Klopp hrósaði Salzburg í hástert: Þvílíkt lið Anton Ingi Leifsson skrifar 10. desember 2019 20:35 Stjórarnir spjalla fyrir leikinn. vísir/getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hrósaði mótherjum Liverpool í kvöld en Evrópumeistararnir unnu 2-0 sigur á Red Bull Salzburg á útivelli í Meistaradeildinni. Með sigrinum komust meistararnir áfram í 16-liða úrslitin en í fyrri hálfleik byrjuðu Austurríkismennirnir af miklum krafti. „Ég gæti ekki borið meiri virðingu en fyrir því sem Salzburg gerði hér í kvöld. Þvílíkt lið og þvílík ákefð. Þetta var mjög erfiður leikur,“ sagði sá þýski eftir sigurinn í kvöld. „En við vorum mættir og það er það sem ég elska við liðið mitt. Þeir byrjuðu vel og gerðu svo marga hluti vel í byrjun og hlaupandi á bakvið vörnina okkar en við fengum einnig mjög góð færi.“ "I couldn't have more respect for what Salzburg did here tonight. What a team, what an effort. It was a really tough game." Jurgen Klopp was full of admiration for his opponents following Liverpool's 2-0 win over Salzburg@DesKellyBTSpic.twitter.com/NdAAzMUbht— Football on BT Sport (@btsportfootball) December 10, 2019 „Við vorum tilbúnir til þess að verjast. Það var mikil ákefð í leiknum og síðari hálfleikurinn þá gátu þeir ekki haldið uppi ákefðinni frá því í fyrri hálfleiknum og við skoruðum tvö mörk en hefðum getað skorað sex eða sjö.“ „Það er hins vegar allt í góðu að við gerðum það ekki því við unnum leikinn og riðilinn svo það er allt í fína,“ sagði sá þýski. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir 100 sekúndna kafli skaut Liverpool áfram | Auðvelt hjá Napoli Liverpool og Napoli eru komin áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. 10. desember 2019 20:00 Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hrósaði mótherjum Liverpool í kvöld en Evrópumeistararnir unnu 2-0 sigur á Red Bull Salzburg á útivelli í Meistaradeildinni. Með sigrinum komust meistararnir áfram í 16-liða úrslitin en í fyrri hálfleik byrjuðu Austurríkismennirnir af miklum krafti. „Ég gæti ekki borið meiri virðingu en fyrir því sem Salzburg gerði hér í kvöld. Þvílíkt lið og þvílík ákefð. Þetta var mjög erfiður leikur,“ sagði sá þýski eftir sigurinn í kvöld. „En við vorum mættir og það er það sem ég elska við liðið mitt. Þeir byrjuðu vel og gerðu svo marga hluti vel í byrjun og hlaupandi á bakvið vörnina okkar en við fengum einnig mjög góð færi.“ "I couldn't have more respect for what Salzburg did here tonight. What a team, what an effort. It was a really tough game." Jurgen Klopp was full of admiration for his opponents following Liverpool's 2-0 win over Salzburg@DesKellyBTSpic.twitter.com/NdAAzMUbht— Football on BT Sport (@btsportfootball) December 10, 2019 „Við vorum tilbúnir til þess að verjast. Það var mikil ákefð í leiknum og síðari hálfleikurinn þá gátu þeir ekki haldið uppi ákefðinni frá því í fyrri hálfleiknum og við skoruðum tvö mörk en hefðum getað skorað sex eða sjö.“ „Það er hins vegar allt í góðu að við gerðum það ekki því við unnum leikinn og riðilinn svo það er allt í fína,“ sagði sá þýski.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir 100 sekúndna kafli skaut Liverpool áfram | Auðvelt hjá Napoli Liverpool og Napoli eru komin áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. 10. desember 2019 20:00 Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira
100 sekúndna kafli skaut Liverpool áfram | Auðvelt hjá Napoli Liverpool og Napoli eru komin áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. 10. desember 2019 20:00