Liverpool þriðja árið í röð í leik upp líf eða dauða á lokadegi riðlakeppni Meistaradeildarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2019 15:30 Mohamed Salah skoraði gríðarlega mikilvæg sigurmark á móti Napoli í fyrra. Getty/Clive Brunskill Liverpool hefur farið alla leið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar undanfarin tvö tímabil en í bæði skiptin þurfti liðið að ná í úrslit í lokaleik riðlakeppninnar. Liverpool liðið er í sömu stöðu í kvöld en þarf nú að klára dæmið á útivelli en árin á undan fór umræddur leikur fram á Anfield. Þetta er þriðja árið í röð þar sem Liverpool mætir liði í lokaumferðinni þar sem bæði lið geta komist áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar. Liverpool hammer Spartak Moscow 7-0 at Anfield to ensure they finish top of their Champions League group! Coutinho Firmino Mané Salah pic.twitter.com/TFwjLNO3Na— Football on BT Sport (@btsportfootball) December 6, 2017 #LiveBolanet FT: Liverpool 7-0 Spartak Moscow (4'15'50' Coutinho, 19' Firmino, 47'76' Mane, 86' Salah) | Possessions: 53%-47% | Shots: 17-13 | Tackles: 20-17 pic.twitter.com/6kr2JXVRdH— Bola (@Bolanet) December 6, 2017 Fyrir tveimur árum þurfti Liverpool stig á heimavelli á móti rússneska félaginu Spartak Moskvu í lokaumferðinni. Spartak hefði náð Liverpool að stigum með sigri. Liverpool liðið kláraði verkefnið með glæsibrag og vann leikinn 7-0. Philippe Coutinho skoraði tvö mörk á fyrstu fimmtán mínútunum og endaði með þrennu. Roberto Firmino kom Liverpool í 3-0 á 19. mínútu og bæði Sadio Mané (2 mörk) og Mohamed Salah skoruðu í seinni hálfleiknum. Liverpool tryggði sér sigur í riðlinum með þessum stórsigri, Sevilla fór með Liverpool upp úr riðlinum en Spartak Moskva sat eftir. We met Napoli on Dec. 11, 2018 in another CL decisive game. We won 1-0. Our key stats from this match: - 23 shots (13 off target + 5 blocked) - 5 big chances missed (3 by Mane) - 48% possession (our avg 61%) - 1 amazing goal by Salah - 1 career-defining save by Alisson pic.twitter.com/PwUJ7mVzEb— Parted Beard (@LIVERsuperPOOL) November 27, 2019 Í fyrra hafði Liverpool komið sér í vandræði með þremur tapleikjum á útivelli í riðlinum en liðið fékk úrslitaleik á heimavelli í lokaumferðinni. Ítalska félagið Napoli kom í heimsókn á Anfield og nægði jafntefli. Liverpool varð því að vinna leikinn fyrir ári síðan og það tókst. Mohamed Salah skoraði eina mark leiksins á 34. mínútu. Liverpool og Napoli enduðu bæði með níu stig og bæði innbyrðis leikir og markatala var jöfn. Liverpool fór á endanum á fleiri mörkum skoruðum í riðlakeppninni. Að þessu sinni heimsækir Liverpool austurríska liðið Red Bull Salzburg í Alpana og nægir þar eitt stig til að skilja Salzburg eftir í riðlinum. Salzburg beit frá sér í fyrri leiknum á Anfield þar sem Liverpool marði á endanum 4-3 sigur. Liverpool gæti farið áfram þrátt fyrir tap en þá þyrfti botnlið Genk að vinna Napoli á útivelli.Leikur Red Bull Salzburg og Liverpool hefst klukkan 17.55 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Benitez gerði upp Liverpool-kraftaverkið í Instanbúl: Hlutverk Kewell og vítaspyrnukeppnin Rafael Benitez var gestur sjónvarpsþáttarins Monday Night Football á Sky Sports í gærkvöldi þar sem spænski stjórinn fór um víðan völl. 10. desember 2019 08:00 Norðmaðurinn ætlar að enda Meistaradeildarvonir Liverpool í kvöld með bros á vör Norðmaðurinn Erling Braut Håland hefur skotist á stjörnuhimininn eftir frammistöðu sína í Meistaradeildinni á þessu tímabili og leikmenn Liverpool þurfa heldur betur að passa sig á honum í kvöld. 10. desember 2019 09:30 Það sem ensku liðin þurfa að gera í dag til að komast áfram í Meistaradeildinni Tottenham og Manchester City eru bæði búin að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en þriðjudagurinn 10. desember er aftur á móti leikur upp á líf eða dauða fyrir hin tvö ensku liðin í keppninni, Liverpool og Chelsea. 10. desember 2019 08:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Fleiri fréttir Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Sjá meira
Liverpool hefur farið alla leið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar undanfarin tvö tímabil en í bæði skiptin þurfti liðið að ná í úrslit í lokaleik riðlakeppninnar. Liverpool liðið er í sömu stöðu í kvöld en þarf nú að klára dæmið á útivelli en árin á undan fór umræddur leikur fram á Anfield. Þetta er þriðja árið í röð þar sem Liverpool mætir liði í lokaumferðinni þar sem bæði lið geta komist áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar. Liverpool hammer Spartak Moscow 7-0 at Anfield to ensure they finish top of their Champions League group! Coutinho Firmino Mané Salah pic.twitter.com/TFwjLNO3Na— Football on BT Sport (@btsportfootball) December 6, 2017 #LiveBolanet FT: Liverpool 7-0 Spartak Moscow (4'15'50' Coutinho, 19' Firmino, 47'76' Mane, 86' Salah) | Possessions: 53%-47% | Shots: 17-13 | Tackles: 20-17 pic.twitter.com/6kr2JXVRdH— Bola (@Bolanet) December 6, 2017 Fyrir tveimur árum þurfti Liverpool stig á heimavelli á móti rússneska félaginu Spartak Moskvu í lokaumferðinni. Spartak hefði náð Liverpool að stigum með sigri. Liverpool liðið kláraði verkefnið með glæsibrag og vann leikinn 7-0. Philippe Coutinho skoraði tvö mörk á fyrstu fimmtán mínútunum og endaði með þrennu. Roberto Firmino kom Liverpool í 3-0 á 19. mínútu og bæði Sadio Mané (2 mörk) og Mohamed Salah skoruðu í seinni hálfleiknum. Liverpool tryggði sér sigur í riðlinum með þessum stórsigri, Sevilla fór með Liverpool upp úr riðlinum en Spartak Moskva sat eftir. We met Napoli on Dec. 11, 2018 in another CL decisive game. We won 1-0. Our key stats from this match: - 23 shots (13 off target + 5 blocked) - 5 big chances missed (3 by Mane) - 48% possession (our avg 61%) - 1 amazing goal by Salah - 1 career-defining save by Alisson pic.twitter.com/PwUJ7mVzEb— Parted Beard (@LIVERsuperPOOL) November 27, 2019 Í fyrra hafði Liverpool komið sér í vandræði með þremur tapleikjum á útivelli í riðlinum en liðið fékk úrslitaleik á heimavelli í lokaumferðinni. Ítalska félagið Napoli kom í heimsókn á Anfield og nægði jafntefli. Liverpool varð því að vinna leikinn fyrir ári síðan og það tókst. Mohamed Salah skoraði eina mark leiksins á 34. mínútu. Liverpool og Napoli enduðu bæði með níu stig og bæði innbyrðis leikir og markatala var jöfn. Liverpool fór á endanum á fleiri mörkum skoruðum í riðlakeppninni. Að þessu sinni heimsækir Liverpool austurríska liðið Red Bull Salzburg í Alpana og nægir þar eitt stig til að skilja Salzburg eftir í riðlinum. Salzburg beit frá sér í fyrri leiknum á Anfield þar sem Liverpool marði á endanum 4-3 sigur. Liverpool gæti farið áfram þrátt fyrir tap en þá þyrfti botnlið Genk að vinna Napoli á útivelli.Leikur Red Bull Salzburg og Liverpool hefst klukkan 17.55 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Benitez gerði upp Liverpool-kraftaverkið í Instanbúl: Hlutverk Kewell og vítaspyrnukeppnin Rafael Benitez var gestur sjónvarpsþáttarins Monday Night Football á Sky Sports í gærkvöldi þar sem spænski stjórinn fór um víðan völl. 10. desember 2019 08:00 Norðmaðurinn ætlar að enda Meistaradeildarvonir Liverpool í kvöld með bros á vör Norðmaðurinn Erling Braut Håland hefur skotist á stjörnuhimininn eftir frammistöðu sína í Meistaradeildinni á þessu tímabili og leikmenn Liverpool þurfa heldur betur að passa sig á honum í kvöld. 10. desember 2019 09:30 Það sem ensku liðin þurfa að gera í dag til að komast áfram í Meistaradeildinni Tottenham og Manchester City eru bæði búin að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en þriðjudagurinn 10. desember er aftur á móti leikur upp á líf eða dauða fyrir hin tvö ensku liðin í keppninni, Liverpool og Chelsea. 10. desember 2019 08:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Fleiri fréttir Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Sjá meira
Benitez gerði upp Liverpool-kraftaverkið í Instanbúl: Hlutverk Kewell og vítaspyrnukeppnin Rafael Benitez var gestur sjónvarpsþáttarins Monday Night Football á Sky Sports í gærkvöldi þar sem spænski stjórinn fór um víðan völl. 10. desember 2019 08:00
Norðmaðurinn ætlar að enda Meistaradeildarvonir Liverpool í kvöld með bros á vör Norðmaðurinn Erling Braut Håland hefur skotist á stjörnuhimininn eftir frammistöðu sína í Meistaradeildinni á þessu tímabili og leikmenn Liverpool þurfa heldur betur að passa sig á honum í kvöld. 10. desember 2019 09:30
Það sem ensku liðin þurfa að gera í dag til að komast áfram í Meistaradeildinni Tottenham og Manchester City eru bæði búin að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en þriðjudagurinn 10. desember er aftur á móti leikur upp á líf eða dauða fyrir hin tvö ensku liðin í keppninni, Liverpool og Chelsea. 10. desember 2019 08:30