De Gea segir að leikmenn Man. United muni leggja líf sitt að veði fyrir Solskjær Anton Ingi Leifsson skrifar 27. september 2019 08:00 De Gea og Solskjær á góðri stundu. vísir/getty David De Gea, markvörður Manchester United, segir að leikmenn félagsins standi á bakvið stjórann Ole Gunnar Solskjær og muni berjast fyrir hann „til dauða“. Solskjær byrjaði vel sem bráðabirgðarstjóri félagsins en eftir að hafa fengið langtímasamning í marsmánuði hefur gengið ekki verið upp á marga fiska. Slakt gengi undir lok síðustu leiktíðar gerði það að verkum að United missti af Meistaradeildarsæti og í ár hefur liðið bara fengið átta stig af átján mögulegum. „Solskjær er hluti af fjölskyldunni. Hann var hér í mörg ár sem leikmaður, hann þekkir félagið og það sem er mikilvægast er að liðið stendur við bakið á honum. Við munum berjast til dauða fyrir hann,“ sagði De Gea.David de Gea insists Man Utd stars will 'fight to the death' for Ole Gunnar Solskjaerhttps://t.co/5XLOTyLGCDpic.twitter.com/g1c6Am7GoK — Mirror Football (@MirrorFootball) September 27, 2019 „Það er lykillinn. Hann er góður stjóri og við munum vera með honum allt til loka. Þetta er sérstakt félag og það stærsta á Englandi.“ De Gea skrifaði á dögunum undir nýjan samning við félagið og er nú samningsbundinn rauðu djöflunum til ársins 2023. „Ég er ánægður. Ég hef verið hér lengi og er mjög ánægður. Þetta er frábært félag með sérstaka stuðningsmenn.“ „Við höfum átt erfið ár en það er ástæðan fyrir því að ég ætla að vera hér og reyna að hjálpa. Ég vonast eftir því að við getum afrekað eitthvað stórt á næstu árum,“ sagði Spánverjinn. Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Meistarasigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Meistarasigur í stórskemmtilegum opnunarleik Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Sjá meira
David De Gea, markvörður Manchester United, segir að leikmenn félagsins standi á bakvið stjórann Ole Gunnar Solskjær og muni berjast fyrir hann „til dauða“. Solskjær byrjaði vel sem bráðabirgðarstjóri félagsins en eftir að hafa fengið langtímasamning í marsmánuði hefur gengið ekki verið upp á marga fiska. Slakt gengi undir lok síðustu leiktíðar gerði það að verkum að United missti af Meistaradeildarsæti og í ár hefur liðið bara fengið átta stig af átján mögulegum. „Solskjær er hluti af fjölskyldunni. Hann var hér í mörg ár sem leikmaður, hann þekkir félagið og það sem er mikilvægast er að liðið stendur við bakið á honum. Við munum berjast til dauða fyrir hann,“ sagði De Gea.David de Gea insists Man Utd stars will 'fight to the death' for Ole Gunnar Solskjaerhttps://t.co/5XLOTyLGCDpic.twitter.com/g1c6Am7GoK — Mirror Football (@MirrorFootball) September 27, 2019 „Það er lykillinn. Hann er góður stjóri og við munum vera með honum allt til loka. Þetta er sérstakt félag og það stærsta á Englandi.“ De Gea skrifaði á dögunum undir nýjan samning við félagið og er nú samningsbundinn rauðu djöflunum til ársins 2023. „Ég er ánægður. Ég hef verið hér lengi og er mjög ánægður. Þetta er frábært félag með sérstaka stuðningsmenn.“ „Við höfum átt erfið ár en það er ástæðan fyrir því að ég ætla að vera hér og reyna að hjálpa. Ég vonast eftir því að við getum afrekað eitthvað stórt á næstu árum,“ sagði Spánverjinn.
Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Meistarasigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Meistarasigur í stórskemmtilegum opnunarleik Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Sjá meira