Gylfi Sigurðsson einn af tíu umræðupunktum Mirror eftir helgina í enska boltanum Anton Ingi Leifsson skrifar 30. september 2019 08:30 Gylfi í leiknum á laugardagskvöldið. vísir/getty Gylfi Sigurðsson fékk ekki góða dóma hjá Mirror fyrir frammistöðu sína með Everton um helgina en Everton tapaði 3-1 fyrir Englandsmeisturum Man. City. Everton hefur farið illa af stað í enska boltanum og enski miðillinn Mirror tekur saman tíu punkta eftir hverja umferð sem vakti athygli. Á meðan spyrnusérfræðingur Manchester City, Riyad Mahrez, var í stuði þá var Mirror ekki á sama máli hvað varðar Gylfa. „Því miður fyrir Gylfa Sigurðsson. Þegar einn aukaspyrnusérfræðingur blómstraði þá var annar sem olli vonbrigðum og það er að verða of algengt,“ segir í frétt Mirror.Van Dijk dominates, Mahrez magic, Sigurdsson's struggles and another surprise Jorginho passing stat 10 talking points from the Premier League weekend | @Mark_Jones86@AA_Richardshttps://t.co/4XX3OXHkQopic.twitter.com/cNhha6BQVk— Mirror Football (@MirrorFootball) September 30, 2019 „Íslendingurinn var aftur ekki í takt við leikinn á meðan gestirnir stýrðu leiknum. Hann var of oft sekur um að gefa boltann frá sér þegar lið Marco Silva var í góðum stöðum.“ „Sem einn af mörgum leikmönnum sem hafa verið keyptir fyrir háa fjárhæð á Goodison ætti að vera meiri pressa á fyrrum Swansea-leikmanninum að byrja koma eitthvað.“ „Staðsettir í 15. sæti deildarinnar þá þarf Everton Gylfa,“ segir að lokum. Enski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Fleiri fréttir Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Sjá meira
Gylfi Sigurðsson fékk ekki góða dóma hjá Mirror fyrir frammistöðu sína með Everton um helgina en Everton tapaði 3-1 fyrir Englandsmeisturum Man. City. Everton hefur farið illa af stað í enska boltanum og enski miðillinn Mirror tekur saman tíu punkta eftir hverja umferð sem vakti athygli. Á meðan spyrnusérfræðingur Manchester City, Riyad Mahrez, var í stuði þá var Mirror ekki á sama máli hvað varðar Gylfa. „Því miður fyrir Gylfa Sigurðsson. Þegar einn aukaspyrnusérfræðingur blómstraði þá var annar sem olli vonbrigðum og það er að verða of algengt,“ segir í frétt Mirror.Van Dijk dominates, Mahrez magic, Sigurdsson's struggles and another surprise Jorginho passing stat 10 talking points from the Premier League weekend | @Mark_Jones86@AA_Richardshttps://t.co/4XX3OXHkQopic.twitter.com/cNhha6BQVk— Mirror Football (@MirrorFootball) September 30, 2019 „Íslendingurinn var aftur ekki í takt við leikinn á meðan gestirnir stýrðu leiknum. Hann var of oft sekur um að gefa boltann frá sér þegar lið Marco Silva var í góðum stöðum.“ „Sem einn af mörgum leikmönnum sem hafa verið keyptir fyrir háa fjárhæð á Goodison ætti að vera meiri pressa á fyrrum Swansea-leikmanninum að byrja koma eitthvað.“ „Staðsettir í 15. sæti deildarinnar þá þarf Everton Gylfa,“ segir að lokum.
Enski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Fleiri fréttir Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Sjá meira