Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu

Kristín Ólafsdóttir skrifar

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 höldum við áfram að fjalla um málefni Reykjalundar. Þá kynnum við okkur málefni húseigenda í Gerplustræti í Mosfellsbæ en seljandi hefur farið fram á að kaupendur íbúða þar ljúki afsalsgreiðslu áður en byggingarfyrirtækið fari í gjaldþrot.

Rætt verður við Sigurð Inga Jóhannsson samgönguráðherra um uppbyggingu varaflugvalla á Íslandi og við segjum frá dularfullu umslagi sem er í vörslu héraðsskjalavarðar.

Þetta og meira til í kvöldfréttum sem verða á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og á Vísi klukkan 18:30.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.