Elmar búinn að finna sér nýtt lið í Tyrklandi Anton Ingi Leifsson skrifar 5. janúar 2019 11:00 Elmar á blaðamannafundi með íslenska landsliðinu. vísir/getty Theódór Elmar Bjarnason hefur skrifað undir samning við Gazisehir í tyrknesku B-deildinni í knattspyrnu. Elmar, eins og hann er oftast kallaður, hefur verið án félags síðan hann fékk samningi sínum við Elazigspor rift í nóvember. Þá hafði hann ekki fengið greidd laun í marga mánuði. Einhverjar sögusagnir voru um að Elmar myndi snúa heim og leika með KR í Pepsi-deildinni næsta sumar en þessi 31 árs gamli miðjumaður hefur nú fundið sér nýtt lið. Gazisehir er í þriðja sætinu í B-deildinni er hún er hálfnuð og er liðið fimm stigum á eftir öðru sætinu. Tvö efstu liðin fara beint upp í úrvalsdeildina en lið í sætum þrjú til sex fara í umspil. Fyrsti leikur Elmars verður væntanlega þann 20. janúar er tyrkneski boltinn fer aftur af stað. Þá spila hans menn við Denizlispor á heimavelli en þeir eru í öðru sæti deildarinnar.I am very excited to sign for the amazing club of Gazisehir, now I look forward to help the team to promote to the superleague @GazisehirFK pic.twitter.com/1R5y3qJ7bG— Elmar Bjarnason (@ElmarBjarnason) January 5, 2019 Fótbolti Tengdar fréttir Theodór Elmar sagður skrifa undir í Tyrklandi í dag Theodór Elmar Bjarnason skrifar í dag undir eins og hálfs árs samning hjá Gazisehir Gaziantep í Tyrklandi samkvæmt heimildum vefsíðunnar 433.is. 3. janúar 2019 10:29 Theodór Elmar útilokar ekki að spila með KR í sumar Íslenski landsliðsmaðurinn Theodór Elmar Bjarnason spilaði æfingaleik með uppeldisfélagi sínu KR í gær. Hann hefur ekki gert upp hug sinn hvort hann spili á Íslandi í sumar. 28. nóvember 2018 20:18 Theódór Elmar útilokar ekki að koma heim og spila með KR: Á inni milljónir Theódór Elmar Bjarnason er laus allra mála í Tyrklandi en félagið stóð ekki við samning sína við íslenska miðjumanninn. Elmar fékk aðstoð frá FIFA til að fá sig lausan frá tyrknesku b-deildarfélagi. 16. nóvember 2018 11:00 Theódór Elmar spilaði með KR í sigri á Stjörnunni Theódór Elmar Bjarnason var í byrjunarliði KR í gær sem vann 4-2 sigur á Stjörnunni í Bose-bikarnum er liðin mættust í Kórnum. Hann spilaði í 75 mínútur. 28. nóvember 2018 07:00 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira
Theódór Elmar Bjarnason hefur skrifað undir samning við Gazisehir í tyrknesku B-deildinni í knattspyrnu. Elmar, eins og hann er oftast kallaður, hefur verið án félags síðan hann fékk samningi sínum við Elazigspor rift í nóvember. Þá hafði hann ekki fengið greidd laun í marga mánuði. Einhverjar sögusagnir voru um að Elmar myndi snúa heim og leika með KR í Pepsi-deildinni næsta sumar en þessi 31 árs gamli miðjumaður hefur nú fundið sér nýtt lið. Gazisehir er í þriðja sætinu í B-deildinni er hún er hálfnuð og er liðið fimm stigum á eftir öðru sætinu. Tvö efstu liðin fara beint upp í úrvalsdeildina en lið í sætum þrjú til sex fara í umspil. Fyrsti leikur Elmars verður væntanlega þann 20. janúar er tyrkneski boltinn fer aftur af stað. Þá spila hans menn við Denizlispor á heimavelli en þeir eru í öðru sæti deildarinnar.I am very excited to sign for the amazing club of Gazisehir, now I look forward to help the team to promote to the superleague @GazisehirFK pic.twitter.com/1R5y3qJ7bG— Elmar Bjarnason (@ElmarBjarnason) January 5, 2019
Fótbolti Tengdar fréttir Theodór Elmar sagður skrifa undir í Tyrklandi í dag Theodór Elmar Bjarnason skrifar í dag undir eins og hálfs árs samning hjá Gazisehir Gaziantep í Tyrklandi samkvæmt heimildum vefsíðunnar 433.is. 3. janúar 2019 10:29 Theodór Elmar útilokar ekki að spila með KR í sumar Íslenski landsliðsmaðurinn Theodór Elmar Bjarnason spilaði æfingaleik með uppeldisfélagi sínu KR í gær. Hann hefur ekki gert upp hug sinn hvort hann spili á Íslandi í sumar. 28. nóvember 2018 20:18 Theódór Elmar útilokar ekki að koma heim og spila með KR: Á inni milljónir Theódór Elmar Bjarnason er laus allra mála í Tyrklandi en félagið stóð ekki við samning sína við íslenska miðjumanninn. Elmar fékk aðstoð frá FIFA til að fá sig lausan frá tyrknesku b-deildarfélagi. 16. nóvember 2018 11:00 Theódór Elmar spilaði með KR í sigri á Stjörnunni Theódór Elmar Bjarnason var í byrjunarliði KR í gær sem vann 4-2 sigur á Stjörnunni í Bose-bikarnum er liðin mættust í Kórnum. Hann spilaði í 75 mínútur. 28. nóvember 2018 07:00 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira
Theodór Elmar sagður skrifa undir í Tyrklandi í dag Theodór Elmar Bjarnason skrifar í dag undir eins og hálfs árs samning hjá Gazisehir Gaziantep í Tyrklandi samkvæmt heimildum vefsíðunnar 433.is. 3. janúar 2019 10:29
Theodór Elmar útilokar ekki að spila með KR í sumar Íslenski landsliðsmaðurinn Theodór Elmar Bjarnason spilaði æfingaleik með uppeldisfélagi sínu KR í gær. Hann hefur ekki gert upp hug sinn hvort hann spili á Íslandi í sumar. 28. nóvember 2018 20:18
Theódór Elmar útilokar ekki að koma heim og spila með KR: Á inni milljónir Theódór Elmar Bjarnason er laus allra mála í Tyrklandi en félagið stóð ekki við samning sína við íslenska miðjumanninn. Elmar fékk aðstoð frá FIFA til að fá sig lausan frá tyrknesku b-deildarfélagi. 16. nóvember 2018 11:00
Theódór Elmar spilaði með KR í sigri á Stjörnunni Theódór Elmar Bjarnason var í byrjunarliði KR í gær sem vann 4-2 sigur á Stjörnunni í Bose-bikarnum er liðin mættust í Kórnum. Hann spilaði í 75 mínútur. 28. nóvember 2018 07:00