Nafn drengsins sem leitað er við Núpá Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 13. desember 2019 11:51 Lögreglan á Norðurlandi eystra birti mynd af Leif Magnusi á Facebook-síðu sinni nú fyrir hádegi. Drengurinn sem leitað er að í Núpá heitir Leif Magnus Grétarsson Thisland. Hann er til heimilis að Heiðarvegi 58 Vestmannaeyjum. Leif Magnús er 16 ára gamall, fæddur í Noregi árið 2003. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Norðurlandi eystra. Leif Magnus féll í ána á miðvikudagskvöld þegar hann var að aðstoða bónda við að hreinsa krap frá inntaki en við Núpá er heimarafstöð, lón og stífla. Lögreglunni á Norðurlandi eystra barst tilkynning um slysið klukkan 22 á miðvikudagskvöld. Strax þá voru allir tiltækir viðbragðsaðilar kallaðir út sem og þyrla Landhelgisgæslunnar. Hundruð manna hafa komið að leitinni, meðal annars kafarar frá sérsveit ríkislögreglustjóra og björgunarsveitarmenn sem eru sérþjálfaðir í straumvatnsbjörgun. Aðstæður til leitar hafa verið mjög erfiðar og krefjandi og í raun hættulegar; mikil ofankoma, skafrenningur og mjög kalt. Þá er mikill krapi í sjálfri ánni og er til að mynda ekki fyrirhugað að leita í ánni sjálfri í dag vegna mikillar hættu á krapaflóði. Hermann Karlsson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á Norðurlandi eystra, segir að aðstæður til leitar séu skárri í dag en í gær. Þó sé enn þá þungbúið og éljagangur og ekki eins bjart yfir og viðbragðsaðilar höfðu vonast til. Bæði verður notast við þyrlu Landhelgisgæslunnar sem og dróna við leitina í dag og ætti þá að fást eins góð yfirsýn yfir slysstað og nærliggjandi vettvang og mögulegt er. Eyjafjarðarsveit Slys við Núpá í Sölvadal Tengdar fréttir Ekki leitað með köfurum í Núpá vegna mikillar hættu á krapaflóði Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Norðurlandi eystra en leit er nú hafin að fullum krafti á ný að unglingspilti sem féll út í ána á miðvikudagskvöld. 13. desember 2019 10:32 Norskir fjölmiðlar fjalla um leitina við Núpá Norsku fjölmiðlarnir TV2 og VG hafa fjallað um leitina sem staðið hefur yfir síðan á miðvikudagskvöld í og við Núpá í Sölvadal norður í landi. 13. desember 2019 09:22 Enn leitað að piltinum sem féll í Núpá: „Hættan er sannarlega mikil í þessari vinnu“ Aðstæður til leitar við Núpá í Sölvadal eru hættulegar og viðbragðsaðilar sem eru þar við leit þurfa að vera mjög einbeittir í því sem þeir eru að gera. 12. desember 2019 19:15 Mest lesið Moskító mætt á Suðurland Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Innlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Fleiri fréttir Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Sjá meira
Drengurinn sem leitað er að í Núpá heitir Leif Magnus Grétarsson Thisland. Hann er til heimilis að Heiðarvegi 58 Vestmannaeyjum. Leif Magnús er 16 ára gamall, fæddur í Noregi árið 2003. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Norðurlandi eystra. Leif Magnus féll í ána á miðvikudagskvöld þegar hann var að aðstoða bónda við að hreinsa krap frá inntaki en við Núpá er heimarafstöð, lón og stífla. Lögreglunni á Norðurlandi eystra barst tilkynning um slysið klukkan 22 á miðvikudagskvöld. Strax þá voru allir tiltækir viðbragðsaðilar kallaðir út sem og þyrla Landhelgisgæslunnar. Hundruð manna hafa komið að leitinni, meðal annars kafarar frá sérsveit ríkislögreglustjóra og björgunarsveitarmenn sem eru sérþjálfaðir í straumvatnsbjörgun. Aðstæður til leitar hafa verið mjög erfiðar og krefjandi og í raun hættulegar; mikil ofankoma, skafrenningur og mjög kalt. Þá er mikill krapi í sjálfri ánni og er til að mynda ekki fyrirhugað að leita í ánni sjálfri í dag vegna mikillar hættu á krapaflóði. Hermann Karlsson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á Norðurlandi eystra, segir að aðstæður til leitar séu skárri í dag en í gær. Þó sé enn þá þungbúið og éljagangur og ekki eins bjart yfir og viðbragðsaðilar höfðu vonast til. Bæði verður notast við þyrlu Landhelgisgæslunnar sem og dróna við leitina í dag og ætti þá að fást eins góð yfirsýn yfir slysstað og nærliggjandi vettvang og mögulegt er.
Eyjafjarðarsveit Slys við Núpá í Sölvadal Tengdar fréttir Ekki leitað með köfurum í Núpá vegna mikillar hættu á krapaflóði Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Norðurlandi eystra en leit er nú hafin að fullum krafti á ný að unglingspilti sem féll út í ána á miðvikudagskvöld. 13. desember 2019 10:32 Norskir fjölmiðlar fjalla um leitina við Núpá Norsku fjölmiðlarnir TV2 og VG hafa fjallað um leitina sem staðið hefur yfir síðan á miðvikudagskvöld í og við Núpá í Sölvadal norður í landi. 13. desember 2019 09:22 Enn leitað að piltinum sem féll í Núpá: „Hættan er sannarlega mikil í þessari vinnu“ Aðstæður til leitar við Núpá í Sölvadal eru hættulegar og viðbragðsaðilar sem eru þar við leit þurfa að vera mjög einbeittir í því sem þeir eru að gera. 12. desember 2019 19:15 Mest lesið Moskító mætt á Suðurland Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Innlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Fleiri fréttir Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Sjá meira
Ekki leitað með köfurum í Núpá vegna mikillar hættu á krapaflóði Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Norðurlandi eystra en leit er nú hafin að fullum krafti á ný að unglingspilti sem féll út í ána á miðvikudagskvöld. 13. desember 2019 10:32
Norskir fjölmiðlar fjalla um leitina við Núpá Norsku fjölmiðlarnir TV2 og VG hafa fjallað um leitina sem staðið hefur yfir síðan á miðvikudagskvöld í og við Núpá í Sölvadal norður í landi. 13. desember 2019 09:22
Enn leitað að piltinum sem féll í Núpá: „Hættan er sannarlega mikil í þessari vinnu“ Aðstæður til leitar við Núpá í Sölvadal eru hættulegar og viðbragðsaðilar sem eru þar við leit þurfa að vera mjög einbeittir í því sem þeir eru að gera. 12. desember 2019 19:15