Tveir nítján ára strákar orðaðir við Real Madrid Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2019 16:00 Erling Braut Haaland fagnar marki sínu á móti Liverpool á Anfield. Getty/Simon Stacpoole Real Madrid fylgist mjög vel með tveimur stórefnilegum leikmönnum sem þykir næsta víst að fari til stærri liða í einhverjum af næstu félagsskiptagluggum. Leikmennirnir sem um ræðir eru þeir Jadon Sancho hjá Borussia Dortmund og enska landsliðinu og Norðmaðurinn Erling Braut Haaland hjá Red Bull Salzburg. Báðir eru strákarnir nítján ára gamlir og eiga því heldur betur framtíðina fyrir sér. Hvort að það sé rétta skrefið að fara strax til Real Madrid er önnur saga. Spænska blaðið El Desmarque slær því upp að Real Madrid sé að skoða þessa tvo frábæru leikmenn sem hafa slegið í gegn á stóra sviðinu fyrir tvítugsafmælið.Real Madrid are reportedly monitoring Borussia Dortmund winger Jadon Sancho. The gossip https://t.co/kBWxRvMY0Bpic.twitter.com/aeTmxu6jsG — BBC Sport (@BBCSport) October 21, 2019 Real Madrid ætlar sér að styrkja liðið sitt og horfir sérstaklega til framtíðar í næstu kaupum sínum. Þessi tvö undrabörn verða hins vegar ekki ódýrir enda báðir búnir að skapa sér nafn. Jadon Sancho hefur gert frábæra hluti hjá Borussia Dortmund eftir að þýska félagið keypti hann frá Manchester City fyrir átta milljónir punda árið 2017. Sancho hefur meðal annars unnið sig inn í enska landsliðið en hann er með 3 mörk og 6 stoðsendingar í 7 leikjum með Dortmund í þýsku deildinni á þessu tímabili. Erling Braut Haaland hefur farið á kostum með Red Bull Salzburg á þessu tímabili en hann er búinn að skora 19 mörk í 16 leikjum í öllum keppnum. Það eru líka fleiri félög en Real Madrid sem hafa áhuga á tvímenningunum því það hefur líka Manchester United sem er að byggja sitt framtíðarlið undir stjórn Ole Gunnar Solskjær. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
Real Madrid fylgist mjög vel með tveimur stórefnilegum leikmönnum sem þykir næsta víst að fari til stærri liða í einhverjum af næstu félagsskiptagluggum. Leikmennirnir sem um ræðir eru þeir Jadon Sancho hjá Borussia Dortmund og enska landsliðinu og Norðmaðurinn Erling Braut Haaland hjá Red Bull Salzburg. Báðir eru strákarnir nítján ára gamlir og eiga því heldur betur framtíðina fyrir sér. Hvort að það sé rétta skrefið að fara strax til Real Madrid er önnur saga. Spænska blaðið El Desmarque slær því upp að Real Madrid sé að skoða þessa tvo frábæru leikmenn sem hafa slegið í gegn á stóra sviðinu fyrir tvítugsafmælið.Real Madrid are reportedly monitoring Borussia Dortmund winger Jadon Sancho. The gossip https://t.co/kBWxRvMY0Bpic.twitter.com/aeTmxu6jsG — BBC Sport (@BBCSport) October 21, 2019 Real Madrid ætlar sér að styrkja liðið sitt og horfir sérstaklega til framtíðar í næstu kaupum sínum. Þessi tvö undrabörn verða hins vegar ekki ódýrir enda báðir búnir að skapa sér nafn. Jadon Sancho hefur gert frábæra hluti hjá Borussia Dortmund eftir að þýska félagið keypti hann frá Manchester City fyrir átta milljónir punda árið 2017. Sancho hefur meðal annars unnið sig inn í enska landsliðið en hann er með 3 mörk og 6 stoðsendingar í 7 leikjum með Dortmund í þýsku deildinni á þessu tímabili. Erling Braut Haaland hefur farið á kostum með Red Bull Salzburg á þessu tímabili en hann er búinn að skora 19 mörk í 16 leikjum í öllum keppnum. Það eru líka fleiri félög en Real Madrid sem hafa áhuga á tvímenningunum því það hefur líka Manchester United sem er að byggja sitt framtíðarlið undir stjórn Ole Gunnar Solskjær.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira