Roy Keane segir að Vieira hefði ekki komist í liðið hjá Manchester United Anton Ingi Leifsson skrifar 1. október 2019 13:00 Roy Keane og Patrick Vieira fyrir Meistaradeildarleik Villareal og Man. City árið 2011. vísir/getty Roy Keane, fyrrum leikmaður Manchester United og nú sérfræðingur hjá Sky Sports, segir að Patrick Vieira hefði ekki komist í byrjunarliðið hjá Man. Utd. Sögusagnir voru í gangi um tíma að Frakkinn væri á leið á Old Trafford en Keane sagði að hann hefði ekki komist í byrjunarliðið og það hefði hann ekki sætt sig við. „Það voru sögusagnir um að Patrick væri að fara til United en ég held að hann hefði ekki komist í liðið hjá United,“ sagði Keane kokhraustur. „Hann hefði bara verið í hópnum og ég held að hann hefði ekki sætt sig við það. Þú sérð áskorunina þegar Juan Sebastian Veron kom til félagsins,“ sagði Keane og sagði að aðrir leikmenn hefðu bætt sig eftir komu Veron."He would have had to be a squad player and I don't think he'd have been satisfied with that!" Roy Keane admits there was talk of Patrick Viera joining Manchester United but isn't convinced the Frenchman would have got into Manchester United's team! What do you think? pic.twitter.com/ZOLF2Sg2Nf — Sky Sports MNF (@SkySportsMNF) September 30, 2019 „Félagið verður að bæta sig, verða betri og bretta upp ermar og sætta sig við samkeppnina. Ef þú vilt verða stór leikmaður hjá stóru félagi verðurðu að sætta sig við þessar áskoranir,“ sagði Keane. Næst beindust spjótin að látunum í leikmannagöngunum í febrúar 2005 en þar lentu Vieira og Keane saman. Keane útskýrði í gær hvað hafi gerst þar. „Ég var ekki sá sem var að slást í leikmannagöngunum en Patrick var að hóta Neville í göngunum og mér fannst hann ganga yfir strikið.“ Enski boltinn Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Sjá meira
Roy Keane, fyrrum leikmaður Manchester United og nú sérfræðingur hjá Sky Sports, segir að Patrick Vieira hefði ekki komist í byrjunarliðið hjá Man. Utd. Sögusagnir voru í gangi um tíma að Frakkinn væri á leið á Old Trafford en Keane sagði að hann hefði ekki komist í byrjunarliðið og það hefði hann ekki sætt sig við. „Það voru sögusagnir um að Patrick væri að fara til United en ég held að hann hefði ekki komist í liðið hjá United,“ sagði Keane kokhraustur. „Hann hefði bara verið í hópnum og ég held að hann hefði ekki sætt sig við það. Þú sérð áskorunina þegar Juan Sebastian Veron kom til félagsins,“ sagði Keane og sagði að aðrir leikmenn hefðu bætt sig eftir komu Veron."He would have had to be a squad player and I don't think he'd have been satisfied with that!" Roy Keane admits there was talk of Patrick Viera joining Manchester United but isn't convinced the Frenchman would have got into Manchester United's team! What do you think? pic.twitter.com/ZOLF2Sg2Nf — Sky Sports MNF (@SkySportsMNF) September 30, 2019 „Félagið verður að bæta sig, verða betri og bretta upp ermar og sætta sig við samkeppnina. Ef þú vilt verða stór leikmaður hjá stóru félagi verðurðu að sætta sig við þessar áskoranir,“ sagði Keane. Næst beindust spjótin að látunum í leikmannagöngunum í febrúar 2005 en þar lentu Vieira og Keane saman. Keane útskýrði í gær hvað hafi gerst þar. „Ég var ekki sá sem var að slást í leikmannagöngunum en Patrick var að hóta Neville í göngunum og mér fannst hann ganga yfir strikið.“
Enski boltinn Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Sjá meira