Ensku blöðin ósammála um framtíð Paul Pogba Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. desember 2019 09:00 Paul Pogba í einum af fáum leikjum sínum með Manchester United á leiktíðinni en þarna er hann í leik á móti Arsenal 30. september síðastliðinn. Getty/Ash Donelon Paul Pogba hefur ekki spilað með Manchester United liðinu síðan í lok september og Frakkinn hefur verið orðaður við Real Madrid í mjög langan tíma. Svo mikil er óvissan að ensku blöðin slá nú upp tveimur mjög mismundandi fréttum um hann. Paul Pogba hefur verið að glíma við ökklameiðsli síðan í september en síðasti leikur hans með liði Manchester United var á móti Arsenal 30. september síðastliðinn. Paul Pogba hefur ekki farið leynt með það að hann vill komast til spænska félagsins Real Madrid og knattspyrnustjóri Real Madrid, Zinedine Zidane, vill líka fá hann til sín. Stuðningsmenn Manchester United hafa fengið að kynnast lífinu án Paul Pogba síðustu mánuði og það er spurning hvort að þetta sé rétti tíminn til að selja hann. Manchester United 'won't let Paul Pogba leave' for Real Madrid in January. Latest football gossip: https://t.co/xUaA9ne5I1#mufcpic.twitter.com/OgffRZ3rm9— BBC Sport (@BBCSport) December 20, 2019 Það er hins vegar mikil óvissa með hvað gerist þegar félagsskiptaglugginn opnar í janúar og Paul Pogba verður búinn að ná sér af meiðslunum. Daily Mail slær því upp að Manchester United ætli ekki að leyfa honum að fara til Real Madrid í janúar og að Ole Gunnar Solskjær ætli sér að nota hann á seinni hluta tímabilsins. EXCLUSIVE: Man Utd hierarchy convinced Paul Pogba has played his last game for Red Devils | @DiscoMirrorhttps://t.co/1tJL8sNrQppic.twitter.com/tsQ6zN7QqJ— Mirror Football (@MirrorFootball) December 19, 2019 Í Mirror er aftur á móti allt önnur sýn á málið. Þar kemur fram að leikmenn og starfsmenn Manchester United séu sannfærðir um að Paul Pogba hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Manchester United og að hann verði seldur í janúar. Paul Pogba var keyptur til Manchester United fyrir 105 milljónir evra í ágúst 2016 og hann er enn „bara“ 26 ára gamall. Ef enska félagið mun selja hann þá mun hann örugglega kosta sitt. Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Sjá meira
Paul Pogba hefur ekki spilað með Manchester United liðinu síðan í lok september og Frakkinn hefur verið orðaður við Real Madrid í mjög langan tíma. Svo mikil er óvissan að ensku blöðin slá nú upp tveimur mjög mismundandi fréttum um hann. Paul Pogba hefur verið að glíma við ökklameiðsli síðan í september en síðasti leikur hans með liði Manchester United var á móti Arsenal 30. september síðastliðinn. Paul Pogba hefur ekki farið leynt með það að hann vill komast til spænska félagsins Real Madrid og knattspyrnustjóri Real Madrid, Zinedine Zidane, vill líka fá hann til sín. Stuðningsmenn Manchester United hafa fengið að kynnast lífinu án Paul Pogba síðustu mánuði og það er spurning hvort að þetta sé rétti tíminn til að selja hann. Manchester United 'won't let Paul Pogba leave' for Real Madrid in January. Latest football gossip: https://t.co/xUaA9ne5I1#mufcpic.twitter.com/OgffRZ3rm9— BBC Sport (@BBCSport) December 20, 2019 Það er hins vegar mikil óvissa með hvað gerist þegar félagsskiptaglugginn opnar í janúar og Paul Pogba verður búinn að ná sér af meiðslunum. Daily Mail slær því upp að Manchester United ætli ekki að leyfa honum að fara til Real Madrid í janúar og að Ole Gunnar Solskjær ætli sér að nota hann á seinni hluta tímabilsins. EXCLUSIVE: Man Utd hierarchy convinced Paul Pogba has played his last game for Red Devils | @DiscoMirrorhttps://t.co/1tJL8sNrQppic.twitter.com/tsQ6zN7QqJ— Mirror Football (@MirrorFootball) December 19, 2019 Í Mirror er aftur á móti allt önnur sýn á málið. Þar kemur fram að leikmenn og starfsmenn Manchester United séu sannfærðir um að Paul Pogba hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Manchester United og að hann verði seldur í janúar. Paul Pogba var keyptur til Manchester United fyrir 105 milljónir evra í ágúst 2016 og hann er enn „bara“ 26 ára gamall. Ef enska félagið mun selja hann þá mun hann örugglega kosta sitt.
Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Sjá meira