Keane blöskraði faðmlögin í leikmannagöngunum: „Þú ert á leið í stríð gegn þessum leikmönnum“ Anton Ingi Leifsson skrifar 21. október 2019 08:30 Roy Keane og spekingarnir á vellinum í gær. vísir/getty Roy Keane, fyrrum fyrirliða Manchester United og núverandi sparkspekingur Sky Sports, var ekki hrifinn af því sem gerðist í leikmannagöngunum fyrir stórleik Liverpool og Man. United í gær. Fabinho og Roberto Firmino knúsuðu þá Fred og Andreas Pereira fyrir leikinn í gær áður en liðin gengu út á völlinn en þeir eru allir frá Brasilíu. Þessu var Keane ekki hrifinn af en hann var yfirleitt harður í horn að taka. „Þetta er andstyggilegt. Þú ert að fara í stríð gegn þeim og þeir eru að kyssast og knúsast. Ekki einu sinni kíkja á þá. Þú ert að fara berjast gegn þeim,“ sagði Keane fyrir leikinn.Roy Keane "disgusted" at what players did in Old Trafford tunnel before Man Utd vs Liverpool #MUFC#LFC#MUNLIVhttps://t.co/85xryOR9Zkpic.twitter.com/UHK8SYVnxz — Express Sport (@DExpress_Sport) October 20, 2019 „Leikurinn hefur ekki breyst mikið en leikmennirnir hafa breyst. Þú ert að fara í stríð gegn þessum leikmönnum og þeir eru að knúsa hvorn annan. Talaðu við þá eftir leikinn eða jafnvel bara slepptu því alveg.“ Það gekk mikið á þegar Keane var í herbúðum Man. United og eitt af eftirminnilegustu atvikunum er þegar honum og Patrick Viera lenti saman í göngunum fyrir leik Arsenal og United á Highbury árið 2005. Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær sendi Liverpool pillu: „Ekki 30 ár þangað til við vinnum deildina á ný“ Norðmaðurinn skaut aðeins á Liverpool og hversu lengi þeir hafa beðið eftir Englandsmeistaratitlinum. 21. október 2019 07:30 Sláandi munur á Liverpool fyrir og eftir komu Van Dijk Liverpool gerði Virgil van Dijk að dýrasta varnarmanni í heimi í janúar á síðasta ári, tímabundið allavega. Síðan þá hefur þessi 28 ára Hollendingur verið einn besti knattspyrnumaður í heimi. 21. október 2019 08:30 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Sjá meira
Roy Keane, fyrrum fyrirliða Manchester United og núverandi sparkspekingur Sky Sports, var ekki hrifinn af því sem gerðist í leikmannagöngunum fyrir stórleik Liverpool og Man. United í gær. Fabinho og Roberto Firmino knúsuðu þá Fred og Andreas Pereira fyrir leikinn í gær áður en liðin gengu út á völlinn en þeir eru allir frá Brasilíu. Þessu var Keane ekki hrifinn af en hann var yfirleitt harður í horn að taka. „Þetta er andstyggilegt. Þú ert að fara í stríð gegn þeim og þeir eru að kyssast og knúsast. Ekki einu sinni kíkja á þá. Þú ert að fara berjast gegn þeim,“ sagði Keane fyrir leikinn.Roy Keane "disgusted" at what players did in Old Trafford tunnel before Man Utd vs Liverpool #MUFC#LFC#MUNLIVhttps://t.co/85xryOR9Zkpic.twitter.com/UHK8SYVnxz — Express Sport (@DExpress_Sport) October 20, 2019 „Leikurinn hefur ekki breyst mikið en leikmennirnir hafa breyst. Þú ert að fara í stríð gegn þessum leikmönnum og þeir eru að knúsa hvorn annan. Talaðu við þá eftir leikinn eða jafnvel bara slepptu því alveg.“ Það gekk mikið á þegar Keane var í herbúðum Man. United og eitt af eftirminnilegustu atvikunum er þegar honum og Patrick Viera lenti saman í göngunum fyrir leik Arsenal og United á Highbury árið 2005.
Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær sendi Liverpool pillu: „Ekki 30 ár þangað til við vinnum deildina á ný“ Norðmaðurinn skaut aðeins á Liverpool og hversu lengi þeir hafa beðið eftir Englandsmeistaratitlinum. 21. október 2019 07:30 Sláandi munur á Liverpool fyrir og eftir komu Van Dijk Liverpool gerði Virgil van Dijk að dýrasta varnarmanni í heimi í janúar á síðasta ári, tímabundið allavega. Síðan þá hefur þessi 28 ára Hollendingur verið einn besti knattspyrnumaður í heimi. 21. október 2019 08:30 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Sjá meira
Solskjær sendi Liverpool pillu: „Ekki 30 ár þangað til við vinnum deildina á ný“ Norðmaðurinn skaut aðeins á Liverpool og hversu lengi þeir hafa beðið eftir Englandsmeistaratitlinum. 21. október 2019 07:30
Sláandi munur á Liverpool fyrir og eftir komu Van Dijk Liverpool gerði Virgil van Dijk að dýrasta varnarmanni í heimi í janúar á síðasta ári, tímabundið allavega. Síðan þá hefur þessi 28 ára Hollendingur verið einn besti knattspyrnumaður í heimi. 21. október 2019 08:30