Lögreglumaður skaut mótmælanda í Hong Kong Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 11. nóvember 2019 06:59 Frá óeirðunum í Hong Kong í morgun. Vísir/Getty Lögreglumaður skaut mótmælanda í Hong Kong í morgun þegar mótmælendur reyndu að koma í veg fyrir að fólk kæmist til vinnu sinnar í lestarkerfi borgarinnar. Afar líklegt er talið að skotárásin geri illt verra fyrir ástandið í borginni sem er afar eldfimt fyrir. Mótmælandinn sem varð fyrir skotinu er sagður alvarlega særður á spítala. Miklar óeirðir hafa verið í borginni síðustu mánuði og sérstaklega slæmt ástand var um helgina eftir að ungur námsmaður lést af sárum sínum á föstudag, en hann hafði fallið ofan af bílastæðahúsi þegar lögregla lét til skarar skríða gegn hópi mótmælenda í október. Myndband af atvikinu í morgun er þegar komið á fjölmiðla en þar sést lögreglumaður í handalögmálum við einn mótmælanda á meðan annar nálgast þá rólega. Lögreglumaðurinn skýtur þann seinni þá í magann áður en hann yfirbugar hinn með hjálp félaga sinna. Fleiri skotum var síðan hleypt af en svo virðist sem þau hafi ekki valdið tjóni. Hong Kong Tengdar fréttir Mótmælandi lést í Hong Kong Námsmaður frá Hong Kong, sem tekið hefur þátt í mótmælum í borginni undanfarnar vikur og slasaðist alvarlega um helgina þegar hann féll ofan af bílastæðahúsi, lést í morgun. 8. nóvember 2019 07:15 Styðja harðari aðgerðir gegn mótmælendum í Hong Kong Þingmaður á þingi Hong Kong, sem hallur er undir yfirvöld í Kína, var stunginn á götu úti í nótt. 6. nóvember 2019 07:56 Réðst á stjórnmálamann og beit af honum eyrað Myndbönd og myndir af árásinni hafa farið í töluverða dreifingu á samfélagsmiðlum. 3. nóvember 2019 18:58 Mest lesið Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Erlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Innlent Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Erlent Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Innlent Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Erlent Réðst á starfsmenn lögreglu Innlent Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Erlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Fleiri fréttir Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Sjá meira
Lögreglumaður skaut mótmælanda í Hong Kong í morgun þegar mótmælendur reyndu að koma í veg fyrir að fólk kæmist til vinnu sinnar í lestarkerfi borgarinnar. Afar líklegt er talið að skotárásin geri illt verra fyrir ástandið í borginni sem er afar eldfimt fyrir. Mótmælandinn sem varð fyrir skotinu er sagður alvarlega særður á spítala. Miklar óeirðir hafa verið í borginni síðustu mánuði og sérstaklega slæmt ástand var um helgina eftir að ungur námsmaður lést af sárum sínum á föstudag, en hann hafði fallið ofan af bílastæðahúsi þegar lögregla lét til skarar skríða gegn hópi mótmælenda í október. Myndband af atvikinu í morgun er þegar komið á fjölmiðla en þar sést lögreglumaður í handalögmálum við einn mótmælanda á meðan annar nálgast þá rólega. Lögreglumaðurinn skýtur þann seinni þá í magann áður en hann yfirbugar hinn með hjálp félaga sinna. Fleiri skotum var síðan hleypt af en svo virðist sem þau hafi ekki valdið tjóni.
Hong Kong Tengdar fréttir Mótmælandi lést í Hong Kong Námsmaður frá Hong Kong, sem tekið hefur þátt í mótmælum í borginni undanfarnar vikur og slasaðist alvarlega um helgina þegar hann féll ofan af bílastæðahúsi, lést í morgun. 8. nóvember 2019 07:15 Styðja harðari aðgerðir gegn mótmælendum í Hong Kong Þingmaður á þingi Hong Kong, sem hallur er undir yfirvöld í Kína, var stunginn á götu úti í nótt. 6. nóvember 2019 07:56 Réðst á stjórnmálamann og beit af honum eyrað Myndbönd og myndir af árásinni hafa farið í töluverða dreifingu á samfélagsmiðlum. 3. nóvember 2019 18:58 Mest lesið Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Erlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Innlent Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Erlent Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Innlent Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Erlent Réðst á starfsmenn lögreglu Innlent Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Erlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Fleiri fréttir Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Sjá meira
Mótmælandi lést í Hong Kong Námsmaður frá Hong Kong, sem tekið hefur þátt í mótmælum í borginni undanfarnar vikur og slasaðist alvarlega um helgina þegar hann féll ofan af bílastæðahúsi, lést í morgun. 8. nóvember 2019 07:15
Styðja harðari aðgerðir gegn mótmælendum í Hong Kong Þingmaður á þingi Hong Kong, sem hallur er undir yfirvöld í Kína, var stunginn á götu úti í nótt. 6. nóvember 2019 07:56
Réðst á stjórnmálamann og beit af honum eyrað Myndbönd og myndir af árásinni hafa farið í töluverða dreifingu á samfélagsmiðlum. 3. nóvember 2019 18:58