Schmeichel sagði dómarann hafa leikið hetju er hann dæmdi vítaspyrnuna fyrir Liverpool í gær Anton Ingi Leifsson skrifar 27. desember 2019 14:00 Schmeichel ræðir við dómara leiksins, Michael Oliver. vísir/getty Kasper Schmeichel, markvörður og fyrirliði Leicester, var allt annað en sáttur með dómarinn Michael Oliver í gær. Oliver var með flautuna er Leicester og Liverpool mættust í toppslag en hann dæmdi vítaspyrnu á Leicester er boltinn fór í höndina á Caglar Soyuncu. Hinn danski Schmeichel var ósáttur með dóminn en James Milner skoraði úr vítinu og kom Liverpool í 2-0. Liverpool gekk svo á lagið og lokatölur 4-0. „Mér finnst að 4-0 hafi verið nokkuð þungt. Við vorum inn í leiknum þangað til dómarinn varð að leika að hetju,“ sagði Schmeichel. 70 mins: On as a substitute 71 mins: Scores a penalty! A cheeky spot-kick from @JamesMilner#PLonPrime#LEILIVpic.twitter.com/HiGFyRUwyO— Amazon Prime Video Sport (@primevideosport) December 26, 2019 „Við misstum rónna en þeir eru besta lið í heimi á þessu augnabliki, Liverpool og Manchester City. Það eru liðin sem við erum að keppast við að verða.“ „Dermot Gallagher á Sky mun segja að þetta hafi verið frábær ákvörðun og að dómarinn hafi verið hugaður en ég veit ekki hvað hann átti að gera.“ „Höndin liggur niður síðuna á honum og ég veit ekki hvernig hann ætti að bregðast við. Hann hafði millisekúndu,“ sagði Daninn. 'We were in the game until the referee had to make himself a hero' Kasper Schmeichel HITS OUT at referee Michael Oliver for awarding Liverpool a penalty for second goal in win over Leicesterhttps://t.co/uR5lrDf5vb— MailOnline Sport (@MailSport) December 27, 2019 Leicester er nú þrettán stigum frá Liverpool. Enski boltinn Tengdar fréttir Toppliðið í enska hefur aðeins einu sinni áður unnið stærri sigur á liðinu í öðru sætinu Liverpool vann fjögurra marka stórsigur á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og jók um leið forskot sitt á toppnum upp í þrettán stig. Stærð sigursins er merkileg í sögulegu samhengi. 27. desember 2019 13:00 Liverpool tók Leicester í kennslustund og náði 13 stiga forskoti Liverpool kjöldró Leicester City þegar efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar mættust á King Power vellinum í kvöld. 26. desember 2019 21:45 Staðfesting á því að 30 ára bið Liverpool sé að enda Liverpool lék sér að liðinu í öðru sæti í gærkvöldi og er með yfirburðarforystu í ensku úrvalsdeildinni. Það er því kannski ekkert skrýtið að knattspyrnuspekingar séu farnir að tala um að titilinn sé í höfn þótt að mótið sé bara hálfnað. 27. desember 2019 10:00 Klopp hefur engan áhuga á að ræða forskotið Liverpool er komið með aðra höndina á langþráðan Englandsmeistaratitil. 27. desember 2019 09:00 Milner: Tímabilið er ekki einu sinni hálfnað James Milner að Liverpool sé ekki búið að vinna Englandsmeistaratitilinn þrátt fyrir að vera með 13 stiga forskot. 26. desember 2019 22:42 Mest lesið Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Fótbolti Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Körfubolti Dagskráin: Fyrsti þáttur af VARsjánni með Stefáni Árna og Alberti Sport Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Enski boltinn Júlíus: Ógeðslega sætt Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Sjá meira
Kasper Schmeichel, markvörður og fyrirliði Leicester, var allt annað en sáttur með dómarinn Michael Oliver í gær. Oliver var með flautuna er Leicester og Liverpool mættust í toppslag en hann dæmdi vítaspyrnu á Leicester er boltinn fór í höndina á Caglar Soyuncu. Hinn danski Schmeichel var ósáttur með dóminn en James Milner skoraði úr vítinu og kom Liverpool í 2-0. Liverpool gekk svo á lagið og lokatölur 4-0. „Mér finnst að 4-0 hafi verið nokkuð þungt. Við vorum inn í leiknum þangað til dómarinn varð að leika að hetju,“ sagði Schmeichel. 70 mins: On as a substitute 71 mins: Scores a penalty! A cheeky spot-kick from @JamesMilner#PLonPrime#LEILIVpic.twitter.com/HiGFyRUwyO— Amazon Prime Video Sport (@primevideosport) December 26, 2019 „Við misstum rónna en þeir eru besta lið í heimi á þessu augnabliki, Liverpool og Manchester City. Það eru liðin sem við erum að keppast við að verða.“ „Dermot Gallagher á Sky mun segja að þetta hafi verið frábær ákvörðun og að dómarinn hafi verið hugaður en ég veit ekki hvað hann átti að gera.“ „Höndin liggur niður síðuna á honum og ég veit ekki hvernig hann ætti að bregðast við. Hann hafði millisekúndu,“ sagði Daninn. 'We were in the game until the referee had to make himself a hero' Kasper Schmeichel HITS OUT at referee Michael Oliver for awarding Liverpool a penalty for second goal in win over Leicesterhttps://t.co/uR5lrDf5vb— MailOnline Sport (@MailSport) December 27, 2019 Leicester er nú þrettán stigum frá Liverpool.
Enski boltinn Tengdar fréttir Toppliðið í enska hefur aðeins einu sinni áður unnið stærri sigur á liðinu í öðru sætinu Liverpool vann fjögurra marka stórsigur á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og jók um leið forskot sitt á toppnum upp í þrettán stig. Stærð sigursins er merkileg í sögulegu samhengi. 27. desember 2019 13:00 Liverpool tók Leicester í kennslustund og náði 13 stiga forskoti Liverpool kjöldró Leicester City þegar efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar mættust á King Power vellinum í kvöld. 26. desember 2019 21:45 Staðfesting á því að 30 ára bið Liverpool sé að enda Liverpool lék sér að liðinu í öðru sæti í gærkvöldi og er með yfirburðarforystu í ensku úrvalsdeildinni. Það er því kannski ekkert skrýtið að knattspyrnuspekingar séu farnir að tala um að titilinn sé í höfn þótt að mótið sé bara hálfnað. 27. desember 2019 10:00 Klopp hefur engan áhuga á að ræða forskotið Liverpool er komið með aðra höndina á langþráðan Englandsmeistaratitil. 27. desember 2019 09:00 Milner: Tímabilið er ekki einu sinni hálfnað James Milner að Liverpool sé ekki búið að vinna Englandsmeistaratitilinn þrátt fyrir að vera með 13 stiga forskot. 26. desember 2019 22:42 Mest lesið Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Fótbolti Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Körfubolti Dagskráin: Fyrsti þáttur af VARsjánni með Stefáni Árna og Alberti Sport Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Enski boltinn Júlíus: Ógeðslega sætt Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Sjá meira
Toppliðið í enska hefur aðeins einu sinni áður unnið stærri sigur á liðinu í öðru sætinu Liverpool vann fjögurra marka stórsigur á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og jók um leið forskot sitt á toppnum upp í þrettán stig. Stærð sigursins er merkileg í sögulegu samhengi. 27. desember 2019 13:00
Liverpool tók Leicester í kennslustund og náði 13 stiga forskoti Liverpool kjöldró Leicester City þegar efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar mættust á King Power vellinum í kvöld. 26. desember 2019 21:45
Staðfesting á því að 30 ára bið Liverpool sé að enda Liverpool lék sér að liðinu í öðru sæti í gærkvöldi og er með yfirburðarforystu í ensku úrvalsdeildinni. Það er því kannski ekkert skrýtið að knattspyrnuspekingar séu farnir að tala um að titilinn sé í höfn þótt að mótið sé bara hálfnað. 27. desember 2019 10:00
Klopp hefur engan áhuga á að ræða forskotið Liverpool er komið með aðra höndina á langþráðan Englandsmeistaratitil. 27. desember 2019 09:00
Milner: Tímabilið er ekki einu sinni hálfnað James Milner að Liverpool sé ekki búið að vinna Englandsmeistaratitilinn þrátt fyrir að vera með 13 stiga forskot. 26. desember 2019 22:42