Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu

Kristín Ólafsdóttir skrifar
Í kvöldfréttum Stöðvar 2 höldum við áfram að fjalla um málefni Reykjalundar. Þá kynnum við okkur málefni húseigenda í Gerplustræti í Mosfellsbæ en seljandi hefur farið fram á að kaupendur íbúða þar ljúki afsalsgreiðslu áður en byggingarfyrirtækið fari í gjaldþrot.Rætt verður við Sigurð Inga Jóhannsson samgönguráðherra um uppbyggingu varaflugvalla á Íslandi og við segjum frá dularfullu umslagi sem er í vörslu héraðsskjalavarðar.Þetta og meira til í kvöldfréttum sem verða á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og á Vísi klukkan 18:30.

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.