Brosnan hjónin birta fjölmargar myndir frá Íslandsförinni Stefán Árni Pálsson skrifar 16. október 2019 15:30 Pierce Brosnan og Keely Shaye Brosnan á Þingvöllum. Pierce Brosnan og eiginkona hans Keely Shaye Brosnan njóta þess greinilega að vera hér á landi og hafa sýnt vel frá á Instagram. Írski leikarinn hefur verið hér á landi síðustu daga þar sem Hann fer með hlutverk í Eurovision-mynd Will Ferrell sem framleidd er fyrir Netflix. Tökur fara fram á Húsavík en Brosnan kvaddi bæinn í vikunni. Nú virðast þau hjónin vera að ferðast um landið eins og sjá má hér að neðan. Brosnan er hvað þekktastur fyrir að leika njósnara hennar hátignar, James Bond, en er þó enginn viðvaningur þegar kemur að söngvamyndum en hann hefur sýnt stórkostlegan leik í Mamma Mia-myndunum sem byggðar eru á tónlist sænsku sveitarinnar ABBA, sem vann einmitt Eurovision árið 1974 með laginu Waterloo. Hér má sjá þau hjónin á Þingvöllum. View this post on InstagramPingvellir National Park Iceland A post shared by Pierce Brosnan (@piercebrosnanofficial) on Oct 16, 2019 at 6:02am PDT Brosnan sáttur í Bláa Lóninu. View this post on InstagramHappy Times A post shared by Keely Shaye Brosnan (@keelyshayebrosnan) on Oct 16, 2019 at 6:37am PDT Hjónin fóru gullna hringinn. View this post on InstagramGullfoss Waterfall. Thank you @poetmusic for a spectacular day and tour of the “Golden Circle.” A post shared by Keely Shaye Brosnan (@keelyshayebrosnan) on Oct 16, 2019 at 7:25am PDT Hér fljúga þau yfir Flateyjardal og Fjörður, eyðibyggðirnar milli Eyjafjarðar og Skjálfanda. View this post on InstagramIceland A post shared by Keely Shaye Brosnan (@keelyshayebrosnan) on Oct 16, 2019 at 7:13am PDT Flugið frá Húsavík. View this post on InstagramLeaving Hùsavík A post shared by Keely Shaye Brosnan (@keelyshayebrosnan) on Oct 16, 2019 at 6:45am PDT Auðvitað var komið við hjá Geysi. View this post on InstagramStrokkur Geyser A post shared by Keely Shaye Brosnan (@keelyshayebrosnan) on Oct 15, 2019 at 5:23am PDT Sólarupprás við Bláa Lónið. View this post on InstagramSunrise at the Blue Lagoon A post shared by Keely Shaye Brosnan (@keelyshayebrosnan) on Oct 15, 2019 at 2:12am PDT Bíó og sjónvarp Eurovision-mynd Will Ferrell Íslandsvinir Tengdar fréttir Pierce Brosnan þakkar fyrir hlýjar móttökur Húsvíkinga Pierce Brosnan virðist hafa verið ánægður með dvölina á Húsavík ef marka má nýja færslu á Instagram-reikningi hans. Írski stórleikarinn dvaldi um helgina á Húsavík ásamt stórstjörnunum Will Ferrell og Rachel McAdams. 14. október 2019 09:52 Pierce Brosnan mættur til landsins Breski leikarinn Pierce Brosnan er staddur hér á landi en til hans sást á Konsúlat hótelinu í miðbæ Reykjavíkur í morgun. 9. október 2019 13:30 Brosnan á hraðleið til Húsavíkur? Breski leikarinn Pierce Brosnan birti í dag myndskeið á Instagram-reikningi sínum þar sem hann ekur um íslenskar sveitir. 10. október 2019 12:48 Hollywood-stjörnur setja Húsavík á annan endann Will Ferrell og 250 manna hópur við tökur fyrir norðan. 10. október 2019 14:44 Óvænt bið eftir borðum og rífandi sala fylgifiskur Ferrell og Brosnan á Húsavík Það stendur mikið til á Húsavík um helgina en tökur á Eurovision-mynd Will Ferrell eru hafnar. Stórstjörnurnar eru mættar í bæinn og spenningur meðal bæjarbúa er áþreifanlegur. Almenn ánægja ríkir í bænum með að Húsavík hafi orðið fyrir valinu. 11. október 2019 20:45 Vonar að húsvískar stjörnur fái að láta ljós sitt skína á hvíta tjaldinu Það stendur mikið til á Húsavík þessa dagana en um tvö hundruð og fimmtíu manns, sem með einum og öðrum hætti koma að gerð kvikmyndarinnar, halda nú til Húsavíkur og þá má sjá leikara á heimsmælikvarða, á borð við sjálfan Will Ferrell og Pierce Brosnan, á rölti í bænum. 11. október 2019 13:08 Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Sjá meira
Pierce Brosnan og eiginkona hans Keely Shaye Brosnan njóta þess greinilega að vera hér á landi og hafa sýnt vel frá á Instagram. Írski leikarinn hefur verið hér á landi síðustu daga þar sem Hann fer með hlutverk í Eurovision-mynd Will Ferrell sem framleidd er fyrir Netflix. Tökur fara fram á Húsavík en Brosnan kvaddi bæinn í vikunni. Nú virðast þau hjónin vera að ferðast um landið eins og sjá má hér að neðan. Brosnan er hvað þekktastur fyrir að leika njósnara hennar hátignar, James Bond, en er þó enginn viðvaningur þegar kemur að söngvamyndum en hann hefur sýnt stórkostlegan leik í Mamma Mia-myndunum sem byggðar eru á tónlist sænsku sveitarinnar ABBA, sem vann einmitt Eurovision árið 1974 með laginu Waterloo. Hér má sjá þau hjónin á Þingvöllum. View this post on InstagramPingvellir National Park Iceland A post shared by Pierce Brosnan (@piercebrosnanofficial) on Oct 16, 2019 at 6:02am PDT Brosnan sáttur í Bláa Lóninu. View this post on InstagramHappy Times A post shared by Keely Shaye Brosnan (@keelyshayebrosnan) on Oct 16, 2019 at 6:37am PDT Hjónin fóru gullna hringinn. View this post on InstagramGullfoss Waterfall. Thank you @poetmusic for a spectacular day and tour of the “Golden Circle.” A post shared by Keely Shaye Brosnan (@keelyshayebrosnan) on Oct 16, 2019 at 7:25am PDT Hér fljúga þau yfir Flateyjardal og Fjörður, eyðibyggðirnar milli Eyjafjarðar og Skjálfanda. View this post on InstagramIceland A post shared by Keely Shaye Brosnan (@keelyshayebrosnan) on Oct 16, 2019 at 7:13am PDT Flugið frá Húsavík. View this post on InstagramLeaving Hùsavík A post shared by Keely Shaye Brosnan (@keelyshayebrosnan) on Oct 16, 2019 at 6:45am PDT Auðvitað var komið við hjá Geysi. View this post on InstagramStrokkur Geyser A post shared by Keely Shaye Brosnan (@keelyshayebrosnan) on Oct 15, 2019 at 5:23am PDT Sólarupprás við Bláa Lónið. View this post on InstagramSunrise at the Blue Lagoon A post shared by Keely Shaye Brosnan (@keelyshayebrosnan) on Oct 15, 2019 at 2:12am PDT
Bíó og sjónvarp Eurovision-mynd Will Ferrell Íslandsvinir Tengdar fréttir Pierce Brosnan þakkar fyrir hlýjar móttökur Húsvíkinga Pierce Brosnan virðist hafa verið ánægður með dvölina á Húsavík ef marka má nýja færslu á Instagram-reikningi hans. Írski stórleikarinn dvaldi um helgina á Húsavík ásamt stórstjörnunum Will Ferrell og Rachel McAdams. 14. október 2019 09:52 Pierce Brosnan mættur til landsins Breski leikarinn Pierce Brosnan er staddur hér á landi en til hans sást á Konsúlat hótelinu í miðbæ Reykjavíkur í morgun. 9. október 2019 13:30 Brosnan á hraðleið til Húsavíkur? Breski leikarinn Pierce Brosnan birti í dag myndskeið á Instagram-reikningi sínum þar sem hann ekur um íslenskar sveitir. 10. október 2019 12:48 Hollywood-stjörnur setja Húsavík á annan endann Will Ferrell og 250 manna hópur við tökur fyrir norðan. 10. október 2019 14:44 Óvænt bið eftir borðum og rífandi sala fylgifiskur Ferrell og Brosnan á Húsavík Það stendur mikið til á Húsavík um helgina en tökur á Eurovision-mynd Will Ferrell eru hafnar. Stórstjörnurnar eru mættar í bæinn og spenningur meðal bæjarbúa er áþreifanlegur. Almenn ánægja ríkir í bænum með að Húsavík hafi orðið fyrir valinu. 11. október 2019 20:45 Vonar að húsvískar stjörnur fái að láta ljós sitt skína á hvíta tjaldinu Það stendur mikið til á Húsavík þessa dagana en um tvö hundruð og fimmtíu manns, sem með einum og öðrum hætti koma að gerð kvikmyndarinnar, halda nú til Húsavíkur og þá má sjá leikara á heimsmælikvarða, á borð við sjálfan Will Ferrell og Pierce Brosnan, á rölti í bænum. 11. október 2019 13:08 Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Sjá meira
Pierce Brosnan þakkar fyrir hlýjar móttökur Húsvíkinga Pierce Brosnan virðist hafa verið ánægður með dvölina á Húsavík ef marka má nýja færslu á Instagram-reikningi hans. Írski stórleikarinn dvaldi um helgina á Húsavík ásamt stórstjörnunum Will Ferrell og Rachel McAdams. 14. október 2019 09:52
Pierce Brosnan mættur til landsins Breski leikarinn Pierce Brosnan er staddur hér á landi en til hans sást á Konsúlat hótelinu í miðbæ Reykjavíkur í morgun. 9. október 2019 13:30
Brosnan á hraðleið til Húsavíkur? Breski leikarinn Pierce Brosnan birti í dag myndskeið á Instagram-reikningi sínum þar sem hann ekur um íslenskar sveitir. 10. október 2019 12:48
Hollywood-stjörnur setja Húsavík á annan endann Will Ferrell og 250 manna hópur við tökur fyrir norðan. 10. október 2019 14:44
Óvænt bið eftir borðum og rífandi sala fylgifiskur Ferrell og Brosnan á Húsavík Það stendur mikið til á Húsavík um helgina en tökur á Eurovision-mynd Will Ferrell eru hafnar. Stórstjörnurnar eru mættar í bæinn og spenningur meðal bæjarbúa er áþreifanlegur. Almenn ánægja ríkir í bænum með að Húsavík hafi orðið fyrir valinu. 11. október 2019 20:45
Vonar að húsvískar stjörnur fái að láta ljós sitt skína á hvíta tjaldinu Það stendur mikið til á Húsavík þessa dagana en um tvö hundruð og fimmtíu manns, sem með einum og öðrum hætti koma að gerð kvikmyndarinnar, halda nú til Húsavíkur og þá má sjá leikara á heimsmælikvarða, á borð við sjálfan Will Ferrell og Pierce Brosnan, á rölti í bænum. 11. október 2019 13:08