Carragher segir að ein meiðsli gætu gert Liverpool erfitt fyrir í toppbaráttunni Anton Ingi Leifsson skrifar 11. október 2019 09:30 Jamie Carragher. vísir/getty Jamie Carragher, sparkspekingur og fyrrum leikmaður Liverpool, segir að hans fyrrum félagar í Liverpool séu ekki komnir með titilinn í hendurnar þrátt fyrir að vera með átta stiga forystu í enska boltanum eftir átta leiki. Manchester City hefur verið í meiðslavandræðum og Aymeric Laporte, einn besti miðvörður deildarinnar, hefur verið á meiðslalistanum. Það hefur gert City erfitt fyrir. Carragher segir að það sé versta staðan sem City hefði getað misst mann í - enda séu þeir fámennir þar eftir að Vincent Kompany yfirgaf félagið í sumar. „Það sem ég held er að Man. City er í meiðslavandræðum núna og það er að valda þeim vandræðum,“ sagði Carragher í samtali við talkSPORT. „Það eru vandræði fyrir alla og þrátt fyrir að þeir séu með betri hóp en Liverpool þá geturðu séð hversu mikið þetta hefur áhrif á þá.“ „Maður hugsar kannski að þetta myndi hafa meiri áhrif á Liverpool því þeir eru ekki með jafn stóran hóp og City eru með en til að vera hreinskilinn þá eru meiðsli Man. City þar sem þeir eru veikastir; í miðri vörninni.“Carragher: #LFC have to capitalise on Man City's major weaknesshttps://t.co/0J8lD33Xz2 — talkSPORT (@talkSPORT) October 10, 2019 Liverpool er með átta stiga forskot og segir Carragher að þeir þurfa að nýta sér meiðsli lykilmanna City til þess að ná enn meiri forystu. „En það er enginn vafi á því að stór meiðsli hjá mikilvægum manni hjá Liverpool mun gera þeim erfitt fyrir. Þess vegna held ég að Liverpool-menn séu enn rólegir þrátt fyror að staðn sé góð. Það er enginn vafi á því.“ „Ef einhver neitar því að staðan sé góð þá er hann lygari. Liverpool þarf að nýta sér það og ekki bara hugsa um að þeir séu með átta stiga forskot heldur reyna koma því upp í tíu eða tólf stig ef mögulegt.“ „Sérstaklega þegar City er með leikmann eins og Laporte meiddann en það er enginn vafi á því að þegar Laporte kemur til baka og City kemst aftur á fætur þá eru þeir eru með lið eins og Liverpool sem getur unnið 17 eða 18 leiki í röð,“ sagði Carragher. Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Sjá meira
Jamie Carragher, sparkspekingur og fyrrum leikmaður Liverpool, segir að hans fyrrum félagar í Liverpool séu ekki komnir með titilinn í hendurnar þrátt fyrir að vera með átta stiga forystu í enska boltanum eftir átta leiki. Manchester City hefur verið í meiðslavandræðum og Aymeric Laporte, einn besti miðvörður deildarinnar, hefur verið á meiðslalistanum. Það hefur gert City erfitt fyrir. Carragher segir að það sé versta staðan sem City hefði getað misst mann í - enda séu þeir fámennir þar eftir að Vincent Kompany yfirgaf félagið í sumar. „Það sem ég held er að Man. City er í meiðslavandræðum núna og það er að valda þeim vandræðum,“ sagði Carragher í samtali við talkSPORT. „Það eru vandræði fyrir alla og þrátt fyrir að þeir séu með betri hóp en Liverpool þá geturðu séð hversu mikið þetta hefur áhrif á þá.“ „Maður hugsar kannski að þetta myndi hafa meiri áhrif á Liverpool því þeir eru ekki með jafn stóran hóp og City eru með en til að vera hreinskilinn þá eru meiðsli Man. City þar sem þeir eru veikastir; í miðri vörninni.“Carragher: #LFC have to capitalise on Man City's major weaknesshttps://t.co/0J8lD33Xz2 — talkSPORT (@talkSPORT) October 10, 2019 Liverpool er með átta stiga forskot og segir Carragher að þeir þurfa að nýta sér meiðsli lykilmanna City til þess að ná enn meiri forystu. „En það er enginn vafi á því að stór meiðsli hjá mikilvægum manni hjá Liverpool mun gera þeim erfitt fyrir. Þess vegna held ég að Liverpool-menn séu enn rólegir þrátt fyror að staðn sé góð. Það er enginn vafi á því.“ „Ef einhver neitar því að staðan sé góð þá er hann lygari. Liverpool þarf að nýta sér það og ekki bara hugsa um að þeir séu með átta stiga forskot heldur reyna koma því upp í tíu eða tólf stig ef mögulegt.“ „Sérstaklega þegar City er með leikmann eins og Laporte meiddann en það er enginn vafi á því að þegar Laporte kemur til baka og City kemst aftur á fætur þá eru þeir eru með lið eins og Liverpool sem getur unnið 17 eða 18 leiki í röð,“ sagði Carragher.
Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Sjá meira