Helmingur af æfingahóp U19-ára landsliðsins eru atvinnumenn Anton Ingi Leifsson skrifar 21. ágúst 2019 12:00 Hluti af hópnum eru leikmenn sem voru með U17 ára landsliðinu á EM í Írlandi fyrr á þessu ári. ksí Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U19 ára landsliðs karla í knattspyrnu, hefur valið æfingahóp sem tekur þátt í æfingum dagana 2. - 6. september. Íslenska liðið undirbýr sig fyrir undankeppni EM 2020 sem fer fram í Belgíu daganna 13. - 19. nóvember. Þar er íslenska liðið í riðli með Albaníu, Belgíu og Grikklandi. Þorvaldur hefur valið 26 manna hóp sem undirbýr sig í byrjun næsta mánaðar en athygli vekur að þrettán leikmenn af þeim 26 sem Þorvaldur hefur valið leika í atvinnumennsku. Fjórir leika í Danmörku, þrír á Englandi, tveir í Svíþjóð, tveir á Ítalíu, einn á Spáni og einn í Hollandi. Hópinn í heild sinni má sjá hér að neðan sem og hvaða liðum drengirnir leika með.Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum dagana 2.-6. september.https://t.co/SPa604QEyr#fyririslandpic.twitter.com/tgsu4hbt5w — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) August 20, 2019Hópurinn: Róbert Orri Þorkelsson | Afturelding Andri Fannar Baldursson | Bologna Karl Friðleifur Gunnarsson | Breiðablik Kristall Máni Ingason | FC Köbenhavn Hákon Haraldsson | FC Köbenhavn Danijel Dejan Djuric | FC Midtjylland Sigurjón Daði Harðarson | Fjölnir Jóhann Árni Gunnarsson | Fjölnir Arnór Ingi Kristinsson | Fylkir Hákon Rafn Valdimarsson | Grótta Orri Hrafn Kjartansson | Heerenveen Valgeir Valgeirsson | HK Jón Gísli Eyland Gíslason | ÍA Ísak Bergmann Jóhannesson | IFK Norrköping Oliver Stefánsson | IFK Norrköping Davíð Snær Jóhannsson | Keflavík Vuk Óskar Dimitrijevic | Leiknir R. Atli Barkason | Norwich City Ísak Snær Þorvaldsson | Norwich City Teitur Magnússon | OB Odense Jökull Andrésson | Reading Andri Lucas Guðjohnsen | Real Madrid Mikael Egill Ellertsson | SPAL Sölvi Snær Guðbjargarson | Stjarnan Valgeir Lundal Friðriksson | Valur Þórður Gunnar Hafþórsson | Vestri Íslenski boltinn Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Sjá meira
Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U19 ára landsliðs karla í knattspyrnu, hefur valið æfingahóp sem tekur þátt í æfingum dagana 2. - 6. september. Íslenska liðið undirbýr sig fyrir undankeppni EM 2020 sem fer fram í Belgíu daganna 13. - 19. nóvember. Þar er íslenska liðið í riðli með Albaníu, Belgíu og Grikklandi. Þorvaldur hefur valið 26 manna hóp sem undirbýr sig í byrjun næsta mánaðar en athygli vekur að þrettán leikmenn af þeim 26 sem Þorvaldur hefur valið leika í atvinnumennsku. Fjórir leika í Danmörku, þrír á Englandi, tveir í Svíþjóð, tveir á Ítalíu, einn á Spáni og einn í Hollandi. Hópinn í heild sinni má sjá hér að neðan sem og hvaða liðum drengirnir leika með.Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum dagana 2.-6. september.https://t.co/SPa604QEyr#fyririslandpic.twitter.com/tgsu4hbt5w — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) August 20, 2019Hópurinn: Róbert Orri Þorkelsson | Afturelding Andri Fannar Baldursson | Bologna Karl Friðleifur Gunnarsson | Breiðablik Kristall Máni Ingason | FC Köbenhavn Hákon Haraldsson | FC Köbenhavn Danijel Dejan Djuric | FC Midtjylland Sigurjón Daði Harðarson | Fjölnir Jóhann Árni Gunnarsson | Fjölnir Arnór Ingi Kristinsson | Fylkir Hákon Rafn Valdimarsson | Grótta Orri Hrafn Kjartansson | Heerenveen Valgeir Valgeirsson | HK Jón Gísli Eyland Gíslason | ÍA Ísak Bergmann Jóhannesson | IFK Norrköping Oliver Stefánsson | IFK Norrköping Davíð Snær Jóhannsson | Keflavík Vuk Óskar Dimitrijevic | Leiknir R. Atli Barkason | Norwich City Ísak Snær Þorvaldsson | Norwich City Teitur Magnússon | OB Odense Jökull Andrésson | Reading Andri Lucas Guðjohnsen | Real Madrid Mikael Egill Ellertsson | SPAL Sölvi Snær Guðbjargarson | Stjarnan Valgeir Lundal Friðriksson | Valur Þórður Gunnar Hafþórsson | Vestri
Íslenski boltinn Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Sjá meira
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn