„Þetta er vítaspyrna fyrir Manchester United, ekki fimm ára krakkar að leika sér á skólalóðinni“ Anton Ingi Leifsson skrifar 20. ágúst 2019 08:00 Gary Neville, sparkspekingur. vísir/getty Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og núverandi spekingur Sky Sports, var allt annað en sáttur er hann ræddi hver ætti að taka vítaspyrnurnar fyrir United. Paul Pogba klúðraði vítaspyrnu í gær í 1-1 jafntefli gegn Wolves en Marcus Rashford skoraði úr vítaspyrnu um síðustu helgi. Pogba og Rashford ræddu duglega um hver ætti að taka spyrnuna en Frakkinn tók hana að endingu. „Afhverju er umræða um hver tekur víti? Það líkar mér ekki við. Það ætti aldrei að vera umræða um það. Pogba hefur klúðrað fjórum á síðustu mánuðum,“ „Þú myndir halda að hann hafi fengið sín tækifæri. Rasford skoraði í síðustu viku en í gær var enginn leiðtogi. Eitthvað var ekki rétt. Þeir gátu ekki komist að niðurstöðu.“A bewildered @GNev2 has questioned the #MUFC players' lack of leadership after Paul Pogba's saved penalty restricted Ole Gunnar Solskjaer's team to a 1-1 draw at #WWFC.https://t.co/AQ8zFezSBZ— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 19, 2019 „Upphaflega var ég brjálaður út í Pogba en þegar ég sá hvað gerðist í síðustu viku gegn Chelsea í vítaspyrnunni þá er þetta mjög skrýtið.“ Neville hélt áfram en Pogba er búinn að brenna af 33% af þeim vítaspyrnum sem hann hefur tekið í búningi Manchester United í úrvalsdeildinni. „Þetta er ekki rétt. Við fórum ekki í loftið í kvöld og spurðum hvorn annan hvaða greiningu við værum að gera. Við ákváðum þetta áður en við komum inn.“ „Þeir eiga að ákveða þetta í búningsherberginu. Þetta er vítaspyrna fyrir Manchester United, þetta er ekki tombóla. Þetta er ekki fimm ára krakkar að spila á skólalóðinni,“ sagði brjálaður Neville. Enski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og núverandi spekingur Sky Sports, var allt annað en sáttur er hann ræddi hver ætti að taka vítaspyrnurnar fyrir United. Paul Pogba klúðraði vítaspyrnu í gær í 1-1 jafntefli gegn Wolves en Marcus Rashford skoraði úr vítaspyrnu um síðustu helgi. Pogba og Rashford ræddu duglega um hver ætti að taka spyrnuna en Frakkinn tók hana að endingu. „Afhverju er umræða um hver tekur víti? Það líkar mér ekki við. Það ætti aldrei að vera umræða um það. Pogba hefur klúðrað fjórum á síðustu mánuðum,“ „Þú myndir halda að hann hafi fengið sín tækifæri. Rasford skoraði í síðustu viku en í gær var enginn leiðtogi. Eitthvað var ekki rétt. Þeir gátu ekki komist að niðurstöðu.“A bewildered @GNev2 has questioned the #MUFC players' lack of leadership after Paul Pogba's saved penalty restricted Ole Gunnar Solskjaer's team to a 1-1 draw at #WWFC.https://t.co/AQ8zFezSBZ— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 19, 2019 „Upphaflega var ég brjálaður út í Pogba en þegar ég sá hvað gerðist í síðustu viku gegn Chelsea í vítaspyrnunni þá er þetta mjög skrýtið.“ Neville hélt áfram en Pogba er búinn að brenna af 33% af þeim vítaspyrnum sem hann hefur tekið í búningi Manchester United í úrvalsdeildinni. „Þetta er ekki rétt. Við fórum ekki í loftið í kvöld og spurðum hvorn annan hvaða greiningu við værum að gera. Við ákváðum þetta áður en við komum inn.“ „Þeir eiga að ákveða þetta í búningsherberginu. Þetta er vítaspyrna fyrir Manchester United, þetta er ekki tombóla. Þetta er ekki fimm ára krakkar að spila á skólalóðinni,“ sagði brjálaður Neville.
Enski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira