Þegar handarkrikinn er farinn að gera menn rangstæða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. nóvember 2019 09:00 Roberto Firmino bíður á meðan markið hans er skorað. Það var síðan dæmt af vegna rangstöðu. Getty/Laurence Griffiths Varsjáin er enn á ný til umræðu eftir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og enn á ný fer bæði tíminn og smáatriðadómgæslan í taugarnar á mörgum. Knattspyrnusérfræðingurinn Chris Sutton ræddi nýjustu dæmin með Varsjána og þann möguleika að myndbandadómarar leikjanna séu að fara á taugum eftir að þurfa dæma um hvert smáatriðið á fætur öðru. „Ég var aðdáandi VAR en ættum við ekki að taka huglægu dómana út úr henni,“ sagði Chris Sutton í þættinum Monday Night Club á BBC radio 5 Live.Premier League referees are in "sheer panic" at how the video assistant referee system is being used, says former Chelsea striker Chris Sutton. More here https://t.co/sicKl1jtGHpic.twitter.com/RFlB5A46ja — BBC Sport (@BBCSport) November 5, 2019„Mike Riley hefur sagt dómurunum að nota ekki skjáina á hliðarlínunni til að spara tíma. Mér var samt sagt það á sínum tíma að það yrði alltaf að vera dómari leiksins sem ætti að taka lokaákvörðunina. Það er ekki raunin lengur og mér finnst það vera risastórt mál,“ sagði Sutton. Það voru margir umdeildir VAR-dómar um helgina. Einn þeirra var þegar handakriki Liverpool mannsins Roberto Firmino gerði hann rangstæðan í marki sem var dæmt af, Watford fékk líka dæmda vítaspyrnu fyrir litla snertingu og Everton fékk ekki víti eftir margra mínútna skoðun eftir að boltinn fór í hendi Dele Alli í teignum. Hér fyrir neðan má sjá mynd af rangstöðunni sem var dæmd á Roberto Firmino þegar hann skoraði á móti Aston Villa. Þetta hefði eflaust orðið mun stærra mál ef að Liverpool hefði síðan ekki náð að tryggja sér öll þrjú stigin í lokin.Liverpool's Roberto Firmino was flagged offside before putting the ball in the net against Aston Villa and the decision was confirmed by VAR The red line signifies Firmino and was aligned to his armpit, which was marginally ahead of the last Villa defender#AVLLIVpic.twitter.com/a2OnNWnz2E — Premier League (@premierleague) November 2, 2019 Leikmennirnir voru samsíða fram að handarkrikanum og í reglunum kemur fram að sóknarmaðurinn eigi að njóta vafans. Það er því í raun handarkriki Roberto Firmino sem gerir hann rangstæðan. Hvort að einhver hafi skorað með honum er önnur saga. „Menn eru að fara á taugum í Stockley Park,“ sagði Chris Sutton en þar eru myndbandadómararnir staðsettir. „Versta ákvörðunin var að mínu mati þegar Dele Alli fékk boltann í höndina. Það tók þrjá mínútur að komast að niðurstöðu þrátt fyrir að hendi hans hafi verið í mjög óeðlilegri stöðu og boltinn hafi farið greinilega í hana,“ sagði Sutton. „Dómarar eiga kost á því að fara yfir völlinn og skoða atvikin á skjánum en þeir nýta það ekki. Þeir vilja ekki taka ábyrgðina og eru bara hræddir,“ sagði Sutton. Enski boltinn Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ Fótbolti „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ Fótbolti „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Fótbolti „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti Fleiri fréttir Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira
Varsjáin er enn á ný til umræðu eftir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og enn á ný fer bæði tíminn og smáatriðadómgæslan í taugarnar á mörgum. Knattspyrnusérfræðingurinn Chris Sutton ræddi nýjustu dæmin með Varsjána og þann möguleika að myndbandadómarar leikjanna séu að fara á taugum eftir að þurfa dæma um hvert smáatriðið á fætur öðru. „Ég var aðdáandi VAR en ættum við ekki að taka huglægu dómana út úr henni,“ sagði Chris Sutton í þættinum Monday Night Club á BBC radio 5 Live.Premier League referees are in "sheer panic" at how the video assistant referee system is being used, says former Chelsea striker Chris Sutton. More here https://t.co/sicKl1jtGHpic.twitter.com/RFlB5A46ja — BBC Sport (@BBCSport) November 5, 2019„Mike Riley hefur sagt dómurunum að nota ekki skjáina á hliðarlínunni til að spara tíma. Mér var samt sagt það á sínum tíma að það yrði alltaf að vera dómari leiksins sem ætti að taka lokaákvörðunina. Það er ekki raunin lengur og mér finnst það vera risastórt mál,“ sagði Sutton. Það voru margir umdeildir VAR-dómar um helgina. Einn þeirra var þegar handakriki Liverpool mannsins Roberto Firmino gerði hann rangstæðan í marki sem var dæmt af, Watford fékk líka dæmda vítaspyrnu fyrir litla snertingu og Everton fékk ekki víti eftir margra mínútna skoðun eftir að boltinn fór í hendi Dele Alli í teignum. Hér fyrir neðan má sjá mynd af rangstöðunni sem var dæmd á Roberto Firmino þegar hann skoraði á móti Aston Villa. Þetta hefði eflaust orðið mun stærra mál ef að Liverpool hefði síðan ekki náð að tryggja sér öll þrjú stigin í lokin.Liverpool's Roberto Firmino was flagged offside before putting the ball in the net against Aston Villa and the decision was confirmed by VAR The red line signifies Firmino and was aligned to his armpit, which was marginally ahead of the last Villa defender#AVLLIVpic.twitter.com/a2OnNWnz2E — Premier League (@premierleague) November 2, 2019 Leikmennirnir voru samsíða fram að handarkrikanum og í reglunum kemur fram að sóknarmaðurinn eigi að njóta vafans. Það er því í raun handarkriki Roberto Firmino sem gerir hann rangstæðan. Hvort að einhver hafi skorað með honum er önnur saga. „Menn eru að fara á taugum í Stockley Park,“ sagði Chris Sutton en þar eru myndbandadómararnir staðsettir. „Versta ákvörðunin var að mínu mati þegar Dele Alli fékk boltann í höndina. Það tók þrjá mínútur að komast að niðurstöðu þrátt fyrir að hendi hans hafi verið í mjög óeðlilegri stöðu og boltinn hafi farið greinilega í hana,“ sagði Sutton. „Dómarar eiga kost á því að fara yfir völlinn og skoða atvikin á skjánum en þeir nýta það ekki. Þeir vilja ekki taka ábyrgðina og eru bara hræddir,“ sagði Sutton.
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ Fótbolti „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ Fótbolti „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Fótbolti „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti Fleiri fréttir Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira