Pepsi Max-mörkin: Gluggi Valsmanna var hræðilegur Anton Ingi Leifsson skrifar 17. september 2019 11:30 Ólafur Jóhannesson er þjálfari Vals. vísir/bára Valsmenn geta tölfræðilega enn fallið þegar tvær umferðir eru eftir af Pepsi Max-deild karla eftir 1-0 tap gegn Íslandsmeisturum KR á Hlíðarenda í gærkvöldi. Gengi Valsmanna í sumar hefur verið langt fyrir neðan væntingar og líkur eru á að Valur missi af Evrópusæti þetta árið. „Þegar tvær umferðir eru eftir og Valur getur enn fallið er algjörlega óviðunandi. Það segir sig sjálft,“ sagði Máni Pétursson, annar spekingur þáttarins í gærkvöldi. „Það sem þú upplifir með Valsliðið er ótrúlega mikil gæði en liðið er ekki í góðu ásigkomulagi. Það hefur kannski ekki eitthvað með þjálfun að gera heldur þessir menn eru búnir að vera meira og minna meiddir.“ Félagaskiptaglugginn var ekki hliðhollur Val. Þeir leikmenn sem þeir fengu inn fyrir tímabilið hafa ekki skilað miklu og Máni segir gluggann hræðilegan. „Það bitnar á þér en hér koma tvær skiptingar sem við höfum séð í allt sumar. Það eru Emil Lyng og Kaj Leo og Kaj Leo að spila sem einhver sóknarbakvörður. Það hefur ekkert sem hefur sýnt mér það í eina mínútu að hann ráði við það.“ „Þessar inná skiptingar hafa ekki skilað nokkrum sköpuðum hlut. Gluggi Valsmanna var hræðilegur. Það sem þeir keyptu fyrir tímabilið gaf liðinu ekki neitt. Þú getur verið að kaupa miðlungsleikmenn sem hækka tempóið á þeim sem eru fyrir en þessir leikmenn hafa ekki gert það,“ sagði Máni. Alla umræðuna um Val má sjá hér að neðan.Klippa: Pepsi Max-mörkin: Umræða um Val Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur 0-1 KR | KR er Íslandsmeistari í knattspyrnu 2019 KR er Íslandsmeistari í knattspyrnu í 27.sinn eftir öruggan 1-0 sigur á erkifjendum sínum í Val. Pálmi Rafn Pálmason gerði sigurmarkið á 4. mínútu leiksins. 16. september 2019 21:30 Mest lesið Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Sport Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Fleiri fréttir Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Sjá meira
Valsmenn geta tölfræðilega enn fallið þegar tvær umferðir eru eftir af Pepsi Max-deild karla eftir 1-0 tap gegn Íslandsmeisturum KR á Hlíðarenda í gærkvöldi. Gengi Valsmanna í sumar hefur verið langt fyrir neðan væntingar og líkur eru á að Valur missi af Evrópusæti þetta árið. „Þegar tvær umferðir eru eftir og Valur getur enn fallið er algjörlega óviðunandi. Það segir sig sjálft,“ sagði Máni Pétursson, annar spekingur þáttarins í gærkvöldi. „Það sem þú upplifir með Valsliðið er ótrúlega mikil gæði en liðið er ekki í góðu ásigkomulagi. Það hefur kannski ekki eitthvað með þjálfun að gera heldur þessir menn eru búnir að vera meira og minna meiddir.“ Félagaskiptaglugginn var ekki hliðhollur Val. Þeir leikmenn sem þeir fengu inn fyrir tímabilið hafa ekki skilað miklu og Máni segir gluggann hræðilegan. „Það bitnar á þér en hér koma tvær skiptingar sem við höfum séð í allt sumar. Það eru Emil Lyng og Kaj Leo og Kaj Leo að spila sem einhver sóknarbakvörður. Það hefur ekkert sem hefur sýnt mér það í eina mínútu að hann ráði við það.“ „Þessar inná skiptingar hafa ekki skilað nokkrum sköpuðum hlut. Gluggi Valsmanna var hræðilegur. Það sem þeir keyptu fyrir tímabilið gaf liðinu ekki neitt. Þú getur verið að kaupa miðlungsleikmenn sem hækka tempóið á þeim sem eru fyrir en þessir leikmenn hafa ekki gert það,“ sagði Máni. Alla umræðuna um Val má sjá hér að neðan.Klippa: Pepsi Max-mörkin: Umræða um Val
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur 0-1 KR | KR er Íslandsmeistari í knattspyrnu 2019 KR er Íslandsmeistari í knattspyrnu í 27.sinn eftir öruggan 1-0 sigur á erkifjendum sínum í Val. Pálmi Rafn Pálmason gerði sigurmarkið á 4. mínútu leiksins. 16. september 2019 21:30 Mest lesið Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Sport Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Fleiri fréttir Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur 0-1 KR | KR er Íslandsmeistari í knattspyrnu 2019 KR er Íslandsmeistari í knattspyrnu í 27.sinn eftir öruggan 1-0 sigur á erkifjendum sínum í Val. Pálmi Rafn Pálmason gerði sigurmarkið á 4. mínútu leiksins. 16. september 2019 21:30