Ekkert reist af nýjum veggjum Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 12. september 2019 19:00 Bandaríska landamæragæslan reisir um þessar mundir þrjátíu feta háan vegg, eða rétt rúmlega níu metra, á landamærunum sem skilja að Arizona-ríki Bandaríkjanna og Mexíkó. Veggurinn mun koma til með að vera um átta kílómetra langur og er honum komið fyrir þar sem áður var eldri veggur sem hamlaði för farartækja en ekki fólks. Og Trump forseti er hvergi nærri hættur. „Hver einasta tomma sem við reisum skiptir miklu máli og við erum að setja upp mílu eftir mílu og við ætlum fyrir fyrir lok næsta árs að vera búin að byggja á milli 400 og 500 mílur. Þetta er alvarlegur veggur. Þetta er alvöru dæmi,“ sagði hann í vikunni. Áður en Trump tók við embætti voru einhvers konar hindranir á samtals 1050 kílómetra löngu svæði í Bandaríkjunum. Í dag stendur sú tala óbreytt en Trump-stjórnin hefur hins vegar endurnýjað um hundrað kílómetra af hindrunum. Þá hefur heldur ekki orðið að veruleika loforð Trumps um að Mexíkóar muni greiða fyrir vegginn. Forsetinn hefur aftur á móti tryggt sér milljarða dala fyrir vegginn sem áttu að fara í önnur verkefni. En Trump fagnaði áfangasigri í nótt þegar hæstiréttur Bandaríkjanna komst að þeirri niðurstöðu að ríkisstjórninni væri heimilt að meina fólki sem kemur að landamærunum við Mexíkó að sækja um hæli í Bandaríkjunum ef viðkomandi reyndi ekki slíkt hið sama í öðrum ríkjum á leið sinni til Bandaríkjanna. Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Fleiri fréttir Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Sjá meira
Bandaríska landamæragæslan reisir um þessar mundir þrjátíu feta háan vegg, eða rétt rúmlega níu metra, á landamærunum sem skilja að Arizona-ríki Bandaríkjanna og Mexíkó. Veggurinn mun koma til með að vera um átta kílómetra langur og er honum komið fyrir þar sem áður var eldri veggur sem hamlaði för farartækja en ekki fólks. Og Trump forseti er hvergi nærri hættur. „Hver einasta tomma sem við reisum skiptir miklu máli og við erum að setja upp mílu eftir mílu og við ætlum fyrir fyrir lok næsta árs að vera búin að byggja á milli 400 og 500 mílur. Þetta er alvarlegur veggur. Þetta er alvöru dæmi,“ sagði hann í vikunni. Áður en Trump tók við embætti voru einhvers konar hindranir á samtals 1050 kílómetra löngu svæði í Bandaríkjunum. Í dag stendur sú tala óbreytt en Trump-stjórnin hefur hins vegar endurnýjað um hundrað kílómetra af hindrunum. Þá hefur heldur ekki orðið að veruleika loforð Trumps um að Mexíkóar muni greiða fyrir vegginn. Forsetinn hefur aftur á móti tryggt sér milljarða dala fyrir vegginn sem áttu að fara í önnur verkefni. En Trump fagnaði áfangasigri í nótt þegar hæstiréttur Bandaríkjanna komst að þeirri niðurstöðu að ríkisstjórninni væri heimilt að meina fólki sem kemur að landamærunum við Mexíkó að sækja um hæli í Bandaríkjunum ef viðkomandi reyndi ekki slíkt hið sama í öðrum ríkjum á leið sinni til Bandaríkjanna.
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Fleiri fréttir Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Sjá meira