Táningur sem skotinn var af lögreglu ákærður fyrir óeirðir og árás Samúel Karl Ólason skrifar 3. október 2019 08:55 Mótmælendur eru reiðir yfir atvikinu og vilja draga lögregluna til ábyrgðar. AP/Felipe Dana Táningurinn sem skotinn var af lögregluþjóni í Hong Kong á aðfaranótt þriðjudagsins síðasta verður ákærður fyrir óeirðir og að ráðast á lögregluþjón. Umfangsmikil mótmæli áttu sér stað í Hong Kong á þriðjudaginn, sem var einnig 70 ára afmælisdagur ríkisstjórnar Kommúnistaflokksins. Undanfarna mánuði hafa mótmælendur í Hong Kong krafist lýðræðisumbóta og hefur ítrekað komið til átaka á milli mótmælenda og lögreglu. Hinn 18 ára gamli Tsang Chi-kin var skotinn af lögregluþjóni og er sagður í stöðugu ástandi eftir skurðaðgerð. Lögregluþjónninn skaut Tsang í þann mun er táningurinn sló til hans með, að virðist, einhverskonar járnröri.AP fréttaveitan vitnar í tilkynningu frá lögreglunni þar sem fram kemur að málið gegn Tsang yrði flutt fyrir dómara í dag. Hann verður meðal sjö mótmælanda sem ákærðir eru fyrir óeirðir en þar að auki stendur hann frammi fyrir tveimur ákærum. Ekki er ljóst hvort Tsang verði færður fyrir dómara.Hámarksrefsing fyrir óeirðir eru tíu ára fangelsisvist. Þúsundir mótmæltu á götum Hong Kong í gær og kröfðust þess að lögreglan yrði dregin til ábyrgðar vegna skotárásarinnar en mótmælendur segja hana ekki hafa átt rétt á sér. Lítill hluti mótmælanda mun hafa kastað gassprengjum að lögreglu, sem svaraði með táragasi. Hong Kong Kína Tengdar fréttir Áfram mótmælt eftir að ungmenni var skotið Þúsundir komu saman í Hong Kong. 2. október 2019 19:00 Gúmmíkúlum og táragasi skotið að mótmælendum í Hong Kong Átökin í dag eru sögð á meðal þeirra hörðustu frá því að mótmæli hófust í borginni fyrir rúmum þremur mánuðum. 29. september 2019 09:49 Mótmælandi skotinn af lögreglu í Hong Kong Lögregluþjónar í Hong Kong hafa skotið mótmælanda og er það í fyrsta sinn sem slíkt gerist eftir margra mánaða mótmæli. 1. október 2019 10:15 Mest lesið Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Fleiri fréttir Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Sjá meira
Táningurinn sem skotinn var af lögregluþjóni í Hong Kong á aðfaranótt þriðjudagsins síðasta verður ákærður fyrir óeirðir og að ráðast á lögregluþjón. Umfangsmikil mótmæli áttu sér stað í Hong Kong á þriðjudaginn, sem var einnig 70 ára afmælisdagur ríkisstjórnar Kommúnistaflokksins. Undanfarna mánuði hafa mótmælendur í Hong Kong krafist lýðræðisumbóta og hefur ítrekað komið til átaka á milli mótmælenda og lögreglu. Hinn 18 ára gamli Tsang Chi-kin var skotinn af lögregluþjóni og er sagður í stöðugu ástandi eftir skurðaðgerð. Lögregluþjónninn skaut Tsang í þann mun er táningurinn sló til hans með, að virðist, einhverskonar járnröri.AP fréttaveitan vitnar í tilkynningu frá lögreglunni þar sem fram kemur að málið gegn Tsang yrði flutt fyrir dómara í dag. Hann verður meðal sjö mótmælanda sem ákærðir eru fyrir óeirðir en þar að auki stendur hann frammi fyrir tveimur ákærum. Ekki er ljóst hvort Tsang verði færður fyrir dómara.Hámarksrefsing fyrir óeirðir eru tíu ára fangelsisvist. Þúsundir mótmæltu á götum Hong Kong í gær og kröfðust þess að lögreglan yrði dregin til ábyrgðar vegna skotárásarinnar en mótmælendur segja hana ekki hafa átt rétt á sér. Lítill hluti mótmælanda mun hafa kastað gassprengjum að lögreglu, sem svaraði með táragasi.
Hong Kong Kína Tengdar fréttir Áfram mótmælt eftir að ungmenni var skotið Þúsundir komu saman í Hong Kong. 2. október 2019 19:00 Gúmmíkúlum og táragasi skotið að mótmælendum í Hong Kong Átökin í dag eru sögð á meðal þeirra hörðustu frá því að mótmæli hófust í borginni fyrir rúmum þremur mánuðum. 29. september 2019 09:49 Mótmælandi skotinn af lögreglu í Hong Kong Lögregluþjónar í Hong Kong hafa skotið mótmælanda og er það í fyrsta sinn sem slíkt gerist eftir margra mánaða mótmæli. 1. október 2019 10:15 Mest lesið Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Fleiri fréttir Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Sjá meira
Gúmmíkúlum og táragasi skotið að mótmælendum í Hong Kong Átökin í dag eru sögð á meðal þeirra hörðustu frá því að mótmæli hófust í borginni fyrir rúmum þremur mánuðum. 29. september 2019 09:49
Mótmælandi skotinn af lögreglu í Hong Kong Lögregluþjónar í Hong Kong hafa skotið mótmælanda og er það í fyrsta sinn sem slíkt gerist eftir margra mánaða mótmæli. 1. október 2019 10:15