 1957. Samkvæmt AP fréttaveitunni segir rússneski herinn að þessar eldflaugar fljúgi á 27-földum hljóðhraða.Pútín sagði þar að auki fyrr í þessari viku að Rússland væri eina ríkið sem hefði tekið hljóðfráar eldflaugar í notkun. Það er þó ekki víst að það sé rétt þar sem Kínverjar hafa lengi unnið að þróun slíkra eldflauga og hafa sýnt þær opinberlega. Bandaríkin vinna sömuleiðis að þróun hljóðfrárra eldflauga og sömuleiðis að mögulegum leiðum til að granda þeim. Einn valmöguleiki sem hefur verið íhugaður er að koma fyrir neti skynjara og vopna á braut um jörðu. Það net geti svo greint eldflaugaskot og grandað eldflaugunum á leið þeirra upp í gufuhvolfið skömmu eftir flugtak. Enn eru einhver ár í að Bandaríkin taki hljóðfráar eldflaugar í notkun, samkvæmt ummælum Mark Esper, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna. Hér að neðan má sjá frétt CNBC um þetta nýja vopnakapphlaup og þar að neðan er myndband sem útskýrir hvernig hljóðfráar eldflaugar virka. Bandaríkin Kína Rússland Tækni Tengdar fréttir Kínverjar taka annað flugmóðurskip í notkun Kínverjar hafa lagt mikið í það að koma upp nútíma flota á undanförnum árum með framleiðslu herskipa, kafbáta og svokallaðra stuðningsskipa. Xi Jinping sagði í fyrra að floti Kína þyrfti að vera af "heimsklassa“. 18. desember 2019 11:15 Drekinn sýnir klærnar Kínverski herinn sýndi nýjustu vopn sín og í morgun í tilefni af 70 ára afmælis Alþýðulýðveldis Kína. 1. október 2019 09:45 Bauðst til að selja Trump nýja hljóðfráa eldflaug Vladimir Pútín, forseti Rússlands, segir að Rússar muni framleiða nýjar tegundir eldflauga sem voru áður bannaðar í sáttmála á milli Rússlands og Bandaríkjanna (INF) sem rann út í síðasta mánuði. 5. september 2019 12:13 Yfirvöld í Rússlandi tjá sig um sprenginguna: „Slysin gerast, því miður“ Yfirvöld í Rússlandi hafa loks tjáð sig sprenginguna sem varð á tilraunasvæði rússneska hersins í nágrenni við borgina Severodvinsk á fimmtudag 13. ágúst 2019 20:00 Drekinn að ná í stélið á erninum Undanfarin ár hafa yfirvöld í Kína dælt milljörðum dala í her landsins sem býr nú yfir háþróuðum búnaði og vopnum. Hernaðargeta Kína hefur aukist til muna og eru sum vopn þeirra orðin þróaðri en vopn Bandaríkjanna. 16. janúar 2019 23:24 Stöðvuðu háþróaðan eldflaugabúnað á leið til Jemen Áhöfn bandarísks herskips lagði nýverið hald á búnað sem talinn er vera úr eldflaugum frá Íran. 4. desember 2019 22:05 Fimm nú sagðir látnir í eldflaugarslysi í Rússlandi Engin skýring hefur verið gefin á geislavirkni sem mældist eftir sprenginguna og tilkynning um aukna geislun hvarf skyndilega af netinu í dag. 9. ágúst 2019 22:37 Enn ein vopna-tilraunin gerð í Norður-Kóreu Yfirvöld Norður-Kóreu héldu fram í dag að mikilvæg tilraun hafi verið framkvæmd í gær varðandi kjarnorkuvopnaáætlun einræðisríkisins. 14. desember 2019 17:27 Mest lesið Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Fleiri fréttir Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Sjá meira
Sergei Shoigu, varnarmálaráðherra Rússlands, segir ríkið hafa tekið nýja tegund hljóðfrárra og langdrægra eldflauga í notkun í dag. Fyrsta herdeildin hafi tekið á móti eldflaugunum, sem eru af Avangard-gerð, eftir margra ára rannsókna- og tilraunaferli. Vladimir Pútín, forseti Rússlands, opinberaði tilvist eldflauganna auk annarra nýrra vopna í fyrra. Þá sagði hann að Avangard gerðu eldflaugavarnir nánast tilgangslausar því þær gætu beygt snögglega af stefnu og komið sér undan öðrum eldflaugum. Forseinn lýsti tilvist Avangardeldflauga sem tækniframgöngu á við það þegar Sovétríkin skutu fyrsta gervitunglinu á loft árið 1957. Samkvæmt AP fréttaveitunni segir rússneski herinn að þessar eldflaugar fljúgi á 27-földum hljóðhraða.Pútín sagði þar að auki fyrr í þessari viku að Rússland væri eina ríkið sem hefði tekið hljóðfráar eldflaugar í notkun. Það er þó ekki víst að það sé rétt þar sem Kínverjar hafa lengi unnið að þróun slíkra eldflauga og hafa sýnt þær opinberlega. Bandaríkin vinna sömuleiðis að þróun hljóðfrárra eldflauga og sömuleiðis að mögulegum leiðum til að granda þeim. Einn valmöguleiki sem hefur verið íhugaður er að koma fyrir neti skynjara og vopna á braut um jörðu. Það net geti svo greint eldflaugaskot og grandað eldflaugunum á leið þeirra upp í gufuhvolfið skömmu eftir flugtak. Enn eru einhver ár í að Bandaríkin taki hljóðfráar eldflaugar í notkun, samkvæmt ummælum Mark Esper, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna. Hér að neðan má sjá frétt CNBC um þetta nýja vopnakapphlaup og þar að neðan er myndband sem útskýrir hvernig hljóðfráar eldflaugar virka.
Bandaríkin Kína Rússland Tækni Tengdar fréttir Kínverjar taka annað flugmóðurskip í notkun Kínverjar hafa lagt mikið í það að koma upp nútíma flota á undanförnum árum með framleiðslu herskipa, kafbáta og svokallaðra stuðningsskipa. Xi Jinping sagði í fyrra að floti Kína þyrfti að vera af "heimsklassa“. 18. desember 2019 11:15 Drekinn sýnir klærnar Kínverski herinn sýndi nýjustu vopn sín og í morgun í tilefni af 70 ára afmælis Alþýðulýðveldis Kína. 1. október 2019 09:45 Bauðst til að selja Trump nýja hljóðfráa eldflaug Vladimir Pútín, forseti Rússlands, segir að Rússar muni framleiða nýjar tegundir eldflauga sem voru áður bannaðar í sáttmála á milli Rússlands og Bandaríkjanna (INF) sem rann út í síðasta mánuði. 5. september 2019 12:13 Yfirvöld í Rússlandi tjá sig um sprenginguna: „Slysin gerast, því miður“ Yfirvöld í Rússlandi hafa loks tjáð sig sprenginguna sem varð á tilraunasvæði rússneska hersins í nágrenni við borgina Severodvinsk á fimmtudag 13. ágúst 2019 20:00 Drekinn að ná í stélið á erninum Undanfarin ár hafa yfirvöld í Kína dælt milljörðum dala í her landsins sem býr nú yfir háþróuðum búnaði og vopnum. Hernaðargeta Kína hefur aukist til muna og eru sum vopn þeirra orðin þróaðri en vopn Bandaríkjanna. 16. janúar 2019 23:24 Stöðvuðu háþróaðan eldflaugabúnað á leið til Jemen Áhöfn bandarísks herskips lagði nýverið hald á búnað sem talinn er vera úr eldflaugum frá Íran. 4. desember 2019 22:05 Fimm nú sagðir látnir í eldflaugarslysi í Rússlandi Engin skýring hefur verið gefin á geislavirkni sem mældist eftir sprenginguna og tilkynning um aukna geislun hvarf skyndilega af netinu í dag. 9. ágúst 2019 22:37 Enn ein vopna-tilraunin gerð í Norður-Kóreu Yfirvöld Norður-Kóreu héldu fram í dag að mikilvæg tilraun hafi verið framkvæmd í gær varðandi kjarnorkuvopnaáætlun einræðisríkisins. 14. desember 2019 17:27 Mest lesið Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Fleiri fréttir Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Sjá meira
Kínverjar taka annað flugmóðurskip í notkun Kínverjar hafa lagt mikið í það að koma upp nútíma flota á undanförnum árum með framleiðslu herskipa, kafbáta og svokallaðra stuðningsskipa. Xi Jinping sagði í fyrra að floti Kína þyrfti að vera af "heimsklassa“. 18. desember 2019 11:15
Drekinn sýnir klærnar Kínverski herinn sýndi nýjustu vopn sín og í morgun í tilefni af 70 ára afmælis Alþýðulýðveldis Kína. 1. október 2019 09:45
Bauðst til að selja Trump nýja hljóðfráa eldflaug Vladimir Pútín, forseti Rússlands, segir að Rússar muni framleiða nýjar tegundir eldflauga sem voru áður bannaðar í sáttmála á milli Rússlands og Bandaríkjanna (INF) sem rann út í síðasta mánuði. 5. september 2019 12:13
Yfirvöld í Rússlandi tjá sig um sprenginguna: „Slysin gerast, því miður“ Yfirvöld í Rússlandi hafa loks tjáð sig sprenginguna sem varð á tilraunasvæði rússneska hersins í nágrenni við borgina Severodvinsk á fimmtudag 13. ágúst 2019 20:00
Drekinn að ná í stélið á erninum Undanfarin ár hafa yfirvöld í Kína dælt milljörðum dala í her landsins sem býr nú yfir háþróuðum búnaði og vopnum. Hernaðargeta Kína hefur aukist til muna og eru sum vopn þeirra orðin þróaðri en vopn Bandaríkjanna. 16. janúar 2019 23:24
Stöðvuðu háþróaðan eldflaugabúnað á leið til Jemen Áhöfn bandarísks herskips lagði nýverið hald á búnað sem talinn er vera úr eldflaugum frá Íran. 4. desember 2019 22:05
Fimm nú sagðir látnir í eldflaugarslysi í Rússlandi Engin skýring hefur verið gefin á geislavirkni sem mældist eftir sprenginguna og tilkynning um aukna geislun hvarf skyndilega af netinu í dag. 9. ágúst 2019 22:37
Enn ein vopna-tilraunin gerð í Norður-Kóreu Yfirvöld Norður-Kóreu héldu fram í dag að mikilvæg tilraun hafi verið framkvæmd í gær varðandi kjarnorkuvopnaáætlun einræðisríkisins. 14. desember 2019 17:27