Rúnar Kristinsson fimmtugur í dag Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. september 2019 11:00 Rúnar á góðri stund. vísir/daníel Rúnar Kristinsson, þjálfari KR og leikjahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi, fagnar 50 ára afmæli í dag.Einn af bestu sonum KR fagnar 50 ára stórafmæli í dag: Leikjahæsti leikmaður íslenska landsliðsins Tvisvar Íslandsmeistari sem þjálfari KR Þekktur sem King Runar í Belgíu Til hamingju með daginn Rúnar Kristinsson! #allirsemeinn#stúkanhrististpic.twitter.com/RDlDIWPlEs — KR Reykjavik FC (@KRreykjavik) September 5, 2019 Rúnar og strákarnir hans í KR eru með sjö stiga forskot á toppi Pepsi Max-deildar karla þegar þrjár umferðir eru eftir. Vinni KR Val á Hlíðarenda mánudaginn 16. september verður liðið Íslandsmeistari í þriðja sinn undir stjórn Rúnars. KR-ingar tryggðu sér einmitt síðasta Íslandsmeistaratitil sinn, fyrir sex árum, á Hlíðarenda. Rúnar hefur einnig gert KR að bikarmeisturum í þrígang. Hann stýrði KR fyrst á árunum 2010-14 og tók svo aftur við uppeldisfélaginu fyrir síðasta tímabil.Rúnar er sá eini sem hefur leikið 100 leiki eða fleiri fyrir karlalandslið Íslands.mynd/hilmar þórRúnar lék 104 landsleiki á árunum 1987-2004 og skoraði þrjú mörk. Hann er sá eini sem hefur leikið 100 leiki eða fleiri fyrir karlalandsliðið. Hann hefur átt leikjamet þess í 20 ár. Rúnar hóf að leika með meistaraflokki KR 1986 og lék með liðinu til 1994. Það tímabil varð KR bikarmeistari eftir sigur á Grindavík, 2-0, í úrslitaleik. Rúnar skoraði annað mark KR-inga sem unnu þar sinn fyrsta stóra titil í 26 ár. Hann lék með Örgryte í Svíþjóð um tveggja ára skeið (1995-97) en færði sig svo um set til Lillestrøm í Noregi. Þar lék hann til 2000. Rúnar lék í sjö ár við góðan orðstír hjá Lokeren í Belgíu áður en hann kom heim og lauk ferlinum með KR 2007. Rúnar þjálfaði Lillestrøm 2014-16 og svo Lokeren 2016-17 áður en hann kom aftur heim.Rúnar hefur unnið fimm stóra titla sem þjálfari KR.vísir/vilhelm Pepsi Max-deild karla Tímamót Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Sjá meira
Rúnar Kristinsson, þjálfari KR og leikjahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi, fagnar 50 ára afmæli í dag.Einn af bestu sonum KR fagnar 50 ára stórafmæli í dag: Leikjahæsti leikmaður íslenska landsliðsins Tvisvar Íslandsmeistari sem þjálfari KR Þekktur sem King Runar í Belgíu Til hamingju með daginn Rúnar Kristinsson! #allirsemeinn#stúkanhrististpic.twitter.com/RDlDIWPlEs — KR Reykjavik FC (@KRreykjavik) September 5, 2019 Rúnar og strákarnir hans í KR eru með sjö stiga forskot á toppi Pepsi Max-deildar karla þegar þrjár umferðir eru eftir. Vinni KR Val á Hlíðarenda mánudaginn 16. september verður liðið Íslandsmeistari í þriðja sinn undir stjórn Rúnars. KR-ingar tryggðu sér einmitt síðasta Íslandsmeistaratitil sinn, fyrir sex árum, á Hlíðarenda. Rúnar hefur einnig gert KR að bikarmeisturum í þrígang. Hann stýrði KR fyrst á árunum 2010-14 og tók svo aftur við uppeldisfélaginu fyrir síðasta tímabil.Rúnar er sá eini sem hefur leikið 100 leiki eða fleiri fyrir karlalandslið Íslands.mynd/hilmar þórRúnar lék 104 landsleiki á árunum 1987-2004 og skoraði þrjú mörk. Hann er sá eini sem hefur leikið 100 leiki eða fleiri fyrir karlalandsliðið. Hann hefur átt leikjamet þess í 20 ár. Rúnar hóf að leika með meistaraflokki KR 1986 og lék með liðinu til 1994. Það tímabil varð KR bikarmeistari eftir sigur á Grindavík, 2-0, í úrslitaleik. Rúnar skoraði annað mark KR-inga sem unnu þar sinn fyrsta stóra titil í 26 ár. Hann lék með Örgryte í Svíþjóð um tveggja ára skeið (1995-97) en færði sig svo um set til Lillestrøm í Noregi. Þar lék hann til 2000. Rúnar lék í sjö ár við góðan orðstír hjá Lokeren í Belgíu áður en hann kom heim og lauk ferlinum með KR 2007. Rúnar þjálfaði Lillestrøm 2014-16 og svo Lokeren 2016-17 áður en hann kom aftur heim.Rúnar hefur unnið fimm stóra titla sem þjálfari KR.vísir/vilhelm
Pepsi Max-deild karla Tímamót Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Sjá meira