Gyðingahatur talið hafa ráðið för í Halle Samúel Karl Ólason skrifar 9. október 2019 17:29 Tveir eru látnir og tveir sárir. EPA/FILIP SINGER Alríkissaksóknarar hafa tekið yfir rannsókn skotárásar í Halle í Þýskalandi þar sem minnst tveir létu lífið og tveir eru særðir. Það þykir til marks um að árásin sé álitin vera hryðjuverk en einn árásarmaður skaut fólk til bana fyrir utan bænahús gyðinga í borginni. Horst Seehofer, innanríkisráðherra, segir gengið út frá því að gyðingahatur hafi leitt til árásarinnar. Hann reyndi að komast inn þar sem 70 til 80 manns voru við bænir en tókst það ekki. Hann mun hafa skotið á hurðina og kastað bensínsprengju eða handsprengju í hana en án árangurs. Árásarmaðurinn var handtekinn af lögreglu. Spiegel segir manninn heita Stephan B og vera 27 ára gamlan. Þá var hann með hjálm og myndavél á honum sem hann notaði til að sýna beint frá árásinni. Enn fremur segir í frétt Spiegel að árásarmaðurinn hafi sýnt gyðingahatur í útsendingunni og er hann sagður vera hægri-öfgamaður. Hann var þó ekki kunnugur lögreglu, samkvæmt Spiegel.Lögreglan í Halle hafði varað við því að mögulega væru árásarmennirnir fleiri en einn og er enn verið að rannsaka hvort einhver hafi hjálpað árásarmanninum. Í fyrstu var talið að annar aðili hafi flúið af vettvangi í bíl en það þykir nú ólíklegt.Terrorist in #Halle : pic.twitter.com/lXtJuH4kAA— Wierd Duk (@wierdduk) October 9, 2019 #BREAKING Gunman in #Halle was live-streaming the attack, said the "root of all problems are the Jews": SITE pic.twitter.com/nNrIuXmcwo— Guy Elster (@guyelster) October 9, 2019 Þýskaland Tengdar fréttir Tveir látnir eftir skotárás í Halle Lögregla í Þýskalandi segir að tveir séu látnir hið minnsta og margir hafi særst í eftir skotárás í bænum Halle fyrr í dag. 9. október 2019 11:40 Mest lesið Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Innlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Innlent Eldur í íbúð við Snorrabraut Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Fleiri fréttir Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Sjá meira
Alríkissaksóknarar hafa tekið yfir rannsókn skotárásar í Halle í Þýskalandi þar sem minnst tveir létu lífið og tveir eru særðir. Það þykir til marks um að árásin sé álitin vera hryðjuverk en einn árásarmaður skaut fólk til bana fyrir utan bænahús gyðinga í borginni. Horst Seehofer, innanríkisráðherra, segir gengið út frá því að gyðingahatur hafi leitt til árásarinnar. Hann reyndi að komast inn þar sem 70 til 80 manns voru við bænir en tókst það ekki. Hann mun hafa skotið á hurðina og kastað bensínsprengju eða handsprengju í hana en án árangurs. Árásarmaðurinn var handtekinn af lögreglu. Spiegel segir manninn heita Stephan B og vera 27 ára gamlan. Þá var hann með hjálm og myndavél á honum sem hann notaði til að sýna beint frá árásinni. Enn fremur segir í frétt Spiegel að árásarmaðurinn hafi sýnt gyðingahatur í útsendingunni og er hann sagður vera hægri-öfgamaður. Hann var þó ekki kunnugur lögreglu, samkvæmt Spiegel.Lögreglan í Halle hafði varað við því að mögulega væru árásarmennirnir fleiri en einn og er enn verið að rannsaka hvort einhver hafi hjálpað árásarmanninum. Í fyrstu var talið að annar aðili hafi flúið af vettvangi í bíl en það þykir nú ólíklegt.Terrorist in #Halle : pic.twitter.com/lXtJuH4kAA— Wierd Duk (@wierdduk) October 9, 2019 #BREAKING Gunman in #Halle was live-streaming the attack, said the "root of all problems are the Jews": SITE pic.twitter.com/nNrIuXmcwo— Guy Elster (@guyelster) October 9, 2019
Þýskaland Tengdar fréttir Tveir látnir eftir skotárás í Halle Lögregla í Þýskalandi segir að tveir séu látnir hið minnsta og margir hafi særst í eftir skotárás í bænum Halle fyrr í dag. 9. október 2019 11:40 Mest lesið Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Innlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Innlent Eldur í íbúð við Snorrabraut Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Fleiri fréttir Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Sjá meira
Tveir látnir eftir skotárás í Halle Lögregla í Þýskalandi segir að tveir séu látnir hið minnsta og margir hafi særst í eftir skotárás í bænum Halle fyrr í dag. 9. október 2019 11:40