Stoltur Keane: Þetta var Manchester United frammistaða Anton Ingi Leifsson skrifar 8. desember 2019 11:00 Harry Maguire, Daniel James og Scott McTominay fagna í leikslok. vísir/getty Roy Keane, fyrrum fyrirliði Manchester United, var ánægður með sitt fyrrum félag í gær er liðið hafði betur gegn Man. City í grannaslag, 2-1. United liðið lék frábærlega í leiknum og átti sigurinn fyllilega skilið en liðið hefði getað skorað enn fleiri mörk í leiknum. Nú hefur liðið unnið Tottenham og Manchester City i sömu vikunni og Keane sagði á Sky Sports í gær að hann sé hissa. „Ég bjóst alls ekki við þessu. Þetta var frábært. Alvöru United frammistaða. Mikið hugrekki og þeir voru framúrskarandi,“ sagði Keane eftir leikinn. „Ég held að sigurinn gegn Tottenham hafi ekki verið stór en að vinna hér gefur leikmönnunum mikið sjálfstraust þar sem þeir hafa verið gagnrýndir og það líkar það engum.“Roy Keane hailed a "proper Manchester United performance" after watching his former side beat Manchester City 2-1 in the derby. — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 7, 2019 „Ég tek hattinn af fyrir Manchester United. Hvað sem gerist í janúar með allar þessar sögusagnir og spurningarmerki um framtíð Ole þá voru þeir frábærir í dag. Þetta var Manchester United frammistaða.“ „Ég naut þess að horfa á þá. Þetta er það sem Manchester United snýst um. En lykillinn er stöðugleiki. Vonandi munu ungu drengirnir verða meira stöðugri,“ sagði Keane. Enski boltinn Tengdar fréttir Rauð jól í Manchester Manchester United hafði betur í grannaslagnum gegn Englandsmeisturum Manchester City. 7. desember 2019 19:30 Rashford: Hefðum átt að skora fleiri mörk Marcus Rashford var í lykilhlutverki þegar Man Utd lagði granna sína í Man City í stórleik dagsins í enska boltanum. 7. desember 2019 20:00 Guardiola: Ég óskaði mínu liði til hamingju Pep Guardiola, stjóri Man City, var í skýjunum með frammistöðu sinna manna þrátt fyrir 1-2 tap gegn Man Utd í stórleik dagsins í enska boltanum. 7. desember 2019 23:30 Man City sendir frá sér yfirlýsingu í kjölfar kynþáttaníðs Illa upplýstur stuðningsmaður Manchester City mun ekki fá að mæta oftar á Etihad leikvanginn eftir að hafa orðið uppvís að kynþáttaníði á grannaslag Man City og Man Utd í ensku úrvalsdeildinni í dag. 7. desember 2019 21:00 Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Sjá meira
Roy Keane, fyrrum fyrirliði Manchester United, var ánægður með sitt fyrrum félag í gær er liðið hafði betur gegn Man. City í grannaslag, 2-1. United liðið lék frábærlega í leiknum og átti sigurinn fyllilega skilið en liðið hefði getað skorað enn fleiri mörk í leiknum. Nú hefur liðið unnið Tottenham og Manchester City i sömu vikunni og Keane sagði á Sky Sports í gær að hann sé hissa. „Ég bjóst alls ekki við þessu. Þetta var frábært. Alvöru United frammistaða. Mikið hugrekki og þeir voru framúrskarandi,“ sagði Keane eftir leikinn. „Ég held að sigurinn gegn Tottenham hafi ekki verið stór en að vinna hér gefur leikmönnunum mikið sjálfstraust þar sem þeir hafa verið gagnrýndir og það líkar það engum.“Roy Keane hailed a "proper Manchester United performance" after watching his former side beat Manchester City 2-1 in the derby. — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 7, 2019 „Ég tek hattinn af fyrir Manchester United. Hvað sem gerist í janúar með allar þessar sögusagnir og spurningarmerki um framtíð Ole þá voru þeir frábærir í dag. Þetta var Manchester United frammistaða.“ „Ég naut þess að horfa á þá. Þetta er það sem Manchester United snýst um. En lykillinn er stöðugleiki. Vonandi munu ungu drengirnir verða meira stöðugri,“ sagði Keane.
Enski boltinn Tengdar fréttir Rauð jól í Manchester Manchester United hafði betur í grannaslagnum gegn Englandsmeisturum Manchester City. 7. desember 2019 19:30 Rashford: Hefðum átt að skora fleiri mörk Marcus Rashford var í lykilhlutverki þegar Man Utd lagði granna sína í Man City í stórleik dagsins í enska boltanum. 7. desember 2019 20:00 Guardiola: Ég óskaði mínu liði til hamingju Pep Guardiola, stjóri Man City, var í skýjunum með frammistöðu sinna manna þrátt fyrir 1-2 tap gegn Man Utd í stórleik dagsins í enska boltanum. 7. desember 2019 23:30 Man City sendir frá sér yfirlýsingu í kjölfar kynþáttaníðs Illa upplýstur stuðningsmaður Manchester City mun ekki fá að mæta oftar á Etihad leikvanginn eftir að hafa orðið uppvís að kynþáttaníði á grannaslag Man City og Man Utd í ensku úrvalsdeildinni í dag. 7. desember 2019 21:00 Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Sjá meira
Rauð jól í Manchester Manchester United hafði betur í grannaslagnum gegn Englandsmeisturum Manchester City. 7. desember 2019 19:30
Rashford: Hefðum átt að skora fleiri mörk Marcus Rashford var í lykilhlutverki þegar Man Utd lagði granna sína í Man City í stórleik dagsins í enska boltanum. 7. desember 2019 20:00
Guardiola: Ég óskaði mínu liði til hamingju Pep Guardiola, stjóri Man City, var í skýjunum með frammistöðu sinna manna þrátt fyrir 1-2 tap gegn Man Utd í stórleik dagsins í enska boltanum. 7. desember 2019 23:30
Man City sendir frá sér yfirlýsingu í kjölfar kynþáttaníðs Illa upplýstur stuðningsmaður Manchester City mun ekki fá að mæta oftar á Etihad leikvanginn eftir að hafa orðið uppvís að kynþáttaníði á grannaslag Man City og Man Utd í ensku úrvalsdeildinni í dag. 7. desember 2019 21:00