Hanarnir Sigrún og Einar lifa lúxuslífi í Ölfusi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. ágúst 2019 21:30 Hanarnir Sigrún og Einar lifa lúxuslífi með sínum hænum á bæ í Ölfusi í hænsnakofa, sem líkist helst glæsilegum sumarbústað. Hönunum og hænunum finnst best að éta kornflex og Rice Krispies. Á bænum Stóragerði hafa hjónin Óskar Þór Óskarsson og Sigrún Sigurðardóttir komið sér fyrir í glæsilegum húsum, sem Óskar Þór byggð. Þau eru með nokkrar hænur og tvo hana sem fengu hús í sama stíl, sennilega er þetta flottasti hænsnakofi landsins eða sumarbústaður eins og Óskar Þór kallar hænsnakofann. En hvað eru hænurnar margar? „Líklega fjórtán og teir hanar, annar er nú orðin undanvillingur, þær vilja hann ekki, hann er líka svo leiðinlegur. Þetta eru það gamlar hænur að þær eru hættar að verpa fyrir löngu. Þær elstu eru frá 2005, þannig að þær vita varla hvað egg eru einu sinni“, segir Óskar og hlær. „Við köllum á þær upp að húsinu okkar og gefum þeim kornflex og Rice Krispies ef þær eru í góðu skapi en þær hafa svo mikið að éta núna að þær eru vitlausar í bláberin.Óskar Þór Óskarsson, smiður og hænsnabóndi í Stóragerði, sem hefur gaman af hænunum og hönunum.Magnús HlynurÓskar segir að hænur og hanar séu skemmtilegar skepnur, sem gefi lífinu lit. Nöfnin á hönunum vekja athygli, annar heitir Sigrún, þessi fallegi sem er kóngurinn á staðnum og svo er það Einar, sem er orðinn gamall og lúinn og nær ekki að sinna hænunum. Dýr Landbúnaður Ölfus Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Fleiri fréttir Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Sjá meira
Hanarnir Sigrún og Einar lifa lúxuslífi með sínum hænum á bæ í Ölfusi í hænsnakofa, sem líkist helst glæsilegum sumarbústað. Hönunum og hænunum finnst best að éta kornflex og Rice Krispies. Á bænum Stóragerði hafa hjónin Óskar Þór Óskarsson og Sigrún Sigurðardóttir komið sér fyrir í glæsilegum húsum, sem Óskar Þór byggð. Þau eru með nokkrar hænur og tvo hana sem fengu hús í sama stíl, sennilega er þetta flottasti hænsnakofi landsins eða sumarbústaður eins og Óskar Þór kallar hænsnakofann. En hvað eru hænurnar margar? „Líklega fjórtán og teir hanar, annar er nú orðin undanvillingur, þær vilja hann ekki, hann er líka svo leiðinlegur. Þetta eru það gamlar hænur að þær eru hættar að verpa fyrir löngu. Þær elstu eru frá 2005, þannig að þær vita varla hvað egg eru einu sinni“, segir Óskar og hlær. „Við köllum á þær upp að húsinu okkar og gefum þeim kornflex og Rice Krispies ef þær eru í góðu skapi en þær hafa svo mikið að éta núna að þær eru vitlausar í bláberin.Óskar Þór Óskarsson, smiður og hænsnabóndi í Stóragerði, sem hefur gaman af hænunum og hönunum.Magnús HlynurÓskar segir að hænur og hanar séu skemmtilegar skepnur, sem gefi lífinu lit. Nöfnin á hönunum vekja athygli, annar heitir Sigrún, þessi fallegi sem er kóngurinn á staðnum og svo er það Einar, sem er orðinn gamall og lúinn og nær ekki að sinna hænunum.
Dýr Landbúnaður Ölfus Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Fleiri fréttir Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Sjá meira