Rúmenar þjálfaralausir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. nóvember 2019 12:41 Rúmenía vann 13 af 24 leikjum undir stjórn Cosmins Contra. vísir/getty Rúmenía, andstæðingur Íslands í undanúrslitum umspils um sæti á EM 2020, eru þjálfaralausir. Cosmin Contra, sem stýrði rúmenska landsliðinu á árunum 2017-19, var látinn taka pokann sinn í gær. Contra stýrði Rúmeníu í síðasta sinn þegar liðið tapaði 5-0 fyrir Spáni í lokaleik sínum í undankeppni EM 2020 á mánudaginn. Contra stýrði Rúmeníu alls í 24 leikjum. Þrettán þeirra unnust, fimm töpuðust og sex enduðu með jafntefli. Í yfirlýsingu frá rúmenska knattspyrnusambandinu eru Contra þökkuð góð störf. Honum er sérstaklega þakkað fyrir að gefa ungum leikmönnum tækifæri. Tuttugu leikmenn léku sinn fyrsta landsleik undir stjórn Contras. Hann lék 73 leiki fyrir rúmenska landsliðið á sínum tíma og skoraði sjö mörk. Meðal þeirra sem hafa verið orðaðir við þjálfarastöðuna hjá Rúmeníu eru Dan Petrescu og sjálfur Gheorghe Hagi. Sá síðarnefndi stýrði rúmenska landsliðinu í fjórum leikjum 2001. Leikur Íslands og Rúmeníu fer fram 26. mars 2020. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Strákarnir mæta Rúmenum í umspilinu Ísland og Rúmeníu mætast í undanúrslitum umspils um sæti á EM 26. mars 2020. 22. nóvember 2019 11:15 Rúmenar ellefu sætum fyrir ofan Íslendinga á heimslistanum Rúmenía er í 29. sæti styrkleikalista FIFA en Ísland í því fertugasta. 22. nóvember 2019 11:38 Ef Íslendingar komast á EM verða þeir með Þjóðverjum í riðli Komist Ísland á EM 2020 verður liðið í F-riðli með Þýskalandi. 22. nóvember 2019 12:00 Mest lesið Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport Cristiano Ronaldo leit út eins og byrjandi í boltanum Fótbolti Leeds - Man. United | Hatrammur slagur á Elland Road Enski boltinn Eygló Fanndal er Íþróttamaður ársins 2025 Sport Bað Jón Arnar afsökunar í upphafi ræðu sinnar Sport McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Golf „Einn besti markmaður heims“ Fótbolti Geitungur truflaði úrslitaleik HM í pílu Sport „Þetta ár var klárlega stærsta árið á ferlinum“ Sport Fleiri fréttir Leeds - Man. United | Hatrammur slagur á Elland Road „Einn besti markmaður heims“ Cristiano Ronaldo leit út eins og byrjandi í boltanum Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Tíu Malímenn lentu undir en unnu samt Börsungar björguðu sér með tveimur mörkum í lokin Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Þórir og félagar tóku stig af Juventus Mané lagði upp tvö og Senegal fyrsta liðið í átta liða úrslit Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Tómas Bent og félagar með sex stiga forskot Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Markmannsmistök komu í veg fyrir fögnuð hjá Mikael McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa „Miklu fagmannlegra heldur en hérna“ Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Sjá meira
Rúmenía, andstæðingur Íslands í undanúrslitum umspils um sæti á EM 2020, eru þjálfaralausir. Cosmin Contra, sem stýrði rúmenska landsliðinu á árunum 2017-19, var látinn taka pokann sinn í gær. Contra stýrði Rúmeníu í síðasta sinn þegar liðið tapaði 5-0 fyrir Spáni í lokaleik sínum í undankeppni EM 2020 á mánudaginn. Contra stýrði Rúmeníu alls í 24 leikjum. Þrettán þeirra unnust, fimm töpuðust og sex enduðu með jafntefli. Í yfirlýsingu frá rúmenska knattspyrnusambandinu eru Contra þökkuð góð störf. Honum er sérstaklega þakkað fyrir að gefa ungum leikmönnum tækifæri. Tuttugu leikmenn léku sinn fyrsta landsleik undir stjórn Contras. Hann lék 73 leiki fyrir rúmenska landsliðið á sínum tíma og skoraði sjö mörk. Meðal þeirra sem hafa verið orðaðir við þjálfarastöðuna hjá Rúmeníu eru Dan Petrescu og sjálfur Gheorghe Hagi. Sá síðarnefndi stýrði rúmenska landsliðinu í fjórum leikjum 2001. Leikur Íslands og Rúmeníu fer fram 26. mars 2020.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Strákarnir mæta Rúmenum í umspilinu Ísland og Rúmeníu mætast í undanúrslitum umspils um sæti á EM 26. mars 2020. 22. nóvember 2019 11:15 Rúmenar ellefu sætum fyrir ofan Íslendinga á heimslistanum Rúmenía er í 29. sæti styrkleikalista FIFA en Ísland í því fertugasta. 22. nóvember 2019 11:38 Ef Íslendingar komast á EM verða þeir með Þjóðverjum í riðli Komist Ísland á EM 2020 verður liðið í F-riðli með Þýskalandi. 22. nóvember 2019 12:00 Mest lesið Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport Cristiano Ronaldo leit út eins og byrjandi í boltanum Fótbolti Leeds - Man. United | Hatrammur slagur á Elland Road Enski boltinn Eygló Fanndal er Íþróttamaður ársins 2025 Sport Bað Jón Arnar afsökunar í upphafi ræðu sinnar Sport McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Golf „Einn besti markmaður heims“ Fótbolti Geitungur truflaði úrslitaleik HM í pílu Sport „Þetta ár var klárlega stærsta árið á ferlinum“ Sport Fleiri fréttir Leeds - Man. United | Hatrammur slagur á Elland Road „Einn besti markmaður heims“ Cristiano Ronaldo leit út eins og byrjandi í boltanum Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Tíu Malímenn lentu undir en unnu samt Börsungar björguðu sér með tveimur mörkum í lokin Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Þórir og félagar tóku stig af Juventus Mané lagði upp tvö og Senegal fyrsta liðið í átta liða úrslit Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Tómas Bent og félagar með sex stiga forskot Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Markmannsmistök komu í veg fyrir fögnuð hjá Mikael McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa „Miklu fagmannlegra heldur en hérna“ Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Sjá meira
Strákarnir mæta Rúmenum í umspilinu Ísland og Rúmeníu mætast í undanúrslitum umspils um sæti á EM 26. mars 2020. 22. nóvember 2019 11:15
Rúmenar ellefu sætum fyrir ofan Íslendinga á heimslistanum Rúmenía er í 29. sæti styrkleikalista FIFA en Ísland í því fertugasta. 22. nóvember 2019 11:38
Ef Íslendingar komast á EM verða þeir með Þjóðverjum í riðli Komist Ísland á EM 2020 verður liðið í F-riðli með Þýskalandi. 22. nóvember 2019 12:00