Helgi: Hefði verið sanngjarnt ef við hefðum jafnað Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. september 2019 22:11 Helgi var ósáttur við fyrri hálfleikinn hjá sínum mönnum gegn Breiðabliki. vísir/andri marinó „Ég var ekki sáttur með fyrri hálfleikinn þar sem við vorum langt frá okkar besta. En það var allt annað að sjá til liðsins í seinni hálfleik. Menn voru tilbúnir að berjast fyrir merki félagsins. Við hefðum hæglega getað jafnað. Við fengum 2-3 dauðafæri til að jafna í 4-4 sem hefði verið frábært og ekki ósanngjarnt miðað við seinni hálfleikinn en sá fyrri varð okkur að falli,“ sagði Helgi Sigurðsson, þjálfari Fylkis, í samtali við Vísi eftir 4-3 tap hans manna fyrir Breiðabliki á Kópavogsvelli í kvöld. Strákarnir hans Helga voru heillum horfnir í fyrri hálfleik og voru 3-0 undir að honum loknum. Ekki tók betra við í upphafi seinni hálfleiks þegar Alfons Sampsted kom Breiðabliki í 4-0. „Við vorum of langt frá mönnunum og gáfum þeim tíma. Við ætluðum að koma framarlega á þá en náðum því ekki. Við gerðum tvöfalda skiptingu í hálfleik, settum tvo menn fram og pressuðum á vörnina þeirra. Það tókst en því miður aðeins of seint. Þó ekki því við fengum færi til að jafna. Þetta er hundfúlt,“ sagði Helgi. En hefði hann átt að breyta til fyrr í leiknum? „Það er alltaf ef og hefði. Ég get lofað þér því að ég fer heim hundfúll með sjálfan mig. Maður rýnir í það sem maður hefði getað gert. Það er eins og með leikmenn. Stundum geta þjálfararnir gert betur,“ sagði Helgi. „En ég var mjög sáttur að sjá hversu mikið leikmennirnir lögðu í þetta. Það hefði verið sanngjarnt ef við hefðum jafnað þetta.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Fylkir 4-3 | Enn einn markaleikurinn hjá Blikum og Fylkismönnum Þrenna Geoffrey Castillion dugði ekki til gegn Breiðabliki. 1. september 2019 22:00 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Sjá meira
„Ég var ekki sáttur með fyrri hálfleikinn þar sem við vorum langt frá okkar besta. En það var allt annað að sjá til liðsins í seinni hálfleik. Menn voru tilbúnir að berjast fyrir merki félagsins. Við hefðum hæglega getað jafnað. Við fengum 2-3 dauðafæri til að jafna í 4-4 sem hefði verið frábært og ekki ósanngjarnt miðað við seinni hálfleikinn en sá fyrri varð okkur að falli,“ sagði Helgi Sigurðsson, þjálfari Fylkis, í samtali við Vísi eftir 4-3 tap hans manna fyrir Breiðabliki á Kópavogsvelli í kvöld. Strákarnir hans Helga voru heillum horfnir í fyrri hálfleik og voru 3-0 undir að honum loknum. Ekki tók betra við í upphafi seinni hálfleiks þegar Alfons Sampsted kom Breiðabliki í 4-0. „Við vorum of langt frá mönnunum og gáfum þeim tíma. Við ætluðum að koma framarlega á þá en náðum því ekki. Við gerðum tvöfalda skiptingu í hálfleik, settum tvo menn fram og pressuðum á vörnina þeirra. Það tókst en því miður aðeins of seint. Þó ekki því við fengum færi til að jafna. Þetta er hundfúlt,“ sagði Helgi. En hefði hann átt að breyta til fyrr í leiknum? „Það er alltaf ef og hefði. Ég get lofað þér því að ég fer heim hundfúll með sjálfan mig. Maður rýnir í það sem maður hefði getað gert. Það er eins og með leikmenn. Stundum geta þjálfararnir gert betur,“ sagði Helgi. „En ég var mjög sáttur að sjá hversu mikið leikmennirnir lögðu í þetta. Það hefði verið sanngjarnt ef við hefðum jafnað þetta.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Fylkir 4-3 | Enn einn markaleikurinn hjá Blikum og Fylkismönnum Þrenna Geoffrey Castillion dugði ekki til gegn Breiðabliki. 1. september 2019 22:00 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Fylkir 4-3 | Enn einn markaleikurinn hjá Blikum og Fylkismönnum Þrenna Geoffrey Castillion dugði ekki til gegn Breiðabliki. 1. september 2019 22:00